Hver hefur ekki upplifað þá sálarangist sem grípur um sig þegar maður þarf að vera án internetaðgangs í nokkrar mínútur eða lengur? Hvað gerir maður eiginlega án internetsins á okkar tímum? Um þetta fjallar söngleikurinn The Internet is Down, sem hefur nú verið í dreifingu á internetinu frá því í apríl 2016. Við vonum að nettengingin klikki ekki á meðan þið horfið á söngleikinn.