Hvað er hægt að gera ef maður er aleinn á flugvelli heila nótt? Richard Dunn bjó til tónlistarmyndband við lagið „All by myself“ og fangaði tilfinningu þess sem er aleinn í heiminum.
Myndbandið hefur farið sigurför um alnetið á síðustu 48 tímum. Skemmtilegt!