Að eldast og föndra með hinum lúserunum
Ég varð fyrir sjokki um daginn þegar mér var það ljóst að ég er eldri kona. Mér hefur oftast fundist ég vera á svipuðum aldri og flestir þeir sem eru í kringum mig og hverja þá sem ég á í samskiptum...
View ArticleHvað er rétta sláttuvélin fyrir þig?
Nokkur atriði er nauðsynlegt að hafa í huga þegar kemur að því að velja sér sláttuvél. Hvernig garð ætlar þú að slá með henni? Hversu stór er hann? Og hvernig er lagið á honum? Er mikið um brekkur og...
View ArticleSumarmarkaður Sól í Tógó á Laufásborg
Núna í júní stendur yfir sumarmarkaður í leikskólanum Laufásborg, laufásvegi 53-55 þar sem ýmis varningur er seldur til styrktar hjálparsamtökunum Sól í Tógó og rennur allur ágóði óskiptur til...
View ArticleDraumar rætast ekki bara heldur dafna og þroskast
Sól í Tógó eru frjáls félagasamtök sem starfa í Tógó í Vestur-Afríku. Verkefnismarkmið Sól í Tógó eru tvö. Annars vegar að byggja heimili fyrir varnarlaus börn í Glidji í Tógó þar sem þau geta notið...
View ArticleLífsstílssjúkdómavæðingin
Á dögunum las ég á visir.is greinina Berum við ábyrgð á eigin heilsu?, 6. júní 2014, eftir Geir Gunnar Markússon, næringarfræðing á Heilsustofnun NLFÍ og ritstjóra vefjar stofnunarinnar. Nú hef ég af...
View ArticleTrúarbrögð eru oft notuð til að réttlæta voðaverk
Sverrir Agnarsson er formaður félags múslíma á Íslandi. Ég spurði hann út í nokkrar hugmyndir um Islam og múslíma sem hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Misskilningur að Islam boði...
View ArticleRichard var einn í heiminum!
Hvað er hægt að gera ef maður er aleinn á flugvelli heila nótt? Richard Dunn bjó til tónlistarmyndband við lagið „All by myself“ og fangaði tilfinningu þess sem er aleinn í heiminum. Myndbandið hefur...
View ArticleÁ hálum ís
Edda Björk Þórðardóttir skrifar. Fyrst voru það úrslit kosninga til Evrópuþingsins, síðan myndband Ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata, þá orðræðan sem fylgdi í kjölfar tillögu frambjóðanda...
View ArticleBörnum stillt upp við vegg við skólaslit í Grindavík
Dagblaðið birti í gærkvöldi grein þar sem til umræðu voru skólaslit Grunnskólans í Grindavík. Greinina má lesa hér en þar kom fram að einhverjir foreldrar sem eiga börn í skólanum voru óánægðir með það...
View ArticleAntonio Corral Calero og Moroccanoil ævintýrið
Hróður hárumhirðumerkisins Moroccanoil hefur borist víða um heim og ekki af ástæðulausu. Vörurnar njóta gríðarlegra vinsælda hér á landi og eru fáanlegar á mörgum, ef ekki langflestum...
View ArticleÞarf ég að rukka manninn minn fyrir kynlífsþjónustu?
Ég er búsett erlendis en þarf helst að hafa bankareikning á Íslandi. Í dag þegar ég fór í banka til að stofna reikning var mér sagt að þar sem ég væri útlendingur mætti ég ekki opna bankareikning á...
View ArticleTískusýning undirbúin – skyggnst á bak við tjöldin
Það var í Hafnarborg í Hafnarfirði sem fatahönnuðurinn Andrea sýndi á dögunum glæsilega nýja sumarlínu. Fötin í línunni voru innblásin af hinum sígilda diskóslagara “I’m coming out” með Diana Ross....
View ArticleLangveiku börnin í fangelsum landsins
Ef þú lendir í fangelsi einu sinni eru talsverðar líkur á að þú lendir þar aftur. Ef þú lendir þar aftur þá eru ansi góðar líkur á að þú lendir þar í þriðja sinn. Ef þú lendir þar í þriðja sinn eru...
View ArticleVar Muhammad spámaður barnaníðingur?
Kvennablaðið birti nýverið viðtal Evu Hauksdóttur við Sverri Agnarsson formann félags múslíma á Íslandi. Í framhaldinu ákváðum við að birta svör Sverris við nokkrum spurningum sem hafa verið áberandi í...
View ArticleÁ sjúklingur að vera hamingjusamur gísl?
Allt frá því ég las Medical Muses eftir Asti Hustvedt, bók sem fjallar um dr. Charcot og hysteríurannsóknir hans á nítjándu öld, hef ég velt dálítið fyrir mér sambandi læknis og sjúklings. Í þeirri bók...
View ArticleSumarlegt Ceasar-salat
Caesar-salat • 1 stórt Romaine salathöfuð (ef það er ekki í boði má nota kínakál). • 2 kjúklingabringur • Krydd að eigin vali • 4-6 sneiðar franskbrauð • Ólífuolía • 1 hvítlauksrif • Parmesanostur •...
View ArticleFitubollur eða alls konar fólk!
Elísabet Reynisdóttir skrifar. Teitur Guðmundsson skrifaði í Vísi 9. júní síðastliðinn grein um offitufaraldurinn sem herjar á okkur. Hann er að benda á þær augljósu staðreyndir að þjóðin er að...
View ArticleMínar leyndu dýrðarstundir
Síðastliðin tvö ár hef ég átt leyndarmál sem bara mínir nánustu hafa haft veður af og hér á kærleiksheimilinu notar húsband hvert tækifæri til að draga mig sundur og saman í háði vegna þessa. Ég horfi...
View ArticleLét kvíðann ekki stoppa sig
Hin tvítuga Anna Clendenin vann persónulegan sigur þegar hún kom fram og söng lag Leonard Cohen, Hallelujah, í þættinum America’s Got Talent á dögunum. Anna hefur þjáðst af streitu og kvíðaröskun um...
View ArticleHimnesk myntuís-samloka
Held áfram að reyna mig áfram í ísréttum enda ís minn helsti veikleiki og ekkert betra en að hafa í eftirrétt góðan ís á fallegu sumarkvöldi. Ég fann góða uppskrift af Brownies en auðvitað er líka hægt...
View Article