UPPFÆRT 12.37 Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipun Gústafs Níelssonar sem varafulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar.
Eygló Harðardóttir mótmælti fyrr í dag harðlega skipan Gústafs Níelssonar sem varamanns í Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar á Facebook.
Rifjum aðeins upp hvaða mann Gústaf hefur að geyma í í þessari grein hans um hjónaband samkynhneigðra. Greinin birtist í Morgunblaðinu 5. desember 2005.
Og hér er grein eftir Gústaf um fjölmenningarsamfélög einnig úr Morgunblaðinu 19. nóvember 2006.