Baráttan við breytingarskeiðið
Hitakóf, skapsveiflur, svefntruflanir, hjartsláttarköst … Kannastu við eitthvað af þessu? Við ætlum að gefa fjórum heppnum lesendum pakka af Menopace til að prófa! Það sakar ekki að láta á það reyna!...
View ArticleSamhugur í verki
Jón Axel Ólafsson birti þessa stöðuuppfærslu á Facebook og gaf Kvennablaðinu leyfi fyrir birtingu hennar. Þegar maður hugsar til baka þá er þessi dagur þegar snjóflóðið á Súðavík reið yfir, einhver...
View ArticleBjörk
Nýverið var leiksýningin Konubörn frumsýnd og standa sýningar yfir í Gaflaraleikhúsinu. Leikstjóri sýningarinnar er kraftaverkakonan Björk Jakobsdóttir leikkona, leikskáld og leikstjóri. Björk á...
View Article„Ég heiti Nadia Tamimi“
Ræða flutt á málþingi um stöðu múslima á Íslandi laugardaginn 17. janúar 2014. Ég heiti Nadia Tamimi. Móðir mín er kristin og faðir minn múslimi. Ég er þriggja barna móðir og í sambúð. Ég er...
View ArticleSkuggi réttlætingar
Þegar ráðist var á Tvíburaturnana fylltist maður lamandi hryllingi, lá yfir fréttum nánast allan sólarhringinn og reyndi að skilja hvað hafði gerst sem orsakaði dauða 3.000 einstaklinga. Reiðin greip...
View ArticleGeðþótti eða lögleg vinnubrögð
Svandís Svavarsdóttir skrifar: Eftir tíu daga í embætti segir nýr umhverfisráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, í Kastljósi að nægar rannsóknir liggi fyrir til að leggja til að Holtavirkjun og...
View ArticleNúmer 2
Flest okkar hugsum töluvert um mat og matarvenjur. Um mat er talað, skrifað og við veltum því upp hvað sé gott og hollt og næringarríkt. Sjaldan ræðum við samt okkar á milli hvað gerist á hinum endanum...
View ArticleIlla launaður almenningur í fjórða dýrasta landi í heimi
Ég ætla að henda inn stuttum pistli um eitt og annað sem ætti að vera í daglegri umræðu okkar Íslendinga á samfélagsmiðlum, á öllum vinnustöðum, við eldhúsborðið og í stofunni heima því þetta eru...
View ArticleVefjur með hummus, tahini sósu og grænmeti
Suma daga nenni ég alls ekki að elda. Þá kemur það sér oft rosalega vel að eiga tortillur í frystinum. Það er svo ótrúlega fljótlegt og auðvelt að búa til vefjur og maður á eiginlega alltaf eitthvað í...
View ArticleAnanas heilsubomba
Hér eru ferskar og orkuríkar uppskriftir að góðri Ananas heilsubombu og Appelsínu- og ananassafa. Ananas er frábær ávöxtur í heilsudrykki og meinhollur sem skaðar ekki. Ananas heilsubomba ½ ferskur...
View ArticleÖryggis- og varnarmál – hernaðarbrölt og vígvæðing?
Þegar minnst er á öryggis- og varnarmál á Íslandi, að hér þurfi tiltekinn varnarviðbúnað heyrast stundum viðbrögð eins og að við ættum ekki að standa í einhverju hernaðarbrölti og vígvæðingu. Jafnvel...
View ArticleFjöruverðlaunin 2015
Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna – verða afhent í níunda sinn miðvikudaginn 21. janúar í Höfða. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru afhent eftir að borgarstjórinn í Reykjavík, sem er...
View ArticleSameinuð stöndum við – sundruð föllum við
Anna Lára Steindal heimspekingur skrifar: Í kjölfar hryllilegra obeldisverka í París hefur umræða um íslam og fjölmenningu á Íslandi enn komist í hámæli. Því miður er umræðan nú sem fyrr mjög...
View ArticleEygló mótmælir skipan Gústafs Níelssonar í Mannréttindaráð
UPPFÆRT 12.37 Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipun Gústafs Níelssonar sem varafulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Eygló Harðardóttir mótmælti...
View ArticleGreiddu atkvæði með skipun Gústafs
Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina drógu til bakaskipun Gústafs Níelssonar sem varafulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar í hádeginu í dag. Á fundi Borgarstjórnar í gær lögðu...
View ArticleÞau féllu á prófinu!
Þorleifur Gunnlaugsson skrifar: Það er þakkarvert að forysta Framsóknarflokksins skuli hafa gripið svo fljótt inn í skipan Gústafs Níelssonar í mannréttindaráð. Að mínum dómi er mikilvægt fyrir...
View ArticleFjöruverðlaunin 2015
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða síðdegis. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett eftir Elísabetu...
View ArticleMun ekki styðja tilnefningar Framsóknar og flugvallarvina
S. Björn Blöndal skrifaði eftirfarandi færslu á Facebooksíðu sinni í dag vegna skipunar Gústafs Adolfs Níelssonar og þeirrar gagnrýni sem borgarstjórn sætti vegna atkvæðagreiðslunnar. S. Björn Blöndal...
View ArticleHættulegt fólk
Ég legg til að við látum vera að „opna umræðuna“. Það er óviðunandi að börn á Íslandi þurfi að alast upp í samfélagi þar sem trú eða kynhneigð þeirra eða foreldra þeirra er rædd opinberlega af jafn...
View ArticleFíaskó hinnar heimavinnandi húsmóður
Stundum er svo mikið fíaskó að vera heima í fæðingarorlofi. Gærdagurinn var einmitt einn af þessum dögum. Emil er lasinn. Alveg hundlasinn. Að vera tæplega átta mánaða með grænt hor niður í munn, 39...
View Article