Guðrún Hannele skrifar:
Er ekki kominn tími til að rifja upp heklið fyrir þá sem hafa ekki snert það lengi? Hér er einfaldur en flottur gólfpúði úr smiðju ROWAN. Það er lítið mál að minnka hann því það er byrjað að hekla út frá miðjunni. Það velur hver liti eftir eigin smekk en hér er notað 100% merínó-ullargarn sem er vélþvægt og með þéttan snúð sem gott er að nota í hekl. Pure Wool Worsted kemur í yfir 50 litum og er selt í 100 g hnotum svo það er hægt að gera fleiri en einn púða úr því garnmagni sem gefið er upp, þ.e. ef maður ákveður að nota alla litina.
HÖNNUN
Lisa Richardson
www.knitrowan.com
GARN
Pure Wool Worsted frá ROWAN
A Magenta #119 – 1 x 100 g
B Plum #122 – 1 x 100 g
C Olive #125 – 2 x 100 g
D Mallard #144 – 1 x 100 g
E Soft Cream #102 – 1 x 100 g
F Oxford #148 – 1 x 100 g
G Seville #134 – 1 x 100 g
HEKLUNÁL
Nr. 4
HEKLFESTA
17 L og 10 ½ umferð = 10 cm í stuðlahekli með nr. 4 heklunál.
STÆRÐ
Púðinn er um 60 cm í þvermál.
ORÐALYKILL
LL = loftlykkja
FL = fastalykkja
KL = keðjulykkja
ST = stuðull
umf = umferð
FRAMHLIÐ OG BAKHLIÐ (báðar eins)
Heklið 4LL með heklunál nr 4 og lit A.
1. umf (réttan): Tengið í hring með KL í 4. LL frá nál, heklið 3LL og síðan 15 ST inn í hringinn, tengið við 3 LL í byrjun um með KL = 16L.
2. umf: 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í næstu L, 2 ST í hvern af næstu 15 ST, KL í 3 LL í byrjun umf = 32L.
Skiptið um liti og heklið rendur eins og hér segir:
3. umf: Með lit B, 3 LL (telst 1 ST), hoppaðu yfir ST sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern ST út umf, KL í 3 LL í byrjun umf.
4. umf: Með lit C, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í næsta ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í næsta ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 48L.
5. umf: Með lit D, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 2 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 2 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 64L.
6. umf: Með lit D, eins og 3. umf.
7. umf: Með lit E, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í st L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 3 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 3 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 80L.
8. umf: Með lit F, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í st L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 4 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 4 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 96L.
9. umf: Með lit A, eins og 3. umf.
10. umf: Með lit C, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 5 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 5 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 112L.
11. umf: Með lit C, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 6 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 6 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 128L.
12. umf: Með lit G, eins og 3. umf.
13. umf: Með lit D, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 7 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 7 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 144L.
14. umf: Með lit E, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 8 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 8 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 160L.
15. umf: Með lit B, eins og 3. umf.
16. umf: Með lit B, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 9 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu of next 9 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 176L.
17. umf: Með lit F, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 10 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu of next 10 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 192L.
18. umf: Með lit G,eins og 3. umf.
19. umf: Með lit A, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 11 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu of next 11 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 208L.
20. umf: Með lit A, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 12 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu of next 12 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 224L.
21. umf: Með lit B, eins og 3. umf.
22. umf: Með lit C, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 13 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 13 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 240L.
23. umf: Með lit D, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 14 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 14 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 256L.
24. umf: Með lit D, eins og 3. umf.
25. umf: Með lit E, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 15 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 15 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 272L.
26. umf: Með lit F, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 16 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 16 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 288L.
27. umf: Með lit A, eins og 3. umf.
28. umf: Með lit C, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 17 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu 17 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 304L.
29. umf: Með lit C, 3 LL (telst 1 ST), 1 ST í L sem er næst 3 LL, 1 ST í hvern af næstu 18 ST, *2 ST í næsta ST, 1 ST í hvern af næstu of next 18 ST, endurtakið frá * út umf, KL í 3 LL í byrjun umf = 320L.
Klippið endann og dragið í gegnum síðustu lykkjuna.
FRÁGANGUR
Pressið létt með röku stykki á milli eða skolið upp úr ullarþvottalegi og leggið flatt til þerris.
Leggið stykkin saman þannig að réttan snúi út á báðum.
Heklið bak- og framhliðar púðans saman með lit G. Stingið nálinni undir ystu lykkjurnar á báðum brúnum og heklið saman með fastahekli. Setjið púðafyllingu inn í þegar hæfilega stórt op er eftir og heklið fyrir opið. Endið á keðjulykkju í fyrstu fastalykkju umferðar.
Þýðing Guðrún Hannele
Ef þið teljið villu leynast í uppskriftinni vinsamlega látið vita í netfangið hannele@storkurinn.is