Lögmaður hótar á Facebook
Í fréttatilkynningu sem lögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson sendi Kvennablaðinu í dag bendir hann réttilega á að það sé hlutverk dómstóla en ekki fjölmiðla að kveða upp dóma í sakamálum....
View ArticleRangfærslur um kosningaréttinn
Auður Styrkársdóttir formaður afmælisnefndar 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna sendi Kvennablaðinu eftirfarandi grein og kunnum við henni bestu þakkir fyrir. Auði verður svarað svo fljótt sem auðið...
View ArticleÍslenzkar konur pólitískir borgarar
Stjórnarskráin nýja gengin í gildi. í dag, þann 19. janúar 1916, gekk hin nýja stjórnarskrá vor í gildi, og þar með hafa íslenzkar konur öðlast að fullu sömu stjórnmálaréttindi og karlmenn. Nú eru þær...
View ArticleSkömmin hann Jón – Auði Styrkársdóttur svarað
Fyrst vil ég þakka Auði Styrkársdóttur, formanni afmælisnefndar 100 ára kosningaréttar kvenna og forstöðukonu Kvennasögusafnsins, fyrir að leggja umræðunni lið með grein sinni Rangfærslur um...
View ArticleRéttleysi fátækra og tilfinningarök – Auði svarað
Auður Styrkársdóttir skrifaði í gær grein í Kvennablaðið sem hún nefnir „Rangfærslur um kosningaréttinn“ og telur sig þurfa að „leiðrétta það sem rangt er farið með“ í grein eftir Steinunni Ólínu og...
View ArticleHnattvæðum hið íslenska heilabú
Eftir Árna Snævarr. Ávarp á fundi um 70 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna og ár ljóssins flutt í Háskóla Íslands 27.janúar. Árni Snævarr Það er mér sönn ánægja að koma aftur í háskóla Íslands í tilefni af...
View ArticleMaður er manns gaman #2
Pálína Jónsdóttir skrifar: Það var mikill fagnaðarfundur þegar Senjóríturnar mættu á fyrstu kóræfingu á nýju ári. Vináttan, hlýjan og gleðin ríkti í hópnum og var hreinasta heilsubót. Það eru ótrúlega...
View ArticleÞað sem mig langar að gera á árinu
Áform ársins 2015 Ég hræðist orðið áramótaheit. Að heita því að gera eitthvað sem ég svo sjaldan stend við. Mig langar hins vegar að gera svo margt. Allskonar. Árið í ár en þar engin undantekning. Ég...
View ArticleFyrsta auglýsingin
Í fyrra fór ég á námskeið í InDesign. Það kom að gagni í vikunni. Ég bjó til auglýsingu. Hún er hér fyrir neðan og ég hvet auðvitað alla til að mæta. Það er hægt að „klikka“ á auglýsinguna til að fá...
View ArticleEldhússystur í Kvennablaðinu
Systurnar Tobba og Stína (Þorbjörg Þórhildur Snorradóttir og Kristín Rannveig Snorradóttir) sem ættaðar eru úr Skagafirði hafa vakið athygli fyrir matarbloggið Eldhússystur. Þær munu nú ganga til liðs...
View Article3000 börn leyst undan hermennsku í Súdan
Fréttatilkynning frá Unicef UNICEF og samstarfsaðilar hafa tryggt að um 3000 börn sem tekin höfðu verið inn í vopnaðan klofningshóp Lýðveldishers Suður-Súdan, verði leyst undan hermennsku á næstu...
View ArticleEddan frumsýnd í Gamla bíói á sunnudag
Eddan er ný leiksýning sem byggir á handriti eftir Eddu Björgvinsdóttur og Björk Jakobsdóttur. Verkið fjallar um leikkonu á besta aldri að nafni Edda Björgvinsdóttir. Leikkonan er boðuð í viðtal í...
View ArticleFlottur heklaður gólfpúði – uppskrift
Guðrún Hannele skrifar: Er ekki kominn tími til að rifja upp heklið fyrir þá sem hafa ekki snert það lengi? Hér er einfaldur en flottur gólfpúði úr smiðju ROWAN. Það er lítið mál að minnka hann því það...
View ArticleVeldu vín frá Suður-Frakklandi með helgarmatnum
Chateau Paul Mas Domaines Paul Mas er eitt af mörgum víngerðum í Suður-Frakklandi. Mas-fjölskyldan hefur ræktað vínvið og þrúgur í Languedoc-héraðinu síðan 1892 og árið 2000 stofnaði Jean-Claude Mas...
View ArticleEinstaklingur númer 11 milljón og eitt
Þann 27. janúar voru liðin 70 ár frá frelsun fanga í Auschwitz-Birkenau og er dagurinn nefndur International Holocaust Remembrance Day. Við þekkjum þessa sögu öll, höfum séð myndir af vannærðum og...
View ArticleKanelsnúðastjarna Eldhússystra
Ég nota uppáhalds kanilsnúðauppskrift okkar systra í þessa fallegu stjörnu (norskir kanilsnúðar). Ég hef einnig séð þessa sjörnu gerða með Nutella í staðinn fyrir smjörið og kanilsykurinn. Það er...
View ArticleEru fátækrahverfin komin til að vera?
Guðmundur Guðmundssons skrifar: Að fátækrahverfi eru til á Íslandi vita allir sem vilja vita það. Í bíltúr að kvöldlagi um iðnaðarhverfi má telja gluggatjöld og ljóstýrur í öllum iðnaðarhverfum...
View ArticleHvaða úrræði er vægara en nálgunarbann?
Refsiharka er áreiðanlega mjög vond aðferð til þess að breyta hegðun. Og að sjálfsögðu á að láta þá sem grunaðir eru um afbrot njóta vafans. En væri ekki samt hægt að gera eitthvað til þess að tryggja...
View ArticleAð ná áttum
Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum er mun stærra vandamál í samfélagi okkar en við gerum okkur almennt grein fyrir. Börn sem alast upp við slíkt atlæti bera þess merki þegar þau vaxa úr grasi og eiga...
View ArticleNý vefsíða fyrir grænmetisætur opnuð!
Samtök grænmetisæta á Íslandi opnuðu nýja og langþráða vefsíðu samtakanna í gær, síðasta dag vel heppnaðs Veganúar! Á www.graenmetisaetur.is má meðal annars finna ýmiss konar fróðleik fyrir nýgræðinga...
View Article