Alþjóðlegur dagur örvhentra er í dag! Á Twitter leggja ýmsir orð í belg á þessum degi og benda á að ýmsir andans menn voru og eru örvhentir, að því fylgji ákveðin vandkvæði að skrifa með vinstri hendi og útlista þær athugasemdir sem örvhentir fái gjarnan að heyra frá rétthentum. Hér má skoða eitthvað af þessum færslum undir myllumerkinu #lefthandersday
↧