Á vefsíðu Sjálfstæðisflokksins má finna yfirlit yfir stjórnmálamenn, nýlegar fréttir er flokkinn varða, greinargott upplýsingasafn af síðasta landsfundi og óborganlegar myndbandsupptökur.
Image may be NSFW.
Clik here to view.
Á vefsíðunni er einnig flipi þar sem gestum gefst kostur á að skoða stefnumálin en það er ekki síst skortur á stefnumálum sem Sjálfstæðismenn hafa gagnrýnt aðra flokka fyrir og upp á síðkastið einkum Pírata. Sjálfstæðismönnum finnst Píratar hafa sérlega ófulburða sýn og stefnu í ýmsum málum.
En skoðum nú hver helstu stefnumál Sjálfstæðismanna eru samkvæmt vefsíðu þeirra:
Image may be NSFW.
Clik here to view.
Það vekur athygli að þegar maður reynir að skoða stefnumálin nánar þá er engar upplýsingar að finna og það er sama í hvaða málaflokki maður grípur niður – Stefnumálin eru ófinnanleg sauðsvörtum almúganum. Leitið og þér munuð ekki finna!
Image may be NSFW.
Clik here to view.