„FLÓTTAKONUR“ Í HÖRPU
Fyrir 2.400 árum skrifaði gríska leikskáldið Evripídes leikrit um flóttakonur sem á ískyggilega mikið erindi við samtímann. Sunnudaginn 29. nóvember verður fluttur gjörningur í Hörpu byggður á þessum...
View ArticleAðför að menntun í landinu
Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður Vinstri grænna í NV-kjöræmi, skrifar: Skorið af námstækifærum Það verður að segjast að hinar hrikalegu tölur um fækkun nemenda í framhaldsskólum landsins á...
View ArticleÉg dó ekki frá dóttur minni… ég var drepinn frá henni!
Friðgeir Sveinsson skrifar: Ég dó ekki frá dóttur minni… ég var drepinn frá henni! Þessi umfjöllun í Kastljósi í gær var afar þörf. Og eins og kannski einhverjir vita þá stendur þessi málaflokkur mér...
View ArticlePrentvélar Odda mala – Kvennablaðið er á leiðinni til þín
Við vorum að fá þetta myndband sent frá vinum okkar í Odda sem sjá um prentun Kvennablaðsins 1. tbl. Afmælisritið sem gefið er út í tilefni af 2ja ára afmæli www.kvennabladid.is verður öllum...
View ArticleLaufey – prjónaður telpukjóll – Uppskrift
Hér er hún komin þessi dásamlega uppskrift eftir hana Björgu Valgeirsdóttur. Björg setti internetið á hliðina með kápu sem hún hannaði og af því tilefni tókum við viðtal við hana sem lesa má hér. Það...
View ArticleVarasamir Vottar – Um píslir og upprisu Mikaels T
„Vottar Jehóva trúa því að meginreglur Biblíunnar gagnist fólki enn í dag. (Jesaja 48:17, 18) Þess vegna fylgjum við meginreglum hennar í hvívetna. Sem dæmi varar Biblían okkur við því að stunda nokkuð...
View ArticleScintilla: Hönnun sem tekið er eftir
Scintilla.is er vefur sem þú átt eftir að skoða… og hrífast af. Fyrirtækið er ekki gamalt en hefur þegar vakið töluverða athygli jafnt innanlands sem utan. Þau leggja áherslu á fallegt handbragð,...
View ArticleRisa-Sigmundur fer á uppboð fyrir langveik börn
Risastórt málverk af forsætisráðherra þjóðarinnar verður til sýnis í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins næstu vikur, en verður selt fyrir gott málefni eftir það. Á vef framsóknar segir að verkið sé „í...
View ArticleByssur, ofbeldi, ótti og óhlýðni
Kristinn Hrafnsson skrifar: Á fáum sviðum er jafnmikið bil á milli veruleika og skynjunar eins og í hættumati fólks enda ýmis öfl sem spila á óttaskynjun. Óþarft er að fjalla hér um pólitíska misnotkun...
View ArticleJólanammi sem hentar til gjafa! – UPPSKRIFTIR
Jólin nálgast óðfluga og nú þarf ég ekki lengur að hlusta á jólalögin í laumi, loksins! Jólin eru mín uppáhalds hátíð og því reyni ég að gera sem mest úr þeim og njóta þeirra í botn. Þetta er eini tími...
View ArticleDraumabærinn Húsavík
Á sama tíma og útgerðin hverfur með kvótann sinn og hátt í 100 störf eru framkvæmdir að hefjast við uppbyggingu stóriðju á Bakka við Húsavík. Til að lokka orkufrekt kísilver til bæjarins greiðir ríkið...
View ArticleFöstudagurinn 13. í París
Elín Björg Guðmundsdóttir skrifar: Elín t.v og Heiða t.h Þegar tvær konur í ævintýraleit skella sér í helgarferð til Parísar má alveg búast við að eitthvað fari úrskeiðis í dagskránni en ekki grunaði...
View ArticleAldrei hafa jafnmargir sótt um vernd – Metfjöldi veitinga í nóvember
Fréttatikynning frá Útlendingastofnun 27. Nóv. 2015: Mikil aukning hefur verið í fjölda umsókna um vernd á Íslandi síðastliðin ár en það sem af er árinu 2015 hafa borist 309 umsóknir. Ef miðað er við...
View ArticleLitríkir prjónavettlingar – uppskrift eftir Margréti Maríu Leifsdóttur
Margrét María Leifsdóttir, höfundur prjónabókarinnar vinsælu, Vettlingar, hannaði þessa glæsilegu og litríku vettlinga sérstaklega fyrir afmælisrit Kvennablaðsins. Grunnuppskrift að vettlingum...
View ArticleHvar eru stefnumál Sjálfstæðisflokksins?
Á vefsíðu Sjálfstæðisflokksins má finna yfirlit yfir stjórnmálamenn, nýlegar fréttir er flokkinn varða, greinargott upplýsingasafn af síðasta landsfundi og óborganlegar myndbandsupptökur. Á vefsíðunni...
View ArticleKirkjuferðir og jafnrétti
Andrés Helgi Valgarðsson skrifar: Það er komin piparkökulykt í loftið, ljósaseríurnar byrjaðar að spretta á svalahandriðum og í runnum – og vefmiðlar fyllast af umræðu um kirkjuferðir á vegum...
View ArticleHræddir gegn einföldum: Einfaldur hugsar upphátt
Við lestur fyrstu frétta af hryðjuverkaárásunum í París gat maður sagt sjálfum sér að atburðirnir myndu spila upp í hendurnar á valdafíklum og tækifærissinnum. Ég veit að það er eigingjarnt – og raunar...
View ArticleÖryrkjar skora á forsetann – Þú getur skorað á hann líka!
„Í 25. grein stjórnarskrár Íslenska Lýðveldisins segir eftirfarandi: „25. gr. Forseti lýðveldisins getur látið leggja fyrir Alþingi frumvörp til laga og annarra samþykkta.“ Við undirrituð skorum á...
View ArticleUnaðslegt andarsalat
Þetta andarsalat er litríkt og stútfullt af hollustu og slær alltaf í gegn með góðu vínglasi. Ef þú vilt flýta fyrir þér er hægt að kaupa heila foreldaða önd. Þessi uppskrift er fyrir fjóra sem...
View ArticleJólin á Eyrarbakka árið 1973
Kvenfélagið á Eyrarbakka hefur gefið út fjórða heftið með minningabrotum af Bakkanum með efni eftir ýmsa höfunda. Ég á þar smá innlegg, minningar um bernskujólin, sem hér birtast. Eyrarbakki um jólin...
View Article