Áhugamaður fann 80 metra kafla hins upprunalega Berlínarmúrs – og þagði í 18 ár
37 ára gamall Berlínarbúi tilkynnti á mánudag fjölmiðlum um áður óþekktan, 80 metra langan hluta af Berlínarmúrnum, sem hann fann á gönguferð um garð í borginni. Um er að ræða fyrstu gerð múrsins,...
View ArticleMisvísandi tölur um mannfall; blaðamenn handteknir í Tyrklandi; Rússar, BNA...
Talsmenn Tyrklandshers segja að alls hafi 260 bardagamenn látist úr liðum „Kúrda og ISIS“, frá því að Tyrkir hófu árásir á kúrdíska yfirráðasvæðið Afrin á laugardag. Þetta kemur fram á fréttavef...
View Article„Manifestó fyrir reykvíska verkakonu í upphafi 21. aldar“
Þú veist að peningadraumar eru Lottódraumar; af því þú ert komin af léttasta skeiði og það er best að vera raunsæ og það er róttæknislega-rökkhyggjulega-raunsæislega líklegra í Jesú heilaga nafni að þú...
View ArticleAðfluttar konur á Íslandi greina frá ofbeldisverkum, áreiti og grófri...
Í dag, fimmtudag, birtust frásagnir kvenna af erlendum uppruna af kynferðisofbeldi, áreitni og annarri misbeitingu sem þær hafa orðið fyrir, í tengslum við vinnustaði og heimili á Íslandi. Sögurnar sem...
View ArticleRosemarie Aquilina, dómari í Michigan, vekur aðdáun fyrir að gera það sem hún...
Rosemarie Aquilina, dómari við millidómsstig í Michigan-fylki Bandaríkjanna, vakti aðdáun milljóna um allan heim, fyrir nálgun sína á mál barnaníðingsins Larry Nassar, sem hún dæmdi í gær,...
View ArticleGrasrótarhreyfing kallar eftir nýrri forystu í stjórn Eflingar
Samtök um endurreisn verkalýðshreyfingarinnar hafa boðað til fundar í kvöld, fimmtudagskvöldið 25. janúar, um stjórnarkjör sem er framundan í stéttarfélaginu Eflingu. Fundurinn verður haldinn í...
View ArticleMannréttindaparadísin Ísland?
Sumarið 2016 kemur hingað ungur drengur í leit að skjóli og vernd. Þrátt fyrir að hafa þá eflaust verið á barnsaldri og ólögráða þá er hann með mjög umdeildri aldursgreiningu ekki metinn sem barn nema...
View ArticleFrönsk verslanakeðja efndi til hópslagsmála um Nutella
Lögregla var kölluð út í stórmörkuðum Intermarché verslanakeðjunnar í Frakklandi á fimmtudag, þegar súkkulaði- og hnetuviðbitið Nutella bauðst með um 70% afslætti, á €1,40 í stað €4,50 – eða tæpar 200...
View ArticleKrefjast afsagnar dómsmálaráðherra vegna spillingar og „skríðandi fasisma“:...
Aðgerðahópurinn Skiltakarlarnir boðar til mótmæla við Dómsmálaráðuneytið á hádegi næstkomandi miðvikudag, þar sem krafist verður lokunar ráðuneytisins. Í tilkynningu hópsins segir að „öfgahægrisinnaði...
View ArticleÞorsteinn frá Hamri – Andlátsfregn
Þorsteinn (Jónsson) frá Hamri rithöfundur er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. Þorsteinn fæddist 15. mars 1938 að Hamri í...
View ArticleReykjavíkurborg heldur opinn fund um kosningaþátttöku innflytjenda
Á morgun, þriðjudag, kl. 14, heldur Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar opinn fund um kosningaþátttöku innflytjenda á Íslandi, undir yfirskriftinni: „Skipti ég máli? Kemur mér þetta...
View ArticleUngir jafnaðarmenn óska eftir dómsmálaráðherra með samvisku
Á sunnudag sendu Ungir jafnaðarmenn fjölmiðlum tilkynningu vegna máls hins unga manns frá Marokkó, sem beittur var harkalegu ofbeldi í íslensku fangelsi á dögunum. Samtökin, ungliðahreyfing...
View ArticleVatnajökulsþjóðgarður tilnefndur til Heimsminjaskrár
Ráðherrar undirrituðu á sunnudag tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og...
View ArticleÁn mötuneytis, bókasafns, æfingaaðstöðu og aðgengis fyrir fatlaða: nemendur í...
Aðgengi fyrir fatlaða er ekki til staðar í húsnæði sviðslistadeildar Listaháskólans við Sölvhólsgötu 13 og notendur hjólstóla útilokaðir frá námi við deildina. Húsnæðið er sýkt af myglu og hefur að...
View ArticleÓréttlætið og líkaminn
Hefur þér verið sýnd fyrirlitning? Hefur einhver komið illa fram við þig? Hafa lygasögur um þig farið illa í þig? Lifið er oft kostulegur kennari og oft á tíðum finnst okkur það vera bæði ósanngjarnt...
View ArticleYfir 6.000 íbúðir skortir nú þegar, og alls 17.000 á næstu tveimur árum,...
Árið 2017 var raunverulegur fjöldi íbúða á Íslandi tæplega 136.500, en hefðu þurft að vera yfir 142.500, miðað við fólksfjölda og að gefnum nokkrum forsendum, á við að hvert heimili sé að jafnaði í...
View ArticleOddi, sem nýverið hætti bókagerð, segir upp helmingi starfsfólks og hættir...
Prentsmiðjan Oddi, sem síðasta haust lýsti áformum um að leggja niður bókband og þar með framleiðslu harðspjaldabóka, hefur nú sagt upp 86 starfsmönnum af 196. RÚV greindi frá. Í frétt RÚV kemur fram...
View ArticleOpið fyrir umsóknir um götusölu í Reykjavík frá 15. febrúar
Reykjavíkurborg sendi fjölmiðlum tilkynningu á þriðjudag um leyfisveitingar til götu- og torgsölu. Sækja má um leyfin á vef borgarinnar frá morgni þriðjudagsins 15. febrúar. Í tilkynningunni kemur fram...
View ArticleÍrar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu um „8. viðaukann“ í vor
Stjórnvöld á Írlandi hafa boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu í lok maímánaðar á þessu vori, um breytingar á löggjöf og stjórnarskrárákvæði sem bannar þungunarrof. Þungunarrof eru bönnuð í báðum ríkjum...
View ArticleFjölmiðill sem vorkennir bönkum meira en bankarnir sjálfir
Í Fréttablaðinu birtist á miðvikudag umfjöllun um uppfærslu á regluverki ESB um fjármálamarkaði, sem þrengir að fjármálafyrirtækjum á ýmsan veg. Þar eru til dæmis settar reglur um að þeir sem fást við...
View Article