Góð stjúptengsl eru meira virði en allt heimsins gull!
Kristborg Bóel skrifar. Raunveruleiki 38 ára móður #2 Ég þakka fyrir stjúpmóður barnanna minn á hverjum einasta degi, jafnvel oft á dag. Reyndar vil ég alls ekki kalla hana stjúpmóður, heldur hina...
View ArticleMelrakkaslétta með augum Gauks Hjartarsonar
Kvennablaðið fann þessar fallegu myndir á veraldarvefnum og við urðum að hafa upp á ljósmyndaranum og spyrja hann aðeins út í viðfangsefnið en það er hin margbrotna Melrakkaslétta. Við höfðum uppi á...
View ArticleTAFTA – Fríverslunarsamningur eða samsæri um alræði stórfyrirtækja?
María Kristjánsdóttir skrifar. Fríverslunarsamningur við Kína var samþykktur á Alþingi okkar í gær. Í aðdraganda þeirrar samþykktar og afgreiðslu vöktu nokkrir hlutir athygli. Í fyrsta lagi, hversu...
View ArticleVigdís Grímsdóttir skrifar frá Norðurfirði á Ströndum
Það er fallegt um að litast hérna í Norðurfirði þennan næstsíðasta dag janúarmánaðar. Meðfylgjandi mynd sannar og sýnir að ég er ekkert að bulla. Blíðan leikur við hvern sinn fingur og fjöllin skarta...
View ArticleForeldrabull
Flestir foreldrar halda alls konar hræðsluáróðri að börnum sínum og það á ekkert bara við um forvarnir gegn dópi. Oftast er bullinu ætlað að vernda börnin en stundum þjónar það þeim tilgangi að fá börn...
View ArticleHringleikahús háhyrninganna – Blackfish
Blackfish er heimildamynd sem var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni 2013 og fjallar um háhyrninginn Tilikum sem var fangaður við Íslandsstrendur árið 1983. Hann var fyrst um sinn til sýnis í...
View ArticleUm verðlaunabókina Mánastein eftir Sjón
Lengi hafði ég beðið nýrrar bókar Sjóns. Mánasteinn segir frá samnefndum dreng í Reykjavík og hefst sagan síðla árs 1918, sem er sögulegt ár: heimstyrjöld lauk, frostaveturinn mikli og Kötlugos,...
View ArticleBananakaka
Solla á Gló kennir okkur að gera bananaköku sem auðvelt er að gera og allir geta leikið eftir. Þetta er ótrúlega holl og góð bananakaka og ekki ólíklegt að yngsta kynslóðin kunni vel að meta þessa....
View ArticleHeiðurskonur FKA
Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar í gær. Kvennablaðið óskar þeim öllum innilega til hamingju. Hér getið þið lesið ykkur til um þær konur sem hlutu viðurkenningu FKA árið...
View ArticleBestu brellurnar í kvikmyndum
Hér gefur að líta allar þær myndir sem hafa hlotið Óskarinn fyrir tæknibrellur frá því að farið var að gefa sérstök verðlaun fyrir þann þátt kvikmyndanna árið 1977. Það er ótrúlega gaman að rifja upp...
View ArticleRugludagur í Öxarfjarðarskóla
Það er mikilvægt að brjóta upp venjubundna stundaskrá af og til og lífsleikni í sjálfu sér að takast á við breyttar aðstæður. Föstudaginn 24. janúar var stórskemmtilegur rugludagur í Öxarfjarðarskóla....
View ArticleLambhúshettur í stríði og friði
Allir Íslendingar þekkja lambhúshettur enda nytsamt höfuðfat í svo köldu landi. En svona höfuðfat er dálítið merkilegt fyrir þær sakir að það er bæði tengt fiskeríi og styrjöldum, börnum og...
View ArticleCalvin Klein á Hönnunarmars 2014
Bandaríski fatahönnuðurinn, Calvin Klein mun flytja erindi á „DesignTalks“ fyrirlestrardegi Hönnunarmiðstöðvar á HönnunarMars þann 27. mars næstkomandi. Calvin Klein ætti að vera flestum kunnugur en...
View ArticleMannréttindi eru ekki söluvara
Í síðustu viku janúar voru samþykkt lög frá Alþingi. Þetta voru engir lagabálkar né umfangsmiklar aðgerðir. Einu orði var bætt inn í tvær greinar hegningarlaganna, annars vegar í 180. grein laganna...
View ArticleDóttir Woody Allen skrifar opið bréf um misnotkun
New York Times birti í gær opið bréf Dylan Farrow, dóttur Miu Farrow og Woody Allen. Í bréfinu segir Dylan frá meintri misnotkun sem hún á að hafa orðið fyrir af hendi föður síns þegar hún var barn....
View ArticleLærðu að skera lauk!
Meistarakokkurinn og sjónvarpsstjarnan Gordon Ramsay kennir hér í örstuttu myndbandi hvernig best er að skera lauk smátt. Gordon tekur fram að best sé að fjarlægja ekki endana af lauknum áður er en...
View ArticleÖnnur hlið á máli Woody Allen
Robert B. Weide er Óskars- og Emmyverðlaunahafi og hefur m.a. gert heimildarmyndir um ekki ómerkari menn en Marx-bræðurna, W.C. Fields, Mort Sahl, Lenny Bruce, Woody Allen og Kurt Vonnegut. Robert má...
View ArticleSvokallaðir næringarþerapistar
Á síðasta ári lauk ég þriggja og hálfs árs strembnu en skemmtilegu og nytsamlegu námi mínu í næringarþerapíu. Þetta er nám sem tiltölulega fáir Íslendingar hafa lokið, það er ekki kennt hér á landi og...
View ArticleHvað er verðbólga?
Verðbólga er og hefur alltaf verið vandamál á Íslandi og eðlilega hefur hún verið uppspretta margra átaka og deilna í þjóðfélaginu. Þess vegna langar mig að byrja þessa fjármála- og hagfræðipistla á...
View ArticleEru húsaskipti raunhæfur kostur fyrir mig?
Húsaskipti er kostur sem margir velja að nýta sér þegar þeir ferðast. Um allan heim eru starfrækt samtök og síður sem tengja saman húseigendur og fólk sem velur að búa á heimilum umfram hótel og...
View Article