Þegar börn segja að þau séu léleg í einhverju
Þegar börn segja að þau séu léleg í einhverju, eigum við fullorðna fólkið það til að rjúka til og leggja okkur öll fram við að sannfæra þau um að það sé ekki rétt hjá þeim. Gunna sem segir að henni...
View ArticleEkki henda fersku kryddi!
Á Facebooksíðu VAKANDI sem eru samtök sem vilja auka vitundarvakningu um sóun matvæla eru oft skemmtilegar ábendingar sem nýtast okkur frá degi til dags. Rakel Garðarsdóttir er forsprakki samtakanna...
View ArticleBirgitta berst gegn fríverslunarsamningi við Kína
Í þinginu hefur verið til umræðu fríverslunarsamningur við Kína. Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata hefur harðlega gagnrýnt samninginn. Birgitta vísar m.a til arðrána kínveskra ríkisfyrirtækja á...
View ArticleÖmurlegt útvarpsefni og til háborinnar skammar
Kvennablaðinu barst ábending um afar ósmekklegan brandara úr smiðju Vaktarinnar FM957. Í þætti Vaktarinnar kom fram landsþekktur leikari ásamt stjórnendum og var leikarinn fenginn til að hringja í...
View ArticleSambúð eða hjúskapur?
Í mínu starfi rek ég mig oft á að fólk heldur að réttarstaða sambúðarfólks og hjóna sé sú sama. Ég átta mig ekki alveg á því hvað veldur þessum langlífa og útbreidda misskilningi en svona er staðan...
View ArticleKótelettukerling
NB: Þessi færsla er ekki fyrir gamalreyndar húsmæður, þær vita allt um þetta. Eins og ég hef sagt frá er ég búin að vera á kafi í matarnostalgíu að undanförnu af því að ég var að endurskoða og uppfæra...
View ArticleÉg mæli með konum
Ég elska vinnunna mína. Ég er bókaormur af lífi og sál og hef verið frá því ég man eftir mér. Þar sem ég er svo lánsöm að vinna við það sem ég elska, þá hef ég ótrúlega gaman af því að svara spurningum...
View ArticleDrottinn allsherjar er ekki drottinn Vegagerðarinnar
Í dag er verið að þingfesta ákæru á hendur Hraunavinum. Þetta fólk er ekki ákært fyrir að valda náunga sínum líkamstjóni eða eignatjóni, heldur fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu um að hypja sig...
View ArticleBurstinn sem slegið hefur í gegn – The Wet Brush
* Kostuð kynning The Wet Brush hefur svo sannarlega slegið í gegn um allan heim. Fyrst í Bandaríkjunum þar sem þessi bursti fékk hæstu einkunn allra hárbursta á markaðnum á stuttum tíma og nú loksins...
View ArticleSvona velurðu brjóstahaldara í réttri stærð
Það er algengt að konur kaupi sér brjóstahaldara í stærð sem hentar þeim alls ekki. Það eru nefnilega ákveðin atriði sem skipta sköpum þegar við veljum brjóstahaldara svo að þeir séu til einhvers gagns...
View ArticleKonukot fær gjafir
Konukot er næturathvarf fyrir heimilislausar konur. Flestar þeirra stríða við vandamál tengd neyslu áfengis og/eða fíkniefna. Neysla áfengis og annarra vímuefna er ekki leyfð í athvarfinu, en konum er...
View ArticleGerði myndband um einhverfu
Jóhanna Ýr Jónsdóttir hefur vakið athygli fyrir myndband sem hún gerði og fjallar um einhverfu. Jóhanna á ungan son sem er einhverfur og kveikjan að myndbandinu var sú að hún þurfti að útskýra fyrir...
View ArticleHelgi Hrafn segir löggjafarvaldinu til syndanna
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata flutti ræðu á Alþingi í dag sem vert er að hlýða á. Hann rekur þar sögu spænskrar konu Catherine Rojo Correa sem situr í fangelsi hér á landi fyrir...
View ArticleKjúklingur í letikasti!
Hér kemur “leti-réttur” sem varð til hérna áðan. Allt í fat og inn í ofn. Nema pastað það er að segja. En þið föttuðuð það… Var með 3 kjúklingabringur og ekkert plan. Annað en það, að ég nennti engan...
View ArticleAð missa heimilið sitt
Kvennablaðinu barst þessi grein frá ungri konu sem hefur upplifað eins og margir að missa heimilið sitt vegna afborgana sem hún og fjölskylda hennar réði ekki við. Greinarhöfundur vildi ekki koma fram...
View ArticleViltu breyta gamla ömmulampanum?
Hér ætla ég að sýna ykkur 65 ára gamlan lampa sem kærastinn minn erfði eftir ömmu sína. Ég tók þá miklu áhættu að gera hann upp (hann var reyndar búinn að vera í geymslu í mörg ár) og þó ég segi sjálf...
View ArticleMeistarastykki
Frá því á fjórtándu öld varð handprjón lögvernduð iðngrein víða í Evrópu, þ.e.a.s. prjónameistarar störfuðu í samtökum sem kölluð voru gildi. Eftir því sem prjónagildum óx fiskur um hrygg urðu...
View ArticleHver bjó til fötin sem þú klæðist?
Til allrar hamingju hefur orðið mikil vitundarvakning í heiminum um að kaupa ekki varning frá löndum sem stunda þrælahald eða nota börn til framleiðslustarfa. Þessi stuttmynd ber heitið „Fingraför“ og...
View ArticlePassíusálmar unga fólksins
Systursonur minn sem er sálfræðingur lýsti einu sinni fyrir mér á myndrænan hátt hvernig kona sem var sjúklega hrædd við köngulær yfirsteig ótta sinn með hugrænni atferlismeðferð. Hann upplifði þetta...
View ArticleErtu orðin móðir þín?
Hefur þú fengið það á tilfinninguna að þú sért að breytast í mömmu þína? Manstu þegar þú varst unglingur og mamma þín var að „tuða“ í þér og þú lofaðir sjálfri þér því að þú myndir aldrei verða svona?...
View Article