Quantcast
Channel: Kvennablaðið
Browsing all 8283 articles
Browse latest View live

Image may be NSFW.
Clik here to view.

„Selfie“ bjargaði lífi hennar

Ung kona í bandaríkjunum Susann Stacy afréð að taka ljósmynd af sér á símann sinn eftir að eiginmaður hennar hafði lagt á hana hendur og misþyrmt henni illilega. Farsíminn hennar kom henni til hjálpar...

View Article


Bati konu sem pissaði á sig

Nú eru 8 ár síðan ég skrifaði greinina um raunveruleika konu sem pissar á sig. Síðan eru nokkur kurl komin til grafar, mér til mikillar gleði. Hér kemur sagan af því hvernig ég fékk bata. Ég var í...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Ævintýraferð um mannlegar tilfinningar –í höndum Fyrirgefðu.ehf

Haldið var á kynningu hjá fyrirtækinu Fyrirgefðu.ehf. Sú kynning fór fram í Tjarnarbíói og var í höndum Málamyndahópsins. Kaldhæðnin sem felst í fyrirtækjastimplinum kom skýrt fram, fljótt og...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Láglaunastefnan vinsæla

Ragnheiður K. Alexandersdóttir skrifar. Nú þegar ráðamenn þjóðarinnar gapa af undrun yfir því að láglaunafólk skyldi voga sér að fella síðustu kjarasamninga langar mig að leggja orð í belg. Ég er...

View Article

Vonda kjaftfora konan er ekki fölur nár

Ég hef ekki bloggað mjög lengi – Só?  Stundum verður maður yfirkominn af því sem er að gerast í þjóðfélaginu. Þolþröskuldurinn hreinlega brast. Staðreyndin er þó sú að ég er lifandi búmmerang, sorrí,...

View Article


Kvenhatrið sem enginn kannast við

Ég er búin að vera mjög hugsi yfir fréttum síðastliðna daga og kannski enn meira hugsi hvort ég eigi að skrifa eitthvað um það. Því það virðist sem að næstum hver einasta kona sem stígur fram og talar...

View Article

Tengslanetið og lekamálið

Það er áhugavert að skoða lekamál innanríkisráðuneytisins í ljósi klíkusamfélagsins. Þegar Hanna Birna missti stjórn á sér í ræðustól Alþingis og hellti sér yfir þingmenn í stað þess að svara réttmætum...

View Article

Í ólöglega góðu skapi á Sónar

Á bannárunum á Íslandi var spaugað með að fólk hefði verið í „ólöglega góðu skapi“ á stundum. Nú hefur íslenska lögreglan upplýst að nokkrir tugir gesta á Sónar voru í ólöglega góðu skapi á hátíðinni....

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Var Ingibjörg herfa?

Ekki er of margt ritað um íslenskar konur á 19. öld og því er fengur að heilli bók um eina þeirra, Ingibjörgu Einarsdóttur (1804-1879) eftir Margréti Gunnarsdóttur (2012). Ingibjörg er þekktust í...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

2. Strandapistill Vigdísar Grímsdóttur

Þetta er pistill sem nennir ekki að heita neitt, ætlar heldur ekki að heita neitt, en er skrifaður í Norðurfirði á Ströndum þann 14. febrúar 2014. Það er búið að vera frekar nöturlegt hérna á Ströndum...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Styttar umferðir án þess að skilja eftir göt

Styttar umferðir geta verið til margra hluta nytsamlegir í prjóni.  T.d ef prjóna á peysu á brjóstgóða konu eða bumbumyndarlegan mann,  buxur á bleiurassa og svona mætti lengi telja.  Í þessum...

View Article

Morfís og hið eilífa þrætuepli – Hin hliðin

Ég keppti í Morfís fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Garðabæ árin 2006-2010. Þetta voru mjög lærdómsrík ár og í dag myndi ég segja að ég hafi lært mun meira sem nýtist mér í lífi og starfi þar en nokkurn...

View Article

Myndir þú gefa Jóhannesi jakkann þinn?

Myndir þú lána barni sem væri skjálfandi úr kulda jakkann þinn? SOS barnaþorpin í Noregi settu á svið tilraun þar sem þau fengu ungan dreng til að sitja illa klæddan í strætisvagnaskýli. Viðbrögð fólks...

View Article


Úr skírlífsbelti yfir í djúpan sleik

Mikið sem mér finnst gaman að fá að skrifa fyrir Kvennablaðið. Þessi vefmiðill fyrir konur rúmar nefnilega allar skoðanir og efnistök, allt frá prjónauppskriftum upp í greinar um femínisma.  Há abát...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Að léttast á heilbrigðan hátt

Þekking Þekking er máttur. Það er staðreynd að með hollu mataræði ert þú líklegri til að byggja upp traust gagnvart sjálfri þér og um leið getu til að ná markmiðum þínum. Njóttu þess að lifa heilbrigðu...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Giftu sig 52 sinnum á tveimur árum

Alex Pelling and Lisa Gant frá Bretlandi ákváðu að ganga í hjónaband árið 2011. En þau áttu erfitt með að ákveða hvar brúðkaupið ætti að fara fram svo að þau ákváðu að selja fyrirtæki í eigu Alex og...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Opið bréf til útvarpsstjóra – Hvað með lýðræðið?

Nú hefur verið valinn nýr útvarpsstjóri til starfa. Sá sem fór frá taldi sig ekki njóta stuðnings, enda hafði hann á síðustu árum sagt upp miklum fjölda starfsmanna með umdeildum hætti. Undirrituðum...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Kanntu brauð að baka?

Það eru ekki geimflaugavísindi að baka brauð. Með slatta af kæruleysi og slakan úlnlið er hægt að galdra fram skorpubrauð, tómatbrauð, baguette, kúmenbrauð eða mögulega kanilbrauð. Eða kannski bara...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Um Óskasteina í Borgarleikhúsinu

Fór í Borgarleikhúsið á Óskasteina. Og vá, hvað ég hef lengi hlakkað til! Þeir sem sáu Gullregn vita hvað ég meina. Óskasteinar er spunaverk unnið af Ragnari Bragasyni í samvinnu við leikarana. ,,Annar...

View Article

Svona verður þér ekki nauðgað

Þessi stuttmynd hæðist að hollráðum sem konum er ráðlagt að fylgja til að koma í veg fyrir að þeim sé nauðgað. Ráðin eru fengin úr tímaritum á borð við glamúrblaðið Cosmopolitan, af kennslusíðunni...

View Article
Browsing all 8283 articles
Browse latest View live