Grimmdin hrósar sigri!
Ekki verður annað sagt en Ríkharður hefji sögu sína með stæl: hann gerir okkur, áhorfendur, meðseka í glæpum sínum með því að ljóstra upp um fyrirætlanir sínar, sem hver er annarri ógeðfelldari,...
View Article„Hættu að slást. Gerðu þig eins máttlausa og þú getur, Snærós“
Í fyrradag, þann tuttugasta janúar, voru tíu ár síðan Búsáhaldabyltingin hófst. Margir virðast halda að það hafi verið degi síðar en það var þennan dag sem Alþingi kom saman eftir langt og...
View Article”Við þetta ástand verður ekki unað”
„Við þetta ástand verður ekki unað“ segir Landlæknir í skýrslu embættisins þann 8. janúar s.l. um ástand bráðamóttökunnar og Landspítalans í heild. Við lestur skýrslunnar er ljóst að stefna stjórnvalda...
View ArticleErdogan leitar stuðnings Rússa við hernað í Rojava
Recep Tayyip Erdogan, forseti landsins, átti fund með Vladimír Pútín, forseta Rússlands, á miðvikudag, þar sem hann leitaði stuðnings Rússa við áform um „öryggissvæði“ í Sýrlandi, sem yrði undir...
View ArticleHetja sem fellur í fjörlegum leik
Sumar stundir í leikhúsi eru yndislegri en aðrar – og hér greinir frá einni slíkri: Kómedíuleikhúsið heiðrar um þessar mundir höfuðborgarbúa með Gísla sínum Súrssyni á sviði Tjarnarbíós og það er...
View ArticleÁ öld eftirlits-kapítalismans erum við náttúruauðlind
The Age of Surveillance Capitalism eða Öld eftirlitskapítalismans heitir bók eftir Shoshönu Zuboff sem kom út fyrir um viku síðan, þann 15. janúar sl. og hefur þegar vakið töluvert umtal....
View ArticleLögheimili, umgengni, samvinna foreldra: Hvað skiptir barnið mestu máli?
Í okkar samfélagi búa hundruðir barna, jafnvel þúsundir á tveimur eða fleiri heimilum þar sem foreldrar þeirra eru ekki í sambúð. Ég veit ekki nákvæmar tölur en við ýmist þekkjum til, vorum sjálf eða...
View ArticleSanngjarnt skattkerfi
Að borga skatta er gjaldið fyrir að búa í siðmenntuðu velferðarsamfélagi. Að heimta einföldun á skattkerfinu er oftast dulbúin leið til að koma í veg fyrir jöfnuð. Skattkerfi þarf ekki að vera einfalt...
View ArticleMusteri dauðans – ritúal lífs
Það er ljóst í upphafi að boðið er til útfarar á Nýja sviði Borgarleikhússins. Við blasir musteri dauðans – svart allsráðandi í leikmynd, miklar tröppur sem leiða til himins, á gólfinu við tröppuna...
View ArticleUtanríkisráðuneytið krefur Tyrkland um svör vegna fangelsaðs dómara
Á sunnudag birti vefmiðill Morgunblaðsins frétt þess efnis að Utanríkisráðuneytið hyggist kalla eftir upplýsingum um mál Murat Arsslan, formanns dómarafélags Tyrklands, en hann var dæmdur í tíu ára...
View Article1,4 milljarðar túristaferða árið 2018 —tveimur árum fyrir áætlun
Ferðalögum milli landa fjölgaði um 6% frá 2017 til 2018, samkvæmt nýjum tölum frá Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNWTO). Komur ferðamanna í löndum heims námu alls 1,4 milljarði árið 2018,...
View ArticleStoltenberg hrósar Trump—Trump lofar Stoltenberg
Aukin framlög aðildarríkja NATO til hernaðarbandalagsins eru, að minnsta kosti að nokkru leyti, Donald Trump að þakka. Þetta sagði Jens Stoltenberg, aðalritari NATO, í viðtali á bandarísku...
View ArticleStjórnmálaflokkarnir þiggja 744 milljóna styrk úr ríkissjóði
Átta stjórnmálaflokkar þiggja alls 744 milljón króna styrk úr ríkissjóði á árinu 2019, samkvæmt fjárlögum. Greiðslur til flokkanna fara eftir fylgi í þingkosningum og þiggur því Sjálfstæðisflokkurinn...
View ArticleNóg að fletta upp á auðlindum Venesúela til að sjá hvað klukkan slær
„Í venezuela eru mestu olíubirgðir heims – þarf að segja meira?“ er yfirskrift greinar sem Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður VG til áratuga, birti á vef sínum, ogmundur.is, á...
View ArticleMeð sölu bankanna mætti losna við vegtolla, segir þingmaður
Það er löngu tímabært að stíga skref í sölu bankanna, segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, í umræðum um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, nú upp úr kl. 15 á þrijðudag. Umræðurnar hófust...
View ArticleNafns var getið, þó aðeins á einum stað
Kvennablaðinu barst ásbending um að rangt væri að nafns Snærósar Sindradóttur væri ekki getið í skýrslu lögreglunnar um Búsáhaldabyltinguna, eins og Snærós ritar í nýlegri grein. Raunin er að nafns...
View ArticleAlgengasta orðið til lýsingar á bankakerfinu: Græðgi
Það orð sem langflestum dettur í hug þegar það er beðið að velja þrjú orð til að lýsa bankakerfinu er græðgi. Þetta sýnir könnun sem Gallup gerði fyrir höfunda Hvítbókar um framtíðarsýn fyrir...
View ArticleFataskipti verði metin til launa og sérfræðilæknar settir í „framlínu...
„Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent bréf til opinberra heilbrigðisstofnana þar sem þeim er falið að fjalla um og útfæra tilteknar aðgerðir sem hafa það markmið að laða fleiri...
View ArticleFleiri brottfluttir frá Íslandi en Venesúela
Stuðningsmenn valdaránstilraunarinnar í Venesúela færa meðal annars þau rök fyrir því að skipta um valdhafa án undangenginna kosninga að á síðustu árum hafi fjöldi íbúa í landinu flutt á brott, sem...
View ArticlePálmar í glerhólkum afhjúpa andlegt og pólitískt hrun meirihlutans í borginni
Um skyldur sveitarfélaga segir í lögum um sveitarfélög: „7. gr. Almennar skyldur sveitarfélaga. Skylt er sveitarfélögum að annast þau verkefni sem þeim eru falin í lögum. Ráðuneytið gefur árlega út...
View Article