Kirkjan og auðmenn eiga hug stjórnvalda allan
Kirkjan og auðmenn Forsætisráðherra ríkisstjórnar hægriflokkanna segir að unnið sé að samkomulagi við kirkjuna um að endurgreiða henni niðurskurð í ríkisframlögum frá Hruni. Hann segir kirkjuna hafa...
View ArticleViltu léttast? Farðu út að ganga!
Gönguferðir eru holl og góð líkamsrækt og vart er hægt að hugsa sér skaðlausari æfingar fyrir líkamann. Við göngu er lítið álag á liði, litlar líkur á slysum og flestum finnst gaman að ganga úti og...
View ArticleGrunnurinn að allri þjálfun eru sterkir kjarnavöðvar
Sterkur kviður og bak segir heilmikið til um líkamsformið okkar. Kjarnaæfingar eru nauðsynlegar í allri þjálfun og sjá um að þjálfa vöðvana í kringum spjaldhrygg, neðra bak, mjaðmir og kvið sem eina...
View ArticleJóhann Páll hættur á DV
Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Er hættur á DV og tilkynnti yfirmönnum mínum það áðan. Ég get ekki hugsað mér að vinna á fjölmiðli þar sem – framkvæmdastjóri og eigandi láta skjöl innan af...
View Article„Ég sakna Íslandsins sem var“
Bára Halldórsdóttir skrifar: Ísland, nýja Ísland Ég byrjaði ævina ekki sem sjúklingur, fyrstu 25 árin var ég frekar heilbrigð þrátt fyrir að vera yfirlýstur andsportisti. Ég sagði reglulega að ég hlypi...
View ArticleDV kjölturakkinn sem ekki geltir
Atli Þór Fanndal skrifar: Á sunnudag var mér tilkynnt að þjónustu minnar væri ekki lengur óskað á DV. Það var reyndar ágætt, enda hafði ég þá ákveðið að netvaktin mín í gær yrði sú síðasta. Björn Ingi...
View ArticleVeganúar er nýr mánuður í árinu!
Erna Ýr Öldudóttir skrifar: Margir eru að velta fyrir sér að byrja á nýjum kúr á nýja árinu, fara í ræktina, halda áramótaheit, breyta um lífsstíl, já, jafnvel endurfæðast sem nýr og betri maður. Fólk...
View Article„Kæru lesendur“
Mig langar til að svara grein sem birtist hér í Kvennablaðinu skömmu fyrir jól undir yfirskriftinni ,„Elín Hirst og manngæskan“. Greinin var nafnlaus. Ég tel að manngæska sé einhver helsti mannkostur...
View ArticleSamviskubitið
Ragnhildur Þrastardóttir skrifar: Samviskubit. Hvað er það eiginlega? Án þess að vita nákvæma skýringu á þessu hugtaki hefur það einhvernveginn náð að koma aftan að mér gríðarlega oft árið 2014 og...
View ArticleHimnesk kartöflusúpa
Ég hef alltaf verið mikið fyrir súpur. Mér finnst bæði gaman að elda þær og borða. Ég hef þó aldrei notið þess jafn mikið eins og eftir að ég varð vegan. Sú sem hefur verið í mínu uppáhaldi uppá...
View ArticleStundin er nýr fjölmiðill sem er óháður valdablokkum
Stundin er nýr fjölmiðill sem mun líta dagsins ljós í febrúar. Aðstaðdendur Stundarinnar eru margir fyrrum starfsmenn DV. Í gær fór af stað söfnun fjármagns í gegnum hópfjármögnunnarsíðuna Karolina...
View ArticleHamingjubomba Unnar Pálmars
Hér er uppskrift að heilsudrykk sem er himneskur, hollur og eykur orku. Allt sem þarf er: 1/2 poki af spínati 5 cm engifer1 heilt grænt epli 1 heil sítróna 500 ml af vatni 1 tsk kókosolía Öll hráefni...
View ArticleSkrif og sköpun – ritsmiðja
Skrif og sköpun – ritsmiðja er kröftugt námskeið í skapandi skrifum sem haldið verður í janúar. Þetta er þriggja kvölda ritsmiðja þar sem nemendur kynnast vinnulagi hins skapandi skrifara, læra að...
View ArticleHvernig verður þín saga?
„Lífið er eins og að hjóla. Til að halda jafnvægi þá verðurðu að halda áfram!“ – Albert Einstein Það sem mér finnst best við áramót er að það er eins og við séum að byrja upp á nýtt. Við fáum að bæta...
View ArticleKiljan og markaðsöflin
Kristín Sigurðardóttir skrifar: Kristín Sigurðardóttir Eiga markaðsöflin að ráða hvenær fjallað er um nýútgefnar bækur? Þá eru jólin liðin og á náttborðinu mínu er nýútgefin bók eftir íslenskan höfund....
View ArticleÍ fréttum er þetta sem selst
Ef fjölmiðill stórtapar fé á hverju ári þá er besta leiðin til að hagræða í rekstrinum og bæta stöðuna að kaupa annan fjölmiðil sem einnig skilar alltaf tapi. Það segir sig sjálft. Tveir mínusar gera...
View ArticleUm gildi gagnrýnnar hugsunar
Helga Vala Helgadóttir skrifar: Í gegnum tíðina hefur verið fjölyrt um mikilvægi þess að við kennum börnum okkar gagnrýna hugsun. Að við kennum börnum okkar að taka ekki óhugsað á móti upplýsingum...
View ArticleHvað hefur þín fjölskylda greitt mikið fyrir læknisþjónustu síðustu 8 ár?
Sóley Kaldal skrifar: Nú er búið að semja í læknadeilunni og það er gott. Það er skref í rétta átt. Mér finnst samt margt ansi bogið við íslenska heilbrigðiskerfið og langaði að segja frá því hvernig...
View ArticleSkopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París
Ráðist var inn í höfuðstöðvar skopmyndablaðsins Charlie Hebdo í miðborg Parísar í morgun. Ódæðismennirnir voru tveir og létu tólf starfsmenn blaðsins lífið og fjórir eru alvarlega særðir. Blaðið hefur...
View ArticleFyrirtæki í eigu Íslendings sér alfarið um birgðaflutninga til Guantanamo
Í grein Hauks Más Helgasonar í sem birt var í Reykjavík Grapevine í dag má ráða að fyrirtæki í eigu Íslendings gegni lykilhlutverki í því að viðhalda kerfisbundinni pyntingarherferð Bandaríkjamanna í...
View Article