Kúrbítspitsa
Ég hef óskaplega gaman að því að bæði lesa og fara á fyrirlestra um heilsutengd málefni. Það sem mér finnst allir vera sammála um, er að við þurfum að borða töluvert mikið af grænmeti. Nú gæti einhver...
View ArticleMölturiddarinn að ári liðnu
Sólin skín, kirkjuklukkurnar hafa slegið tólf að hádegi. Hér á Möltu er þeim klingt alla daga, oft á dag en mest þó á sunnudögum. Mér finnst það mjög skemmtilegt en ég er líka svo heppin að búa ekki...
View ArticleOpið bréf til Gylfa Ægis
Nansý Guðmundsdóttir skrifar:Við hvað ert þú hræddur? Ég myndi bjóða þér í kaffi til mín og gott málefnalegt spjall, en ég get það ekki. Ég flutti erlendis!Þú talar fyrir því að vernda börnin okkar frá...
View ArticleRannsóknarskýrsla um íslensku lopapeysuna
Uppruni, hönnun og þróun lopapeysunnar er mikilvægur hluti af textílsögu þjóðarinnar. Lopapeysan er hluti af sögu íslenskra karla og kvenna sem með hugverki sínu lögðu grunn að einni mikilvægustu...
View ArticleVilmundur heimsækir garðinn þinn
Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur er löngu landsþekktur fyrir fræðistörf og skrif sín um plöntur og ræktun. Hann er einnig stofnandi og stjórnandi síðunnar Ræktaðu garðinn þinn á Facebook þar sem eru...
View ArticleMörk – Bókarkafli
Kvennablaðið birtir hér kafla úr nýútkominni bók Þóru Karítasar Árnadóttur sem ber heitið Mörk. Í tilkynningu frá útgefanda segir:„Mörk er fyrsta bók höfundar sem dregur hér upp mynd af lífi móður...
View ArticleÉg er tvítug!
Í dag eru liðin tuttugu ár frá þeim degi er ég gekkst undir aðgerð til leiðréttingar á kyni, annar Íslendingurinn sem það gerir samkvæmt opinberum tölum og sá fyrsti sem tjáir sig opinberlega um málið....
View ArticleOstakaka eða búðingur? Allavega gott …
Bara í tilefni þess að áðan skein sólin og mig langar alltaf svo mikið í jarðarber á þessum árstíma og ég á einmitt jarðarber sem ég ætla að gera eitthvað með á eftir, þá er hér ein snögg uppskrift –...
View ArticleBára sýnir í Kubbnum
Í Kubbnum sýnir Bára Kristinsdóttir ljósmynda- og vídeóverk sitt Verkstæðið.Verkið gefur innsýn í líf tveggja eldri manna á nælonhúðunar verkstæði í útjaðri Reykjavíkur á síðustu tveimur árum. Áður...
View ArticleNeyðarástand í Nepal – Söfnun hafin
Talið er að tæplega 2000 manns hafi dáið vegna jarðskjálftans í Nepal. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í landinu. Nú er mál að standa með nepölskum börnum, konum og mönnum. Sendu SMSið UNICEF í...
View ArticleFrumvarp um samfélagsþjónustu ungra afbrotamanna
Fimm þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem veita mun dómurum heimild til að dæma unga afbrotamenn í samfélagsþjónustu. Mun ákvæðið ná til...
View ArticleSjáðu hana …
Þessi texti er þýðing Vilhjálms Geirs Ásgeirssonar á pistli eftir hollenska blaðamanninn Chris Klomp. Hlekk á upphaflega textann má finna hér.„Þetta er hún. Ein af þessum fjársjóðsleiturum. Hún...
View ArticleÍ tilefni jafnréttisverðlauna Jafnréttisráðs
Birgitta Jónsdóttir skrifar:Það hefur aldrei verið mér hindrun né fjötur um fót að vera kona. Ég held að sú hugsun hafi bara verið mér svo fjarri að ég hefði aðra stöðu í samfélaginu að ég gerði bara...
View ArticleÁst í öllum litum – Hádegistónleikar Dísellu Lárusdóttur
Ást í öllum litum er yfirskrift hádegistónleika Dísellu Lárusdóttur hjá Íslensku óperunni þriðjudaginn 28. apríl kl. 12.15 í Norðurljósum í Hörpu. Dísella, sem er búsett á Íslandi um þessar mundir...
View ArticleÖruggasta skjólið
Ég átti ömmu – ömmu sem var mér miklu dýrmætari en rúbínar. Guðrún Þórdís hét hún, fædd 24. nóvember 1890. Hvernig var hún? Trúuð, væn og vel liðin, góð og falleg. Þegar ég kom til sögunnar var hún...
View Article„Hrun lífríkisins er óhjákvæmilegt“
Guy McPherson heldur fyrirlestur í Yogavin, Grensásvegi 16, í kvöld klukkan 20 þar sem hann fjallar um nýjustu rannsóknir á vistkerfinu og hvernig við sem manneskjur og samfélög tökumst á við vandann....
View ArticleSilicor gerir árás
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur gaf Kvennablaðinu leyfi til að birta þessa færslu af bloggi hans sem má lesa hér. Ég bloggaði um áform Silicor hinn 18. júlí í fyrra um að reisa verksmiðju á...
View ArticleNokkrir dagar í lífi ríkisstjórnarflokkanna
Það hefur varla liðið sá dagur frá upphafi sumars að maður fórnar ekki höndum yfir því hvaða fregnir berast af stjórnarþingmönnum og ráðherrunum sem stjórna hlýðnum starfsmönnum á færibandi...
View ArticleSpilar arijon@gmail.com golf?
Gildi markhópagreiningar Í byrjun náms í markaðsfræði er mikil áhersla lögð á markhópagreiningu, þ.e. að greina viðskiptavini í markhópa. Þannig má tala til ólíkra hópa með mismunandi skilaboðum og um...
View ArticleHome! $weet Home! – Vandræðabarnið 75 ára
Árið 1940 má telja að marki upphaf nútímavæðingar á Íslandi. Með hernámi landsins í stríðsbyrjun gekk tækniöld í garð. Það er því fróðlegt að stikla yfir húsnæðissögu höfuðborgarinnar í þrjá...
View Article