Mannúð bönnuð á Íslandi
Við vöknuðum í morgun við að börnum var kastað úr landi síðastliðna nótt og að raunir þeirra mega sín lítils í samkeppni við athygli þá sem eðlileg sigurgleði vegna árangurs íslenska landsliðsins fær....
View ArticleÁróðurstríð Kristínar Völundardóttur
Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, virðist einfaldlega ekki geta stillt sig um að grafa undan hælisleitendum og fjölmiðlum sem fjalla um þeirra mál. Útlendingastofnun og forstjórinn...
View ArticleVelkomin til helvítis: Ólympíuleikarnir í Rio
Ólympíuleikarnir eru haldnir í Rio de Janeiro, Brasilíu, í ágúst og hefur lögreglan þar í landi gripið til örþrifaráða vegna gríðarlegs niðurskurðar í ríkisfjármálum sem illilega hefur bitnað á...
View ArticlePlata mánaðarins júní 2016 er REVOLVER með The Beatles
Kristján Frímann skrifar um hljómplötur: Myndir KFK Eitt vetrarkvöld í nóvembermánuði 1962, þegar maður loks skrönglaðist í bælið eftir annasaman dag að komast í og úr skóla, moka tröppur, hlusta á...
View ArticleStrákarnir okkar á íslenska kúrinn í boði utanríkisráðuneytisins
„Íslenska þjóðin sendir í dag karlalandsliðinu í fótbolta lambalæri, grænar baunir í dós, rauðkál og skyr í þakklætisskyni fyrir frábæra frammistöðu,“ skrifar utanríkisráðuneytið á Facebook í gær....
View ArticleHatursglæpir hafa aukist um 57% eftir BREXIT: Pólverjar verða fyrir barðinu á...
Hatursglæpir í Bretlandi hafa aukist um ríflega helming eftir að kosið var í atkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild. Fór atkvæðagreiðslan á þá vegu að ríflega helmingur þeirra sem kusu völdu að...
View ArticleKallað eftir sniðgöngu fyrirtækja sem auglýsa hjá Útvarpi Sögu
Hópur sem kallar sig Stöðvum hatursumræðu á Útvarpi Sögu kallar eftir sniðgöngu á fyrirtækjum sem auglýsa hjá útvarpsstöðinni vegna endurtekinna neikvæðra ummæla um hælisleitendur og innflytjendur....
View ArticleÞetta var utanríkisráðherra að brasa á meðan við fögnuðum sigri landsliðsins
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Robert O. Work, varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafa undirritað sameiginlega yfirlýsingu um samstarf á sviði varnarmála. Yfirlýsingin er viðbót við...
View ArticleHelgi Sig og Morgunblaðið láta ekki sitt eftir liggja í stríðinu gegn mannúð
Umdeildasti og ófyndnasti skopmyndateiknari landsins brást ekki væntingum lesenda Morgunblaðsins í morgun. Skopmynd dagsins frá Helga Sig gerir eins og svo oft áður lítið úr stöðu hælisleitenda. Á...
View ArticleStrákarnir okkar: Hvaða fólk er bakvið tjöldin?
Kristín S Þórðardóttir skrifar það að ala upp íþróttaálf Af því að umræða undanfarinna daga í fjölmiðlum hefur verið þannig að við hrífumst mörg með góðu gengi strákanna okkar á EM langar mig til þess...
View ArticleFúsk í ferðaþjónustu og stjórnmálum; –ógn við framtíðarhagkerfið og hagsmuni...
Flóð ferðamanna skellur á Íslandi – og fjölgunarskriðurnar toppa hver aðra. Markaðssetning náttúrunnar í formi eldgosa og öfga og sérstæðis heimskautanándarinnar – í bland við árangur á sviði...
View ArticleMYNDBAND: „Ég hyggst bjóða mig fram til Alþingis fyrir Pírata árið 2020“
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata ætlar ekki að bjóða sig fram til þings í komandi kosningum heldur einbeita sér að því að byggja upp innviði Pórata. Hann segir að píratar hafi átt að verða leið...
View ArticleTekjublað DV: Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar, borgar 0 kr. í...
„Anna Sigurlaug Pálsdóttir, fjárfestir og fyrrverandi forsætisráðherrafrú, greiddi ekkert útsvar á síðasta ári samkvæmt álagningarskrám RSK,“ segir í tekjublaði DV í dag. Anna Sigurlaug virðist því...
View ArticleVegabréf N 1 –áróður fyrir sælgætisáti barna
Jón Bjarnason skrifar: Á ferðum um landið að sumarlagi er gjarna komið við á stöðvum N 1 til að taka eldsneyti eða fá sér skyndibita. Margt er gott að segja um þjónustu N – eins. Börn vilja gjarna fá...
View ArticleHafnarfjarðarbær kaupir Dverg
Bæjarráð Hafnarfjarðarbæjar hefur ákveðið að kaupa Lækjargötu 2 sem í daglegu tali gengur undir nafninu Dvergur. Bærinn átti fyrir um 70% af húsinu á móti einkahlutafélaginu Sjónveri sem er eigandi að...
View ArticleÁfram Ísland: Íslensk fánakaka
Cecilia er 27 ára danskur matreiðslubókarhöfundur og bloggari sem heldur úti síðunni www.Copenhagencakes.com. Í dag póstaði Cecilia uppskrift að köku sem hún kallar, Áfram Ísland: Íslensk fánakaka....
View ArticleEM Múffukökur frá Snædísi Bergmann: Áfram Ísland
Snædís Bergmann sem bloggar á vefnum lady.is sendi okkur mynd og uppskrift að þessum glæsilegu EM múffukökum. Við þökkum henni kærlega fyrir! Snædís segir: „Ég var að prófa að nota í fyrsta skipti...
View ArticleStuðnings-Hú til íslenska landsliðsins ómar í svissneskri kirkju
Stuðningskveðjur til íslenska landsliðsins berast víða að en séra Árni Svanur Daníelsson deilir myndbandi frá bænum Grub í Sviss þar sem séra Carlos Ferrer þjónar og þar sem Árni er gestkomandi. Carlos...
View ArticleAron Rødskjegg, Gylfi Den Gode og Birkir Hårfagre
Það er mikið skrifað og skrafað um árangur íslenska landsliðsins í erlendum fjölmiðlum. Skiljanlega velta margir því fyrir sér hvernig landslið frá svona fámennri þjóð geti náð slíkum árangri sem er...
View ArticleHestamenn hvetja knattspyrnumenn: Hú! Áfram Ísland!
Landsmót hestamanna stendur yfir á Hólum í Hjaltadal og hér er kveðja frá landsmótinu til íslenska landsliðsins. það er Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarkona sem á heiðurinn af myndbandinu.
View Article