Geðrænir erfiðleikar orsaka brotfall úr námi
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir varaþingmaður Pírata og sálfræðingur flutti áðan sína jómfrúarræðu á Alþingi og gerði að umtalsefni sálfræðiaðstoð án tillits til efnahags. Hér er ræðan í heild sinni: Herra...
View ArticleHeimsviðburður – bein útsending á sýningu Simon McBurney á Youtube í kvöld
Í kvöld verður sýningin The Encounter eftir listamanninn Simon McBurney sýnd í beinni útsendingu frá Barbican leikhúsinu í London. Hér er hlekkurinn. Sýningin hefst klukkan 19:30. Sýningin er byggð á...
View ArticleNeytandinn er sam-framleiðandi – hann kýs með buddunni
Dominique Plédel Jónsson er formaður Slow Food á Íslandi og hefur unnið markvisst að því að kynna stefnu samtakanna sem eru eins hún segir frá að „maturinn okkar á að vera (bragð)góður, hreinn...
View ArticleFélagsmálaaðstoð til fjármálafyrirtækja?
Fyrir nokkrum dögum var haldin fasteignaráðstefna í Hörpunni. Ráðstefnan og umræða hennar er staðfesting á hversu lítið húsnæðispólítíkin hefur breyst frá 2008. Listinn yfir bakhjarla ráðstefnunnar er...
View ArticlePíratar vilja að lög um helgidagafrið verði afnumin
Píratar hafa lagt fram frumvarp þess efnis að lög um helgidagafrið verði afnumin og fyrir þrábeiðni Guðmundar Steingrímssonar fékk hann að vera með. Í greinargerð með frumvarpinu eru rök þess útskýrð...
View ArticleKosningamyndband Ástþórs Magnússonar er fjörugt
Kosningamyndband Ástþórs Magnússonar hefur litið dagsins ljós en hann gefur kost á sér til embættis forseta Íslands enn á ný! Hér má sjá skilaboð Ástþórs til almennings í kraftmiklu myndbandi. Kjörorð...
View ArticleKynning á öllu háskólanámi á Íslandi – Laugardaginn 5. mars
Háskóladagurinn fer fram laugardaginn 5. mars frá kl. 12 til 16. Háskólar landsins opna dyrnar og kynna yfir 500 námsleiðir í HÍ, HR og LHÍ Allir háskólar Íslands standa í sameiningu fyrir...
View ArticleElsku vinkona
Höfundur vill ekki láta nafns síns getið. Hvernig enduðum við hér? Hvað gerðist? Þetta er búið að vera svo dásamlegur tími. Aldrei hefði mig grunað að ég myndi eiga vinkonu eins og þig. Vinátta sem...
View ArticleAð leika sér …
Kristjana Sveinsdóttir: Stundum velti ég því fyrir mér hvort ég sé yfir höfuð barngóð. Ekki misskilja mig, ég elska börn en verð að játa að mér leiðist samt óstjórnlega sumt „krakkastöff“. T.d. að...
View ArticleElísabet og Guðbergur tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016
Fréttatilkynning frá Rithöfundasambandinu: Fjórtán verk eru tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Elísabet Jökulsdóttir og Guðbergur Bergsson eru tilnefnd fyrir hönd Íslands, Elísabet...
View ArticleHið eilífa ljós – Tónleikar kórs Breiðholtskirkju
Hið eilífa ljós er yfirskrift tónleika kórs Breiðholtskirkju og vísar til texta úr hinni klassísku sálumessu. Tónleikarnir fara fram laugardaginn 5. mars, 2016 í Tjaldkirkjunni i Mjódd, kl. 16:00....
View ArticleFyrirhyggjusama húsmóðirin …
Einhvers staðar var ég að lesa nýlega grein eða eitthvað um hvað það væri nú rosalega skynsamlegt út frá alls konar sjónarmiðum að plana matseðilinn fyrirfram. Viku eða jafnvel lengra fram í tímann. Ég...
View ArticlePlata mánaðarins – DAVID BOWIE – ALADDIN SANE – 1973
KRISTJÁN FRÍMANN skrifar um hljómplötur: Ég heyrði fyrst í Bowie (Báví) árið 1969 þegar lag með honum var spilað á bresku sjóræningjastöðinni „Radio Caroline“ í tengslum við geimskot Bandaríkjamanna...
View ArticleHvert skal fara á Food and Fun?
Linda Björg Ingimarsdóttir á EATRVK skrifar: Jæja, elskurnar, nú er komið að því! Food and fun-helgin er að detta inn og enn er eitthvað um laus borð. Fjölmargir staðir taka þátt og ættu því flestir að...
View ArticleTímalausar kyrrur – Viðtal við Pétur Gaut myndlistarmann
Margrét Tryggvadóttir skrifar: Á morgun laugardag, 5. mars, mun listmálarinn Pétur Gautur opna veglega afmælissýningu í Gallerí Fold. Pétur Gautur verður fimmtugur deginum áður og fannst tilvalið að...
View ArticleHvað er til ráða á Vífilsstöðum?
Fyrir stuttu síðan skrifaði undirrituð nokkuð umdeilda grein í Kvennablaðið um Vífilsstaði sem nefnist Saga af hjúkrunarheimili. Oft er gott að fylgja eftir gagnrýni með ábendingum um það hvernig má...
View ArticleHeimir Örn Hólmarsson tilkynnir framboð sitt til forseta Íslands
Heimir Örn Hólmarsson skrifar: „Nú fer að líða að forsetakosningum og fólk þarf að gera upp við sig hvaða kosti það vill sjá í nýjum forseta. Íslendingar þurfa á forseta að halda sem beitir sér enn...
View ArticleMér líður illa
Unnsteinn Manuel Stefánsson skrifaði eftirfarandi á Facebook og gaf Kvennablaðinu leyfi til að birta: Mér líður illa. Mér er búið að líða illa í allan dag og mig langar að segja ykkur af hverju. Og...
View ArticlePólitísk arfleifð Katrínar Jakobsdóttur – ef einhver?
Stundin virðist hafa ákveðið að koma Katrínu Jakobsdóttur á framfæri sem forsetaframbjóðanda nr.1 Lagleg mynd á forsíðunni á síðasta blaði. Katrín hefur verið í sérstöku uppáhaldi hjá fjölmiðlunum –...
View ArticleVið getum ekki boðið eldri borgurum og öryrkjum upp á niðurlægingu á hverjum...
Hjördís Heiða Ásmundsdóttir hélt þrumuræðu á fimmtudaginn var þar sem kjörum öryrkja og eldri borgara var mótmælt. Það vakti athygli Hjördísar og viðstaddra að enginn fulltrúi stjórnmálaflokkanna sá...
View Article