Óviðunandi að börn og unglingar bíði í eitt og hálft ár eftir...
Fréttatilkynning frá stjórn Geðhjálpar Stjórn Geðhjálpar tekur undir mat Ríkisendurskoðunar um að óviðunandi sé að börn og ungmenni þurfi að bíða eftir annars og þriðja stigs geðheilbrigðisþjónustu í...
View ArticleDie Flüchtlingsfrage*
Einar Már Hjartarson skrifar um flóttafólk: Vofa gengur nú ljósum logum um Evrópu. Hvorki er það þó vofa kommúnismans í þetta skiptið, né annarra framsækinna hugmynda, heldur óttans við hina. Frá...
View ArticleVið staðsetningu nýs Landspítala þarf að horfa áratugi fram í tímann
Hugmynd að staðsetningu LSH til framtíðar Ég hef fylgst vel með umræðum og vangaveltum um staðsetningu Landspítalans frá því það var byrjað að tala um að byggja hann upp frá grunni og það sem ég hef...
View ArticleGlæsileg vín í fallegum umbúðum
Glæsileiki frá Piemonte á Ítalíu Santero-vínfyrirtækið var stofnað árið 1958 í Piemonte á Ítalíu og er orðinn einn stærsti freyðivínsframleiðandinn á Ítalíu og þótt víðar væri leitað. Aðaláherslan...
View ArticleÞegar konur standa með konum
Lóa Ingvarsdóttir skrifar: Langt inni í afskekktri sveit í litlu þorpi í Norður-Bangladess fengu tíu mjög fátækar konur tækifæri til að koma saman og fá fræðslu um sín réttindi, réttindi sem þær höfðu...
View ArticleTímamót
Það eru tímamót í lífi mínu í dag. Ég hef nú náð þeim aldri sem móðir mín hafði þegar hún lést, en þá átti hún eftir einn mánuð í sextugasta og þriðja aldursárið. Mér finnst ég ung, enda stálslegin...
View ArticlePíratar, formenn og kapteinar
Mér brá dálítið þegar ég las smáklausu í Fréttablaðinu þar sem verið var að hártoga og jafnvel gera grín að ýmsum tilraunum Pírata til að endurhugsa viðteknar pólítískar aðferðir og leiðir. T.d. þá...
View ArticleReykjavíkurdætur flytja lagið Ógeðsleg
Reykjavíkurdætur fluttu lagið Ógeðsleg í Þætti Gísla Marteins Vikan með Gísla Marteini á föstudagskvöld. Sitt sýnist hverjum um flutning og kveðskap Reykjavíkurdætra en hér má lesa textann og horfa á...
View ArticleShakti dans – fullkomið flæði
Guðrún Arnalds Darshan skrifar: „Þetta er eins og að dansa í gegnum jógatíma. Fullkomið flæði! Flæði sálar og líkama. Samspil sem leiðir inn í djúpa hugleiðslu og jafnvel hálfgerðan trans. Hvert skipti...
View ArticleLeigumarkaður í lamasessi
Síðustu ár hef ég verið ein af þeim ljónheppnu Íslendingum sem fá að njóta þess að vera á íslenskum leigumarkaði. Þeir sem þekkja mig vita að þessi fyrsta setning var kaldhæðni og fyrir ykkur sem...
View ArticleKvikmyndin Hrútar fékk 11 Edduverðlaun
Fréttatilkynning: Kvikmyndin Hrútar sópaði til sín verðlaunum á Eddunni 2016 sem haldin var í gærkvöld á hótel Hilton Reykjavík Nordica og fékk alls 11 verðlaun, meðal annars sem kvikmynd ársins, fyrir...
View ArticleLady Gaga sýnir þolendum kynferðisofbeldis stuðning
Varaforseti Bandaríkjanna Joe Biden flutti tilfinningaþrungna ræðu á Óskarsverðlaunahátíðinni í gær og talaði um að það þyrfti að stöðva kynferðisofbeldi í háskólum landsins. Hann kynnti síðan Lady...
View ArticlePíratar leita handleiðslu sálfræðings
Það hefur ekki farið framhjá neinum að undanfarna mánuði hafa Píratar vaxið og dafnað ört. Á sama tima hefur álagið á þeim fáu kjörnum fulltrúum sem Píratar hafa á þingi og í sveitastjórn margfaldast....
View ArticleÁhrif erfiðra uppeldisaðstæðna og áfalla á andlega heilsu
Fréttatilkynning: Leyst úr Læðingi Áhrif erfiðra uppeldisaðstæðna og áfalla á andlega heilsu – Málþing á Grand Hótel í Gullteig 1. mars 2016. Fundarstjóri Sigmar Guðmundsson, fjölmiðlamaður. 13.00 –...
View ArticleLeiðin okkar allra
Jæja, ég ætla að byrja á því að blása út egóið mitt með eftirfarandi atriðum: Síðastliðnar þrjár vikur hef ég … Unnið 12–16 tíma á dag í verkefnum sem tengjast Pírötum. Unnið í 5–10 greinum fyrir...
View ArticleOrð geta drepið!
Einar Áskelsson skrifar: Af hverju erum við með fordóma? Frábær spurning! Ég hef heyrt, lesið og þykist vita að fordómar skapist af vanþekkingu og reiði. Reiðri manneskju líður illa og er líklegri til...
View ArticleAfnemum skólaskyldu
Þegar ég segist vilja afnema skólaskyldu rekur fólk upp stór augu. Eða þá að það rúllar augunum. Hugmyndin þykir fráleit. Menn sjá fyrir sér hroðalegt óreiðusamfélag þar sem stór hluti þýðisins er ólæs...
View ArticleGreinaflokkur Snarrótarinnar: Frið í fíknistríðinu!
Þorsteinn Úlfar Björnsson skrifar: Á skjáborðinu hjá mér eru þrjár skýrslur frá Kofi Annan nefndinni svokölluðu eða Global Commission on Drug Policy eins og hún heitir upp á útlensku. Í þessari nefnd...
View ArticleNota táragas á börn á landamærum Grikklands og Makedóníu
Grikkir reyna af veikum mætti að aðstoða flóttafólk en átök brutust út við landamæri Grikklands og Makedóníu á mánudag þegar makedóníska lögreglan beitti táragasi á hóp flóttamanna sem reyndu að komast...
View ArticleVinsældir Ófærðar í Bretlandi komu Ólafi Darra skemmtilega á óvart
„Þetta kemur svolítið á óvart – maður gerir eitthvað og vonar að það takist vel til og að áhorfendum líki það. Það kemur manni svo alltaf skemmtilega á óvart þegar fólk virðist bara hafa mjög gaman...
View Article