Draumadísin
Það gerist oftar en ekki að ég vakna upp frá draumi og draumurinn er skýr í minninu en persónan sem leiðir drauminn eða er á einhvern hátt ráðandi afl í draumnum er næstum alltaf óljós eða ógreinileg í...
View ArticleStúlkan sem gat ekki grátið
Samtökin Water is life sendu nýverið frá sér myndband sem hreyfir við manni. Drykkjarvatn sem við höfum ótakmarkaðan aðgang að er ekki sjálfsagður hlutur í lífi allra. Ofþornun líkamans orsakar það að...
View ArticleFerskur Eplatíní
Helgin er framundan og því upplagt að koma með eina góða kokkteiluppskrift fyrir sælkerann. Eplatíní eða Apple Martini er ferskur og vorlegur drykkur sem einfalt er að búa til. Hér er það sem þarf til:...
View ArticleLykkjur og fylfull meri
Í þessum pistli eru raktar eigin minningar um handavinnunám og afleiðingar þess. Fyrstu leiðsögn í hannyrðum fékk ég hjá ömmu minni sem kenndi mér að prjóna. Hún hafði ekki kennsluréttindi og var,...
View ArticleKannast innanríkisráðuneytið við þessa mynd?
Þetta er Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra Íslands. Myndin er tekin af vef innanríkisráðuneytisins. En hver er þetta? Er þetta nokkuð Hanna Birna? Nei það getur ekki verið. Að minnsta...
View ArticlePrjónaðar handsprengjur og krufnir froskar!
Það er komið sumar og ekki úr vegi að leggja frá sér lopann og prjóna eitthvað brjálæðislegt! Við týndum til nokkur klikkuð prjónaverkefni sem okkur fundust óvanaleg og skemmtileg. Eins og til dæmis...
View ArticleKomdu fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig
Iva Marín Adrichem skrifar. Ég er stelpa á 16. ári sem er í þann mund að klára grunnskólann. Ég hef verið búsett á Íslandi í 7 ár og tel að grunnskólaganga mín og félagslíf hafi ekki gengið þrautalaust...
View ArticleKóreskt – eða ekki
Eitt af því sem ég elda iðulega þegar ég er í letikasti eru kjúklingavængir – þá velti ég þeim oftast bara upp úr vel kryddaðri hveitiblöndu, raða á plötu klædda bökunarpappír og baka í miðjum ofni við...
View ArticleLífsýn(i)
Á upphafsárum Íslenskrar erfðagreiningar var ég örugglega ákafasti ólaunaði talsmaður fyrirtækisins. Ég gjörsamlega heillaðist af viðskiptamódelinu. Þarna var komið „eitthvað annað“ sem ekki mengaði,...
View ArticleÍsland á Twitter á Eurovisionkvöldinu #12stig
Íslendingar létu ekki sitt eftir liggja á Twitter á meðan á söngvakeppninni stóð. Hér er brot af því besta. [View the story "Twitter logaði á Eurovision#12stig" on Storify]
View ArticleKonur eyða en menn kaupa
Um hver mánaðarmót taka hinir eðlu meðlimir menningarheimilisins sig til og fara í stórmarkað. Meðlimir þessarar einstaklega samheldnu fjölskyldu eru tveir. Ég og hann. Eftir að ég flutti út á...
View ArticleEthan Nadelmann ræðir böl bannhyggjunnar
Dr. Ethan Nadelman er framkvæmdastjóri The Drug Policy Alliance, öflugustu baráttusamtaka Norður-Ameríku gegn fíknistríðinu. Hann er doktor í stjórnmálafræði frá Harvard og með meistaragráðu í...
View ArticleHvað ef maður ætti betri útgáfu af sjálfum sér?
Það er ekki á hverjum degi sem tvær íslenskar konur gera mynd um konur í Hollywood en það eru þær Þóranna Sigurðardóttir og Sara Nassim einmitt að gera. Myndin sem um ræðir er höfundarverk Þórönnu sem...
View ArticleKafli úr nýrri bók Tobbu Marinós
Á morgun kemur út bók Tobbu Marinós, 20 tilefni til dagdrykkju, en það er JPV sem gefur bókina út. Tobba hefur áður skrifað bækurnar Makalaus og Lýtalaus sem nutu mikilla vinælda. Kvennablaðið birtir...
View ArticleLengra en augað sér
Tora Victoria skrifar. Til að byrja með langar mig að óska Austurrísku flytjendunum í Evróvision til hamingju með sigurinn í söngvakeppninni – til hamingju Conchita og Co. Enn og aftur finn ég mig...
View ArticleÞað er ekkert sem gerir mig hæfari en Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur
Þetta sagði nýr Oddviti Framsóknarflokksins nú fyrir stuttu en hún er á beinni línu hjá DV í dag. Spurningin sem Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir fékk var eftirfarandi og var frá Friðgeiri...
View ArticleEr Jón Gnarr að flytja til Texas?
Fréttaveitan Vice birtir í dag langt viðtal við Jón Gnarr en viðtalið tekur blaðamaðurinn James Shaughnessy í tilefni af því að Jón gaf ekki aftur kost á sér í starf borgarstjóra. Viðtalið ber titlinn,...
View ArticleGhasem á batavegi
Benjamín Julian skrifar.Ghasem heimsóttur öðru sinni Viku eftir að hungurverkfalli Ghasems Mohamadi lauk og tveimur vikum eftir að ég hitti hann fyrst bankaði ég aftur uppá hjá honum. Omid var í...
View ArticleSungu um reynslu sína af einelti
Þessir sætu guttar sem kalla sig Bars & Melody slóu í gegn í Britain’s got talent. Þeir grættu dómarana með flutningi á lagi sínu sem þeir sömdu sjálfir og byggir á lífsreynslu annars þeirra. Lagið...
View Article