Ert þú með vanvirkan skjaldkirtil?
Skjaldkirtillinn er innkirtill sem er staðsettur að framanverðum hálsi. Hann framleiðir hormón sem stjórnar ýmsri virkni í líkamanum, eins og líkamshita og efnaskiptum. Þessi hormón starfa einnig með...
View ArticleÉg vil ekkert kvenréttindi ég vil jafnrétti
Ástbjört Viðja Harðardóttir er nemandi í 9. bekk í Stóru-Vogaskóla. Kvennablaðið birtir með ánægju ritgerð hennar um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Bríet Bjarnhéðinsdóttir Bríet Bjarnhéðinsdóttir, var ein...
View ArticleEr jólageðveikin sjálfskaparvíti kvenna?
Samkvæmt orðinu á götunni er aðventan tími hamingju og friðar. Tími fjölskyldu og vina, rauðvíns og rósa. Þá eru menn skyldugir til að lyfta sér upp, gera sér dagamun og hleypa gleðinni inn og út um...
View ArticleSokkar Eleonoru af Toledo
Eleonora di Toledo fæddist 1522 og var af konunglegum spænskum ættum. Hún giftist Cosimo I, af Medici ættinni, sem tók við af þeim fræga Alessandro Medici og stjórnaði Toskaníuhéraði á Ítalíu, með...
View ArticleÖrlítið minna en tveir drykkir..
Breska gríntvíeykið David Mitchell og Robert Webb sem eru einna þekktastir fyrir þættina Peep show eru hérna með drepfyndinn skets sem lýsir töfrum þess að vera ögn hífaður. En hvað gerist þegar fólk...
View ArticleHafrún *BAST Magazine* Sjáið tískumyndbandið!
Hafrún Alda er búsett í Kaupmannahöfn ásamt kærasta sínum og 5 ára syni. Þau fluttu árið 2007 til Kaupmannahafnar og líkar mjög vel. Hafrún er ritstjóri og eigandi veftímaritsins Bast magazine en lýkur...
View ArticleSamkynhneigður í sátt við Guð
Jensen Clifford er ungur samkynhneigður maður sem er fæddur inn í mormónafjölskyldu. Clifford segir hér Kvennablaðinu sögu sína en hann afréð að gangast undir kynhneigðarmeðferð í þeirri von að hann...
View ArticleNútíma aðgerðir á sköpum kvenna – fegrunaraðgerðir eða hvað?
Á undanförnum vikum og mánuðum hafa verið að birtast greinar og svör við fyrirspurnum um lagfæringar á kynfærum kvenna í dagblöðum, á vefsíðum blaða og tímarita og ekki hvað síst hefur slík umræða...
View ArticleBastarðar 2. þáttur
Hin einstaka skemmtinefnd Kvennablaðsins, Bastarðar, er tilbúin með sinn 2. skemmtiþátt. Hér er djúp analísa þeirra á leiksstjóranum Gabríel Thoroddsen. Bastarða skipa þau Sigurjón Bjarni Sigurjónsson,...
View ArticleÞórarinn Eldjárn verðlaunaður í Svíþjóð
Rithöfundurinn og þýðandinn Þórarinn Eldjárn var rétt í þessu sæmdur verðlaunum sænsku akademíunnar fyrir að kynna sænska menningu á erlendri grundu. Þórarinn hefur þýtt fjölda barnabóka og ritverka úr...
View ArticleTraust, hroki og samhygð í Evrópu
Einkenni okkar sem þjóðar taka sífelldum breytingum samhljóða kringumstæðum hverju sinni. Flestar þjóðir Evrópu hafa haft mjög sterkar skoðanir á þjóðareinkennum annarra þjóða og þá sérstaklega á...
View ArticleMaría mey prjónar
Til eru nokkur gömul málverk sem sýna Maríu mey að prjóna. Þessi málverk eru fyrst og fremst merkileg heimild um að prjón hafi þekkst á dögum málaranna og á þeirra heimaslóðum. En auðvitað eru þau líka...
View ArticleSnjókornadraumar
Mér áskotnaðist lítill viðarkistill með svo fallegu mótífi á lokinu. Ég hugsaði strax að þetta væri nú fallegt sem heklað snjókorn svo ég ákvað að teikna það upp og láta til skarar skríða. Uppskriftin...
View ArticleÍslendingur ársins 2013
Kvennablaðið stendur fyrir vali á íslendingi ársins og tillögur lesenda munu þar ráða ferðinni. Þetta geta verið einstaklingar sem á einhvern hátt sköruðu framúr eða lögðu sitt af mörkum fyrir land og...
View ArticleMerkar konur víða um heim árið 2013
Hér birtir Kvennablaðið lista yfir nokkrar erlendar konur sem vöktu athygli á árinu sem er að líða. Þessi listi er ekki í neinni sérstakri röð og eflaust margar fleiri konur sem hægt hefði verið að...
View ArticleKarlmönnum finnst ekkert skemmtilegra en að fara í búðir
Á instagram er síða tileinkuð karlmönnum sem þjást í verslunarferðum. Okkur fannst þær sumar ansi fyndnar og upplagt að deila þeim með ykkur. Ef þið náið myndum af mönnunum ykkar þessa síðustu daga...
View ArticleHeimafæðing eða ekki –þú hefur valið!
Kvennablaðið hafði samband við Dögg Mósesdóttur vegna heimildarmyndar um heimafæðingar sem hún vinnur að. Dögg útskrifaðist af leikstjórnarbraut frá kvikmyndaskólanum C.e.c.c. í Barcelona árið 2005....
View ArticleJólakveðja frá Siglufirði!
Rauðka, Siglufirði sendir landsmönnum öllum hugheilar jóla og nýárskveðjur á árinu sem er að líða. Með þessari kveðju fylgir þetta fallega myndband sem sýnir Siglufjörð í sínum fegursta vetrarham....
View ArticleBlaðamannaverðlaun Evu
Blaðamannaverðlaun Evu Hauksdóttur voru afhent í fyrsta sinn sunnudagskvöldið 22. desember. Þrír blaðamenn hlutu viðurkenningar að þessu sinni. Jóhann Páll Jóhannsson hlaut titilinn Efnilegasti...
View Article