Írar samþykktu hjónabönd samkynhneigðra
Í gær samþykktu Írar með kosningum að breyta stjórnarskrá sinni svo samkynhneigðir mættu ganga í hjónabönd. Þetta er mikið fagnaðarefni og veigamikill áfangi í réttindabaráttu samkynhneigðra þar í...
View ArticleEurovisionkveðja frá grafarbakkanum
Bæði er það nú að maður eldist og svo þegar maður hefur fylgst með Eurovision frá því að Dana söng „All Kinds of Everything“ þá finnur maður að áhuginn dvínar smátt og smátt.Fyrir mína parta þá er ég...
View Article„Carl Gustaf er mega sáttur með sigurinn!“
Twitterglaðir Íslendingar tjáðu sig þegar sigur Svía var ljós. það var hinn 28 ára gamli Mans Zelmerlow sem söng sigurlagið í Eurovision í ár.[View the story „Svíar unnu Eurovision“ on Storify]
View ArticleÞegar maðurinn minn ákvað að verða garðahönnuður
Maðurinn minn er dellukall. Þegar hann fær nýtt áhugamál heltekur það hann gjörsamlega og hann sökkvir sér í það af þunga og þrótti. Fyrir einum og hálfum mánuði, meðan enn var frost í jörðu og snjór...
View ArticleSæt á sundfötum
Loksins lætur sumarið sjá sig og Íslendingar flykkjast í sund. Eflaust þurfa margir að endurnýja sundfatalagerinn og hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja eitthvað nýtt og hressandi.Ekki er...
View ArticleStikla úr verðlaunamyndinni Hrútar
Kvennablaðið óskar aðstaðdendum kvikmyndarinnar Hrútar til hamingju með verðlaunin ‘Un certain regard’ sem veitt voru á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Kvikmyndin fjallar um tvo roskna bræður sem...
View ArticleFyrirlestur Madame Ruth Dreifuss í Háskóla Íslands, 23. maí 2015
Madame Ruth Dreifuss, fyrrverandi forseti og innanríkisráðherra Sviss hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands, 23. maí 2015 sem er framúrskarandi góður. Hann á erindi við alla sem kjósa að svipast um eftir...
View ArticleEr ríkisstjórnin í verkfalli?
Össur Skarphéðinsson skrifaði færslu á facebook þann 24. maí 2015 og gaf Kvennablaðinu leyfi til að birta hana lesendum.„Í aðdraganda mestu verkfallsátaka í áratugi er það fréttnæmast af ríkisstjórn...
View ArticleÁ krossgötum
Á KROSSGÖTUMÁ krossgötum ég heyri tímann tifa þá talar hugsun mín við sjálfa sig, ég skynja hvernig friður fær að lifa er fyrirgef ég þeim sem særðu mig.Er sé ég þá sem ást með hatri hylja og harma...
View ArticleSamkvæmt læknisráði II
Þar sem ég byrjaði á að segja frá mataræðis verkefninu sem við hjónin vorum í hjá heimilislækninum okkar, ætla ég líka að deila því með ykkur hvernig gekk þessar þrjár vikur. Fyrri pistilinn má lesa...
View ArticleSkilið lyklunum! Mótmæli á þriðjudag!
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á þriðjudaginn 26. maí 2015 klukkan 17:00 undir yfirskriftinni: Bylting! Uppreisn! Viðburðurinn er auglýstur á Facebook og ríflega 5000 manns hafa boðað...
View ArticlePólitísk aftaka
Það komu fram merkilegar upplýsingar um húsnæðismálafrumvörp Eyglóar Harðardóttur í fréttum RÚV í kvöld Í fyrsta lagi að þau færu gegn markmiðum sínum og myndu helst gagnast húseigendum og tekjuháu...
View ArticleÉG GET EKKI MEIR!
Díana Mjöll Sveinsdóttir skrifar:Ég er Íslendingur og mér er bent á það á hverjum degi hvað ég er vitlaus, ég bý á Íslandi. Það er alveg ömurlegt og eiginlega bara hálvitar sem enn búa hér. Það er...
View ArticleTími á áhafnarskipti á þjóðarskútunni?
Leiðréttingunni er lokið. Allir sem eiga skilið að fá leiðrétt laun og bættan húsnæðiskostnaðinn hafa þegar fengið sitt, útgerðarmenn, bankastjórar, læknar, forstjórar og stjórnarformenn, fólkið sem...
View ArticleVeruleikafirrtir ráðamenn eða vitfirrt þjóð?
Nú bar nýrra við um þá helgi sem nýliðin er því sjálfur forsætisráðherra landsins hefur komið í tvö fjölmiðlaviðtöl þar sem hann lýsir því yfir að þjóðin sé viti skert, já ekkert meira né minna en veik...
View ArticleÖryggisgangur án lagaheimildar
Mannréttindi Annþórs Kristins Karlssonar og Barkar Birgissonar virðast ítrekað hafa verið hunsuð af Fangelsismálastofnun vegna rannsóknar á andláti samfanga þeirra Sigurðar Hólm Sigurðssonar. Sigurður...
View ArticleÁn okkar eru þau ekkert
Bragi Páll flutti eftirfarandi ræðu á Austurvelli þann 26. maí 2015.„Góðir Íslendingar.Ástæðan fyrir því að við erum mætt hérna í dag er að okkur er fullkomlega misboðið. Ég ætla hér að telja upp það...
View Article„Skilið lyklunum, við viljum ykkur frá!“
Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir flutti þessa ræðu á Austurvelli 26. maí 2015„Góðan daginn elsku vinirLóan er komin og grasið grænkar, sól skín í heiði og lundin á að vera létt, full af tilhlökkun fyrir...
View ArticleSykurlausar kókoskúlur
Stundum þá langar manni í eitthvað sætt og ljúfengt sem tekur ekki langan tíma að gera. Börnunum finnst heldur ekkert leiðinlegt að útbúa þessar (eða að borða þær) og eru í raun farin að útbúa þær...
View Article„Næst verða lög brotin á þér – verður þér þá sama?“
1. gr. Markmið laga þessara er að tryggja sjúklingum tiltekin réttindi í samræmi við almenn mannréttindi og mannhelgi og styrkja þannig réttarstöðu þeirra gagnvart heilbrigðisþjónustunni og styðja...
View Article