Danmörk part 1: Íbúðarmálin og ríkisstjórnin
Góðan daginn hér. Núna eru 3 vikur síðan ég flutti til Danmerkur og ég lofaði nokkrum að ég myndi byrja að blogga frá Danmörku og ég ætla að standa við það. Að minnsta kosti einu sinni. En ég fékk...
View ArticleVilja láta kanna hæfi stjórnenda banka og kortafyrirtækja
Fréttatilkynning: Kortaþjónustan sendi í dag Fjármálaeftirlitinu erindi þar sem farið er fram á að FME kanni hæfi nafngreindra stjórnenda fjármálafyrirtækjanna Borgunar, Valitors, Arion banka,...
View ArticleDalai Lama telur lítið gagn í konum ef þær eru ekki mjög fríðar
Í viðtali við BBC sem birtist í dag þann 22 september afhjúpaði Dalai Lama heldur and-andleg viðhorf til kvenfólks. Dalai Lama er í níu daga heimsókn í London að hvetja fólk til þess að sýna meiri...
View ArticleÍsland gjörsigraði Hvíta Rússland
„Kvennalandsliðið fór vel af stað í undankeppni EM en liðið vann öruggan 2-0 sigur á Hvít-Rússum á Laugardalsvelli. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Margrét Lára Viðarsdóttir misnotaði...
View ArticleSykur og hveitilaus hnetukaka
Þessi uppskrift er nýjasta æðið á heimilinu hjá mér. Lítil uppskrift sem dugar fyrir einn eða tvo. Þetta er eins og snickers í kökubúningi. Hnetukaka 1 egg 40g sykurlaust súkkulaði 3msk hnetumjöl frá...
View ArticleÍmynd Íslands
Kristinn Hrafnsson skrifaði eftirfarandi á Facebooksíðu sína í gær og við deilum því hér: Í miðju gosi í Eyjafjallajökli 2010 tókst mér og félögunum að skáskjóta okkur með flugi til Sviss á...
View ArticleÁlyktun frá félaginu Ísland – Palestína
„Félagið Ísland-Palestína fagnar þeirri samstöðu við réttindabaráttu Palestínumanna og andóf gagnvart mannréttindabrotum, hernámi, herkví og árásum af hálfu Ísraelsríkis, sem birtist í samþykkt...
View ArticleÁst og pólitík
Rósa Björk Brynjólfsdóttir tók við í dag sem framkvæmdastjóri þingflokks Vinstri grænna. Rósa er sambýliskona Kristjáns Guy Burgess sem nýlega varð framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar. Össur...
View ArticleFýlubíllinn Volkswagen
UPPFÆRT: Martin Winterkorn, aðalforstjóri Volkswagen, sagði upp störfum síðdegis. Rúv greindi frá. Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur viðurkennt að hafa svindlað á mengunarprófum fyrir a.m.k. 11...
View ArticleAuðvitað á Dagur að segja af sér
Eitt virðist sameina alla flokka í íslenskum stjórnmálum; sú djúpstæða trú að Sjálfstæðismenn séu réttbornir til valda. Sniðgöngumálið sýnir þetta svart á hvítu. Íhaldsflokkarnir, Framsókn og...
View ArticleNARCOS: Villidýrið Pablo Escobar
Undanfarnar tvær nætur hef ég gleypt í mig sjónvarpsseríuna Narcos á Netflix en þar er rakin saga kókaínbarónsins Pablo Escobar í Kólumbíu á níunda áratugnum. Þessi tími markar einnig upphaf...
View ArticleSamræðustjórnmál
Helga Þórðardóttir skrifar: Mönnum er tíðrætt um samræðustjórnmál. Megin þema Bjartrar framtíðar fyrir síðustu Alþingiskosningar var að breyta stjórnmálahefðinni og stunda svokölluð samræðustjórnmál....
View ArticleDásamlega mjúkar dúnsængur
Kostuð kynning Sængurnar frá Lín Design þekkja margir enda fyrirtækið orðið rótgróið. Frá árinu 2008 hefur Lín Design selt yfir 19.000 dúnsængur bæði fyrir börn og fullorðna inn á íslensk heimili. Lín...
View ArticleKeisarinn er nakinn, hvar er húsnæðisstefna stjórnvalda?
Nýtt fjárlagafrumvarp staðfestir áratuga aðskilnaðarstefnu stjórnvalda í húsnæðispólitík. Frumvarpið fylgir hefð, sem má rekja aftur til upphafs stríðsáranna á Íslandi. Hefðin er að meðhöndla...
View ArticleDanmörk Part 2: Fyrstu dagarnir í skólanum
Fyrir mér hefur skóli alltaf verið hluti sem er sjálfsagður og ég sjaldan spáð mikið í hann. Ég kláraði grunnskóla án mikillar fyrirhafnar. Ekki að það sé neitt afrek. Maður sér ekki beint 7. bekkinga...
View ArticleTraustvekjandi tilhugsun að vita það að borgarstjórn á það til að gera bara...
Það hefur verið ótrúlega niðurlægjandi að horfa upp á stjórnmálamenn landsins síðustu daga. Sem betur fer voru börnin búin að fela fyrir mér sjónvarpsfjarstýringuna þannig að ég slapp við mesta...
View ArticleLangar þig að halda hænur?
Fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg Sækja skal um leyfi til að halda hænur. Það má halda fjórar hænur í Reykjavík en engan hana. Hænsnahald er leyfisskylt og skal sækja um það hjá Heilbrigðiseftirlits...
View ArticleSÚPER SÚKKULAÐITIPS!
Kvennablaðið skellti sér á Masterclass námskeið í gerð hráfæðissúkkulaðis hjá hráfæðisdívunni Kate Magic. Námskeiði var haldið í Gló Fákafeni þar sem margir sælkerar voru saman komnir til þess að læra...
View ArticleÉg er búin að missa 14 kíló!
Átak, aðhald, megrun, ég þoli ekki þessi hugtök! Þau eru úr sér gengin og neikvæð. Það hugtak sem ég nota er breyttur lífstíll. Mér finnst það hljóma svo mikið flottara og mér líður vel með að segja:...
View ArticleBragðmikill Budweiser Budvar
Borgin Budejovicky er afar falleg borg í suðurhluta Tékklands í um það bil tveggja klukkustunda akstri frá Prag. Fyrir utan mikla náttúrufegurð er borgin þó þekktust fyrir gæðabjórinn Budweiser Budvar....
View Article