Ég skal vanda mig
Þar sem ég sit á stól úr stáli og basti, hífi ég pilsið á kjólnum upp úr götunni. Það er heitt úti og mig vantar loft um leggina. Við borð í metersfjarlægð sitja tvær konur. Önnur á miðjum aldri,...
View ArticleAð dreyma hús
Draumalandið býður upp á mikla möguleika til skilnings á eigin sjálfi og þeim þáttum tilverunnar sem við hrærumst í dags daglega. Til þess að geta nýtt sér þessa möguleika þarf ekki bara árvekni á...
View ArticleKrúttsprengjur
Súrt? Ójá! Í myndbandinu má sjá nokkur börn smakka á sítrónu í fyrsta sinn. Ótrúlega krúttlegt.
View ArticleFallega Ísland
Vetur á Íslandi. Evosia Studios heimsóttu Ísland og tóku þessar fallegu myndir í febrúar og mars. Landið okkar skartar sínu fegursta í þessu myndbandi. Vá, vá, vá!
View ArticleHver er réttur barna sem getin eru með gjafasæði
Það var grein í Fréttablaðinu í morgun sem rak mig til að setjast niður og skrifa þennan pistil. Greinin var um það meðal annars að helmingur þeirra sem fara í tæknisæðingu hjá fyrirtækinu Art Medica...
View ArticleViltu myndast betur?
Ef þú vilt myndast betur og virka grennri á ljósmyndum þá skaltu horfa á þetta myndband. Þetta snýst allt um kjálkann. Frábært kennslumyndband.
View ArticleHefur Strandakirkja efni á nýjum bæklingi?
Glöggir gestir sem heimsóttu Strandakirkju um helgina sendu okkur þessar ljósmyndir úr Strandakirkju. Ljósmyndir af bæklingum á ýmsum tungumálum sem ætlaðir eru innlendum og erlendum ferðamönnum sem...
View ArticleSkemmtilegar lausnir fyrir heimilið
Nú vorar og þá kveiknar oft sú löngun að bæta og fegra umhverfi sitt. The owner builder network er samfélag fólks á vefnum sem finnst gaman að gera hlutina sjálft. Á vefsíðunni má finna ótal frábærar...
View ArticleHúsnæðisvandi ungs fólks á Íslandi
Eva Rós Sigurðardóttir og Inga Sif Ingimundardóttir skrifa. Húsnæðisvandi ungs fólks er ekki nýr af nálinni en vandinn er stór og mikill. Leiguverð er hátt og framboð á íbúðum á viðráðanlegu verði er...
View ArticleEru skáldin virkilega „svokölluð“?
Hin svokölluðu skáld. Eru skáldin virkilega „svokölluð“? Yfirskrift þessa menningarviðburðar endurspeglar þá hugmynd að hefðbundinn kveðskapur sé harla lítils metinn, gott ef ekki fyrirlitinn. Ég held...
View ArticleJörðin skelfur
Ég elska stórslysamyndir. Myndir þar sem móðir náttúra tekur völdin og allt stefnir í tortímingu mannkynsins. Ýmist út af hræðilegum hvirfilbyl, flóðbylgjum af áður óþekktri stærðargráðu,...
View ArticleAf mataræðum og fiskum
Ég er orðin kolrugluð í öllum þessum mataræðum sem eru í gangi, það segi ég satt. Veit ekki lengur hvað er hollt og hvað óhollt, hvað er ofurfæða og hvað bráðdrepandi eitur eða allt að því. Maður er...
View ArticleMargrét Pála kallar eftir byltingu í skólamálum
Margrét Pála, stofnandi og forstjóri Hjallastefnunnar, hélt þrumuræðu á ársfundi Samtaka atvinnulífsins á dögunum. Hún talaði um dálæti Íslendinga á heimsmetum og sagði að Íslendingar ættu heimsmet í...
View ArticleTilfinningalegt svigrúm!
Ég er haldin heilkenni þessa dagana. Ég er með óþol eða beinlínis ofnæmi fyrir sjálfri mér! Þá er nú fokið í flest. Ég hef líka bloggað oftar en einu sinni um fyrirlitningu mína á sjálfshjálpar- og...
View ArticleSkálmöld í Borgarleikhúsinu
Fór á Baldur í kvöld í Borgarleikhúsinu – Baldur er heitið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Skálmaldar sem er nú í leikrænum búningi á sviði. Tónverk plötunnar eru leikin af hljómsveitinni og þrír...
View ArticleSekt hefði getað bjargað lífi hennar
Áhrifamikil auglýsing lögreglunnar gegn símanotkun undir stýri. Aldrei senda sms eða vera í símanum á meðan þú ert að keyra. Aldrei. Brýnum þetta fyrir unglingunum okkar og verum góðar fyrirmyndir.
View ArticleHvað er það sem strákar sjá í stelpum?
Frábær flutningur á ljóði þar sem þessi unga kona hvetur stelpur til að elska sig eins og þær eru. Ekki eins og 15 ára strákar vilja hafa stelpur. Enginn getur elskað þig meira en þú sjálf. Frábær...
View ArticleÞað má fara að gera fínt í garðinum!
Þegar búið er að hreinsa til í garðinum er gaman að huga að útikerjunum. Hvað væri nú fallegt að setja í kerin í ár? Margir eru vanafastir og velja sömu plönturnar í kerin og pottana ár eftir ár en...
View ArticleEik Gísladóttir – Að gefnu tilefni
Eik Gísladóttir skrifar. Að gefnu tilefni vil ég fá tækifæri til að svara vegna fréttar sem birt var á Vísi og tengist mér og eiginmanni mínum Heiðari Helgusyni. Mér varð það á að setja inn Facebook...
View Article