Tom Hanks leikur allar bíómyndirnar sínar á 8 mínútum
Leikarinn ástsæli Tom Hanks var gestur í fyrsta þætti þáttastjórnandans James Gordon sem nýverið tók við stjórnartaumunum á þættinum The Late Late Show. Tom sem er margfaldur Óskarsverðlaunahafi gerði...
View ArticleEinkaþjálfarinn þinn vill að þú borðir þetta!
Þjálfarinn minn hamrar sí og æ á hversu mikilvægt er að borða fisk 2–3 í viku til að gleðja kroppinn. Þessi uppskrift er ein af mínum uppáhalds og slær alltaf í gegn.Hunangslax með spínat, hvítlauksmús...
View ArticleUglan hennar Birtu
Fatahönnuðurinn og listakonan Birta Björnsdóttir er búsett á Spáni í bænum Fontpineda sem er uppi í fjöllum í um það bil 40 kílómetra fjarlægð frá Barcelona. Birta er gift Jóni Páli Halldórssyni og...
View ArticleAlgengar mýtur um þurra húð og hársvörð
Kostuð kynningÞurr og viðkvæm húð er algeng og þarfnast sérstakrar athygli. En hverjar eru bestu leiðirnar til þess að hugsa um hana? Leyfðu Decubal að vísa þér réttu leiðina í gegnum allar mýturnar um...
View ArticleFúsi
Ég var svo heppin að vera boðið á forsýningu nýjustu kvikmyndar Dags Kára Péturssonar, Fúsi. Ég vissi ekki við hverju var að búast en myndin kom mér skemmtilega á óvart. Myndin verður frumsýnd...
View ArticleSvartar fjaðrir – Um þunglyndi
Það er stundum sagt að maður geti ekki sagt frá sínum tilfinningum og hugarferli nema að vera stilltur inn á þá tilfinningu. Að geta bara almennilega útskýrt þunglyndi þegar maður er þunglyndur. Þetta...
View ArticleJafnréttismál í Háskóla Íslands
Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands sendi mér eftirfarandi erindi þann 24. mars, vegna málfundar sem félag prófessora stendur fyrir í dag, til kynningar á frambjóðendum til rektorskjörs í Háskóla...
View ArticleOpið bréf til Birgittu Jónsdóttur
„Kæra Byrgíta Jónsdóttir,Við ritum þér hér nokkrar línur vegna orða sem þú lést falla í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon þriðjudaginn 24. mars síðastliðinn, en þar voru Píratar og uppgangur þeirra...
View ArticleHið andlega fárviðri
Nú er komin út bókin Vertu úlfur eftir Héðin Unnsteinsson. Héðinn er einn fremsti sérfræðingur þjóðarinnar á sviði geðheilbrigðismála og framlag hans til þess málaflokks er þjóðinni gríðarlega dýrmætt....
View ArticleKastljósið á merkingum matvæla
Fyrr í vikunni var kastljósinu beint að matvælamerkingum. Ég var meira að segja í viðtali og talaði fyrir hönd Neytendasamtakanna. Ég þekki umfjöllunarefnið ágætlega enda er ég áhugamaður um hollan mat...
View ArticlePáskavínið
Í tilefni páskanna verður hér fjallað um vínin frá ítalska vínrisanum Pasqua en nafnið þýðir einmitt páskar á íslensku. Pasqua hefur fengist í hillum Vínbúðanna í mörg ár og lengi verið með mest seldu...
View ArticleKameljónið Sigurjón Kjartansson
Sigurjón Kjartansson hefur skapað sér sess sem einn fremsti handritshöfundur landsins en hann er einn af höfundunum á bak við sjónvarpsseríurnar Réttur 1 og 2, Pressu 1, 2 og 3, Fóstbræður, Svínasúpa,...
View ArticleRíkharður III jarðaður öðru sinni
Það halda margir að hin fræga setning „Penninn er máttugri en sverðið“ hafi dropið úr penna skáldmæringsins Vilhjálms Shakespeare en sá sem á heiðurinn er raunar sá merkismaður Edward Bulwer-Lytton í...
View ArticleFyrirheitna landið? Heimildarmynd um Íslendinga sem búsettir eru í Noregi
Á skírdag verður frumsýnd heimildarmyndin Fyrirheitna landið? eftir kvikmyndagerðarmanninn Eggert Gunnarsson. Myndin á örugglega eftir að vekja áhuga margra en hún fjallar um Íslendinga sem eru...
View ArticleHB Grandi kann að þakka fyrir sig!
Jónína Björg Magnúsdóttir vinnur í HB Granda á Akranesi. Hún hefur slegið gjörsamlega í gegn í vikunni með flutningi og texta sínum Sveittan sem hún syngur við lag Braga Valdimars Skúlasonar.Forsagan...
View ArticleMín drusluganga
Í dag, í eftirskjálfta ‘brjóstabyltingarinnar’, kepptust nemendur grunnskólanna við að birta myndir af sér berbrjósta á samfélagsmiðlum eins og Twitter og Instagram. Þessar litlu skottur voru að fylgja...
View ArticleRick Astley með tónleika í Hörpu – Langar þig að fara?
Einn fremsti söngvari Breta á níunda áratugnum, Rick Astley hefur ákveðið að koma til Íslands og skemmta landanum með tónleikum í Eldborgarsal Hörpu þann 1. maí næstkomandi.Rick Astley lagði heiminn að...
View ArticleHalla og Fjalla-Eyvindur
Leikritið Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 26 mars. Verkið byggir á hinni þjóðþekktu sögu um útilegumanninn Fjalla-Eyvind og Höllu...
View Article„Ég þarf ekki að bera á mér brjóstin til þess að fá það staðfest“
Fatahönnuðurinn og listakonan Ýr Þrastardóttir skrifar á Facebook síðu sinni:„Ég er kona og ég er femínisti. Jafnréttissinnuð og sjálfstæð. Ég þarf ekki að bera á mér brjóstin til þess að fá það...
View ArticleVilja að fangar geti áunnið sér rétt til atvinnuleysisbóta
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins hefur ásamt fleiri þingmönnum lagt fram frumvarp til breytinga á atvinnuleysistryggingum hvað varðar bótarétt fanga.Silja DöggLagt er til að ef...
View Article