Árni Páll Árnason sigraði með einu atkvæði
Árni Páll Árnason sigraði Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur í formannslagi Samfylkingarinnar með einu atkvæði. Hann er því enn formaður flokksins en með afar laskað umboð. Sigríður Ingibjörg tilkynnti...
View ArticleSíðasta veggklæði Ásgerðar Búadóttur
Laugardaginn 21. mars verður opnuð sýning á veflistaverkum Ásgerðar Búadóttur í Gallerí Fold við Rauðarárstíg.Á sýningunni er meðal annars síðasta veggklæðið sem Ásgerður gerði. Þetta er abstrakt-verk...
View ArticleÞekkirðu til á Skagfirska efnahagssvæðinu?
Advanced Poll Hver eftirtalinna er fjármálastjóri Kaupfélags Skagfirðinga? André Bachmann Gylfi Ægisson Geirmundur Valtýsson Þórólfur Gíslason Kristján Jóhannsson Geir Ólafsson Skoða niðurstöður
View ArticleBlómkáls-pitsu-beyglur
Stundum er erfitt að koma grænmeti ofan í börnin mín. Stundum er erfitt að koma grænmeti ofan í mig. Það er bara nýlega sem ég fór að kunna að meta blómkál. Ég er líka þessi ýkta týpa. Núna er blómkál...
View ArticleHvað er best fyrir þig og barnið þitt?
Gerður Eva Guðmundsdóttir og Sigrún Huld Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingar og ljósmæður skrifa:Gerður Eva GuðmundsdóttirSigrún Huld Gunnarsdóttir Hvað er best fyrir þig og barnið þitt?-Taktu upplýsta...
View ArticleDr Jekyll and Mr Hyde
Kvennablaðið birtir hér þýðingu á ræðu Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands sem hann flutti á litháíska þinginu þann 11. mars sl. í tilefni af 25 ára sjálfstæðisafmæli Litháen. Í sjálfsupphafinni...
View ArticleÍslendingar með Evrópumet í klamydíusmitum
Nýverið birti breska lyfjaverslunin Superdrug samantekt um fjölda greindra kynsjúkdómasmita í Evrópu og Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar voru sláandi, en þar eru Íslendingar efstir á lista fyrir þrjá...
View ArticleStúlkur, lærið sjálfsvörn!
Í þessu kennslumyndbandi frá 1947 má læra hin ótrúlegustu sjálfsvarnarbrögð til að verjast óæskilegum aðilum. Hún fer snöfurlega að þessu daman í myndbandinu og ekki annað hægt en að hrífast af því...
View ArticleHversdagsmatur gærdagsins, matarhefðir morgundagsins
Eins og kemur fram í formálanum að Ömmumat Nönnu er helsta kveikjan að bókinni að ég var áður búin að skrifa bækur um íslenskan mat fyrir útlendinga (Icelandic Food and Cookery 2001, Cool Cuisine...
View ArticleStafar ógn af Rússum á norðurslóðum?
Aftur til fortíðar Að undanförnu hafa atburðir í Úkraínu vakið ugg í brjósti og stjórnarhættir Vladimirs Putin Rússlandsforseta þótt minna á fyrri tíð hins kalda stríðs. Athyglin hefur því einnig...
View ArticleÁsakanir settar fram í hita leiksins
Fréttatilkynning frá Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur:Sameinuð í baráttunni fyrir réttlátara samfélagiFramboð mitt til formanns í Samfylkingunni á landsfundi nú um helgina var svar við kröfum fólks um...
View ArticleViltu halda andlitinu?
Við rákumst á þessi myndbönd á Youtube en þau kenna æfingar til að halda andlitinu í bókstaflegri merkingu. Við ákváðum að deila æfingu með lesendum en lofum engu um sýnilegur árangur náist af iðkun...
View ArticleVarðveitir fortíðina í ljósmyndum
Ljósmyndarinn Darryl W. Moran hefur vakið mikla athygli fyrir ljósmyndir sínar sem hann birtir bæði á Facebooksíðu sinni, „Subject Matters Photography“ og á Flickr. Darryl fæst við allskyns ljósmyndun...
View ArticleMonica Lewinsky talar á TED- Skömmin er dýrkeypt
Monica Lewinsky talar um sjálfa sig sem konuna sem þagði í heilan áratug. Í opinskáum fyrirlestri sem hún flutti hjá TED tjáir hún sig á opinskáan hátt um þau áhrif sem opinber umræða um hana hafði á...
View ArticleTíminn og ljósið
Tíminn og ljósiðÍ vetrarins kyrrð þegar vatnið er slétt og vitund mín speglast í draumanna heimi, um hjartað fer tilfinning himnesk og létt og hugmyndir eru sem fuglar á sveimi.Og tíminn er spurning...
View ArticleTortillur, kraftmikill kjúklingur, salsa, guacamole, hummus, hægelduð paprika...
Ég tel mig vera ótrúlega heppna að fá að tilheyra bókaklúbb. Fyrir um það bil þremur árum fékk ég boð á facebook um að ganga í bókaklúbb. Auðvitað stökk ég á það og skráði mig með því sama. Klúbburinn...
View ArticleSkemmtilegt konukvöld og spennandi nýjungar
Það var margt um manninn og skemmtileg stemning á Konukvöldi K100 og Smáralindar. Gestir konukvöldsins virtu fyrir sér nýjungar hjá snyrtivörumerkinu L’Oreal.Dóra Björg kennir hvernig móta má...
View ArticleReyðarfjörður á topp 10 lista CNN
Samkvæmt CNN er Reyðarfjörður einn af tíu stöðum í heiminum sem vert er að heimsækja áður en þeir breytast til frambúðar.Á listanum eru meðal annars smáeyjan Gozo skammt frá Möltu, Antarktíka, og...
View ArticleÁstarbréf frá Pírötum til fylgismanna sinna
Fréttatilkynning:Píratar þakka fyrir Píratar eru djúpt snortnir og þakklátir yfir þeim stuðningi sem mælst hefur við flokkinn í skoðanakönnunum undanfarna daga. Það er magnað og óvænt að mælast allt í...
View ArticleLögbrot að skammta öldruðum vasapeninga
Við fengum leyfi hjá ritstjórn Lifðununa.is til að birta þessa grein í Kvennablaðinu enda er umræðan brýn. Helga Jónsdóttir, viðskiptalögfræðingur frá Bifröst segir að henni hafi þótt fróðlegt að kanna...
View Article