Kókos-karrýsúpa
Súpur eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Þær eru svo ótrúlega þægilegar og henta vel við ýmis tilefni, til dæmis þegar letin ræður ríkjum og okkur langar að geta hent hráefnum í pott án þess að þurfa mikið...
View ArticleVertu örugg/ur í Dalnum
Lögreglustýran Páley í Eyjum vill stjórna fréttaflutningi frá Þjóðhátíð eins og Vísir greindi frá í dag. Reyndar miðast þöggun hennar einungis við kynferðisbrot því ekki mælist hún til þess að þagað...
View ArticleSuss!
Að vernda fórnarlömb kynferðisbrota er strembið. Jafnvel lögreglustjóri getur haft það skýrt á stefnuskrá sinni, sent út bréf til að skerpa á henni en verið sakaður um að þagga niður í fólki í...
View ArticleTilkynning frá Blaðamannafélagi Íslands og Félagi fréttamanna
Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Vestmannaeyjum og þeim sjónarmiðum sem liggja honum til grundvallar...
View ArticleHvaða spor ætlar þú að skilja eftir þig?
Nú er stærsta ferðahelgi ársins að hefjast og annar hver landsmaður byrjaður að græja tjald, svefnpoka, prímus og jafnvel áfengi. Fólk leggur leið sína víðs vegar um landið, sumir elta veðrið, á meðan...
View ArticleÁstríðufulla Carmen
Árið 1850 var vínfyrirtækið Carmen stofnað í Chile, fyrsta víngerðin þar í landi. Síðan hefur all nokkuð vatn runnið til sjávar og Carmen fest sig í sessi sem nútímaleg víngerð með ástríðu fyrir...
View ArticleVonda Evrópusambandið
Það hefur verið svolítið erfitt að átta sig á þeirri harkalega neikvæðu umræðu sem skapast hefur um Evrópusambandið í kjölfar efnahagskrísunnar í Grikklandi undanfarin misseri. Sannarlega virðast...
View ArticleEru laun skítug leyndamál?
Ég hef frá mínu fyrsta starfi barist við að fá hærri laun eins og við flest. Þurft að vinna mig upp, sýna mig og sanna. Mana mig upp í að biðja um nokkra auka þúsundkalla, útlistað kosti mína rauð í...
View ArticleÞöggum ekki niður kynferðisofbeldi!
„Kvenréttindafélag Íslands hvetur lögreglustjóra Vestmanneyja til að draga til baka tilmæli sín um að ekki verði greint frá nauðgunarmálum sem upp koma á Þjóðhátíð í Vestmanneyjum í ár. Þjóðhátíð er á...
View ArticleSkilvirkur skítadreifari
Árið 1988 tókst Sjálfstæðisflokknum að koma Hannesi Hólmsteini fyrir í háskólanum. Æ síðan hefur hann staðið vaktina og af áfergju dreift út fögnuði nýfrjálshyggjunnar. Hannes er manna duglegastur við...
View ArticleSvalar seríubækur
Mamma, pabbi, barn er bók númer tvö í svokallaðri Hammerbyseríu eftir sænska rithöfundinn Carin Gerhardsen (f. 1962). Fyrsta bókin er Piparkökuhúsið sem kom út á íslensku 2014 og fjallað var um hér í...
View ArticlePáley á Heimaey
Þorvaldur Skúlason skrifar: “Útí eyjum, bjó Einar kaldi, er hann hér enn ? Hann var öðlingsdrengur, já svona eins og gengur– um eyjamenn! Allir saman nú, trallala, trallala..” Hver þekkir ekki þetta...
View ArticlePistill handa sjoppueigendum
Á Íslandi tíðkast ekki að kenna nýju starfsfólki vinnubrögð eða gefa því þær upplýsingar sem það þarf til þess að geta veitt góða þjónustu. Á mörgum vinnustöðum er nýju fólki bara hent út í djúpu...
View ArticleNú skal hinsegja …
Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó mánudaginn 3. ágúst frá kl. 11.00 til 18.00. Viðburðurinn er haldinn sem off-venue viðburður á Hinsegin dögum. Að...
View ArticleÍsland aldrei verið vinsælla hjá skiptinemum
Þann 21. ágúst nk. er von á 37 erlendum nemum til tíu mánaða dvalar á Íslandi á vegum fræðslusamtaka AFS. Ungmennin eru á aldrinum 15 til 19 ára og koma frá um 20 löndum víðs vegar að úr heiminum....
View ArticleOfbeldi
Kristjana Sveinsdóttir: Ofbeldi. Lítið orð eða hugtak en merkingin inniheldur gríðarlega stórt eyðandi afl fyrir þann sem verður fyrir því og fyrir þann sem beitir því. Ofbeldi er algjör andstæða við...
View ArticleRisavaxni raðmorðinginn
Edmund Emil Kemper þriðji fæddist þann 18. desember árið 1948 í Burbank í Kaliforníu. Strax í barnæsku kom í ljós að hann var afar greindur en sá eiginleiki féll fljótt í skuggann af öðrum og myrkari...
View ArticleMá löggan stjórna heilbrigðisstarfsfólki?
Allt of oft hegða yfirmenn stofnana sér eins og upplýsingar sem varða almenning séu einkaeign stofnunarinnar eða að upplýsingagjöf sé háð geðþótta yfirmanna. Nýlegt dæmi um þetta er sú undarlega...
View ArticleFrönsk Omnom lakkrískaka með dönsku sírópi!
Ég reyni yfirleitt að minnka sykurinn í flestu sem ég baka og á erfitt með að baka sukkbombur eins og þess hér. En þegar ég læt vaða – læt ég sko vaða. Þessa klassísku uppskrift af franskri súkkulaði...
View ArticleGeturðu ekki fengið lánað hjá mömmu þinni?
Þegar ég var í menntaskóla lenti ég fyrst í því að finna fyrir fjárleysi. Tilefnið var einhver hittingur sem bekkjarfélagar mínir vildu hafa í enda mánaðar en ég hafði ekki efni á. Einn þeirra spurði...
View Article