Hinsegin dagar hafnir!
Fréttatilkynning: Hinsegin dagar í Reykjavík eru í ár haldnir hátíðlegir í sautjánda sinn og verður hátíðin glæsileg sem endranær. Fjölbreytnin er í fyrirrúmi en nærri 30 viðburðir standa gestum til...
View ArticleTilkynning lögreglunnar vegna Þjóðhátíðar 2015
Af vef lögreglunnar: „Lögregla telur 15.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja að þessu sinni. 26 lögreglumenn sinntu löggæslu og 100 gæslumenn. Auk þeirra var starfandi læknir í dalnum og annað...
View ArticleAldrei aftur Hírósíma! Aldrei aftur Nagasakí
Samstarfshópur friðahreyfinga stendur fyrir hádegisfundi í Odda á morgun, miðvikudaginn 5. ágúst. Þá verður kertafleyting til minningar fórnarlamba árásanna næstkomandi fimmtudagskvöld. Kvennablaðinu...
View ArticlePastasalat með heimagerðu pestói og ostum
Sumarið er tími grillsins hjá okkur mörgum. Nú verður einhver ósammála mér. Maður getur bara ekki borðað grill í nánast hvert mál. Þess vegna er gott að hafa eitthvað sumarleg, einfalt og gott að grípa...
View ArticleHvernig getur maður nýtt sér valdeflingu?
Eymundur L. Eymundsson, ráðgjafi og notandi í bata af geðröskunum, skrifar: Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi með því að efla sjálfan sig með öðrum notendum og fagmönnum á...
View ArticleSýning frá Spáni fyrir sirkusunnendur
Tjarnarbíó verður opnað aftur í ágúst eftir breytingar á sal og búnaði. Fyrsta sýning haustsins kemur frá Spáni, en það er leikhópurinn Patricia Pardo sem sýnir sirkusverkið Comissura. Verkið er sýnt...
View ArticleHvað er til skemmtunar fyrir ungt fólk?
Hvað er til skemmtunar fyrir unglinga landsins í dag? Það eru engir ballstaðir, engar félagsmiðstöðvar opnar yfir sumarið. Engir samkomustaðir óháðir skólahaldi og hvergi komumst við sem eru undir 18...
View ArticleLitasumarið mikla
Það er spurning hvort sumarið 2015 verði þekkt sem litasumarið mikla. Það verður allavega ekki talað um hversu frábært veðrið var allt sumarið. Svo virðist sem fjöldinn allur af konum og eitthvað af...
View ArticleEru mittisþjálfar (waist-trainers) málið?
Kim Kardashian og Jessica Alba eru að missa sig yfir þessum beltum sem eru í raun þröng latex korselett sem þær nota við æfingar. Jessica vill meina að beltið hafi aðstoðað hana við að koma sér í form...
View ArticleFór vel fram en þó verr en í fyrra og ömurlega miðað við Neistaflug
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur verið mikið í umræðunni í vikunni. Hún var í viðtali í Speglinum þar sem ljóst var að hún var ósátt við að menn héldu ekki trúnað. Ég skil ekki að það hafi komið...
View ArticleAð gefnu tilefni: Um afglæpavæðingu kynlífsvinnu
Aukin mannréttindi og öryggi fyrir kynlífsverkafólk Amnesty International heldur allsherjarfund í Dublin 7–11 ágúst nk. þar sem á stefnuskránni er auk fjölda annarra mála að komast að niðurstöðu um...
View ArticleYfirlitssýning á verkum Þormóðar Karlssonar
Föstudaginn 7. ágúst klukkan 17 verður opnuð í Listasafni ASÍ yfirlitssýning á verkum Þormóðar Karlssonar. Þormóður stundaði nám í San Francisco á níunda áratug síðustu aldar og átti afar stuttan en...
View ArticleÞað þarf ekkert að fara á Laugaveginn sko …
Ég hef verið svolítið upptekin við ákveðin verkefni að undanförnu og eiginlega ekki mátt vera að því að setja neitt hér einn. En ég ætla nú samt ekki að gleyma blogginu alveg og þarf auk þess á því að...
View ArticleSkiptar skoðanir
Á fésbók er spjallsvæði sem heitir Pírataspjallið, þar eru skráðir einhverjir 3.400 meðlimir. Hópurinn er ekki falinn (e. secret) eða lokaður nema að því leyti að það þarf að samþykkja beiðni fólks um...
View ArticleErtu orðasmiður? Taktu þátt í nýyrðasamkeppni samtakanna ’78
Fjölmörg orð eru til í hinsegin orðaforðanum sem enn hafa ekki fengið íslenska þýðingu, en hinsegin hugtök og orð endurspegla svo sannarlega þá breidd sem er til staðar í hinsegin samfélaginu. Það er...
View ArticleEf þú getur ekki sýnt mér virðingu
Birna Hrönn Björnsdóttir og Þorvaldur Kristinsson hafa um árabil starfað að málefnum hinsegin fólks á Íslandi, þar á meðal við undirbúning og framkvæmd Hinsegin daga í Reykjavík. Pistill þessi birtist...
View ArticleSamræmd viðhorfapróf?
Það er ekki ný hugmynd að stofnanir ríkisins eigi að móta áherslur í siðferðilegu uppeldi barna. Kirkjan hafði til skamms tíma svo til óheftan aðgang að skólabörnum og grunnskólum var bókstaflega ætlað...
View ArticleKonstantínos Kavafis – Þrjú ljóð
Gríska skáldið Konstantínos Kavafis (1863–1933) bjó næstum alla ævi í Grikkjanýlendunni í Alexandríu. Hann var hommi og þangað komu í heimsókn til hans frægir hommar, til að mynda André Gide frá...
View ArticleParadísarfuglinn Chad
Ég gleymi aldrei nótt á Hverfisgötunni. Bar 46. Það var í júní árið 2012. Einn af mínum bestu vinum og samstarfsmönnum, Chad Jason, tók fast utan um mig, kyssti mig og þrýsti sér að mér. Ég var að...
View Article