Morgunblaðið í dag: „Ögurstund lýðræðis og siðmenningar í Evrópu?“
Í Morgunblaðinu má í dag finna skopmynd eftir Helga Sig þar sem gefið er í skyn að múslimar séu um það bil að þurka út evrópska menningu. Þar fer Helgi Sig margtroðnar slóðir en skopmyndateiknarinn,...
View ArticleÞriggja daga þakkargjörðarhátíð – Elísabet níræð!
Michael Bond skapari bjarnarins Paddington samdi ræðu í tilefni af 90 ára afmæli Elísabetar Englandsdrottningar. Það var enginn annar en Richard Attenborough sem flytur ræðu Bond sem einnig er níræður....
View ArticleGrunnskólakennarar fella samninga vegna vantrausts gagnvart sveitarfélögum
„Það sem sveitarfélögin voru að bjóða var ekki nóg til að félagsmenn okkar samþykktu,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. Félagsmenn ákváðu með afgerandi hætti að hafna...
View ArticleÞú ert að fara að drulla þér í stand
Nú er sumarið að lenda á landinu á morgun. Það er farið að glitta í sólina og flestir landsmenn eru komnir með bóndabrúnku eftir síðustu daga. Mjög margir klikkuðu á því í janúar að drulla sér í...
View ArticleSelshamurinn – Óperudagar í Kópavogi
Það verður að segjast eins og er, að þessi gagnrýni heyrir til undantekninga í tvennum skilningi. Annars vegar er sýningum á Selshamnum lokið og engir áhorfendur geta rýnt í rýnina til að sjá hvort...
View ArticleReið
Eftir unga skáldkonu sem vill ekki láta nafns síns getið: Reið Þú steigst í vænginn við mig eins og skotmaður á veiðum. Læddist undan vindi, veittir þolinmóður eftirför, beittir öllum þínum brögðum. Ég...
View ArticleHversu vel fylgdist þú með fréttum vikunnar?
Hér er örstutt próf til að kanna hversu vel þú tókst eftir í fréttafargani vikunnar – þetta er lauflétt próf svo það er næsta víst að þú þrusist í gegnum þetta með fullt hús stiga – ef ekki – þá gengur...
View ArticleEitt lítið lettersbréf til frambjóðenda til embættis forseta Íslands
Komið þið sæl, þið indælu menn og konur sem hafið ákveðið að bjóða ykkur fram til embættis forseta Íslands þann 22. júní næstkomandi. Ég ætla að hafa þetta stutt en skorinort. Nú, þegar styttist til...
View ArticleOrlando: „Hryðjuverkjaárás“ gegn hinsegin samfélaginu
Uppfært: Lögregluembættið í Orlando segir nú um 50 látna Mayor Dyer: 50 dead in Pulse nightclub shooting. @ChiefJohnMina Suspect had handgun and AR15 type rifle. — Orlando Police (@OrlandoPolice) June...
View ArticleHatursglæpur gegn samkynhneigðum
Barabara Poma er einn af eigendum skemmtistaðarins Pulse í Orlando þar sem 50 manns voru myrtir á hrottalegan hátt af bandarískum manni síðustu nótt. Barbara opnaði staðinn Pulse árið 2001 í minningu...
View ArticleHugleiðingar um aðalfund Pírata
Helgin var spes. Ég mætti á aðalfund Pírata í Rúgbrauðsgerðinni. Man ekki eftir að húsið hafi verið notað í annað en pólitíska fundi, veit ekki til að þar hafi rúgbrauð verið bakað í langan tíma, en...
View ArticleHalla Tómasdóttir: „Forsetaframbjóðendur eiga auðvitað að ávinna sér traust“
Auglýsing Halla Tómasdóttir eykur við fylgi sitt í könnun Félagsvísindastofnunar sem framkvæmd var á dögunum 8 – 12 júní fyrir Morgunblaðið. Fylgið eykst um 2.5 prósentustig en en í síðustu könnun...
View ArticleOpið bréf vegna árásar fréttamannsins Jakobs Bjarnar og minkaveiðimannsins...
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee skrifa opið bréf: Í dag (12. júní 2016) birtist á visir.is frétt undir fyrirsögninni „Sjaldan eða aldrei meira um mink en nú“. Rakið er viðtal Jakobs...
View ArticleFacebook skellir Filippseyjum í stríðsham alveg óvart
Auglýsing Mistök Facebook urðu til þess að íbúar Filippseyja sáu stríðsfána landsins endurtekið í fréttaveitu sinni á degi sjálfstæðis landsins. Fyrirtækið tók sig til og sendi notendum sínum í...
View ArticleHryðjuverkin í Orlando: Hver var Omar Mateen?
Auglýsing Staðfest er að fimmtíu eru látnir og 53 særðir eftir skotárás á hinsegin skemmtistaðnum Pulse í Orlando. Árásamaðurinn Omar Mateen maðurinn ábyrgur fyrir hryðjuverkaárásinni kom til...
View ArticleBarnaland lokar – Gögnum eytt eftir 90 daga
Auglýsing „Á næstu dögum munum við hætta með Barnaland, þ.e. gömlu heimasvæðin sem hugsuð voru fyrir barnamyndir og þess háttar,“ segir í tilkynningu frá Bland.is til notenda vefsins í dag. Notendur...
View ArticleGefum táfýlusokk!
Fátt finnst mér athyglisverðara þessa síðustu daga en að fylgjast með forsetakosningunum. Ég vakna varla til morgunsins öðruvísi en að gá fyrst til sólarinnar og síðan til fylgis frambjóðendanna sem...
View ArticleSamtökin ’78: „Árásin er hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um...
Auglýsing Samtökin ‘78 votta aðstandendum þeirra sem létust í skotárásinni á skemmtistaðnum Pulse í Orlando dýpstu samúð sína, sem og hinsegin samfélaginu öllu. Hinum særðu sendum við baráttu- og...
View ArticleKonur leggja drög að Þjóðhagsráði
Stjórn FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu kallar eftir meiri fjölbreytileika í kjölfar frétta um stofnun Þjóðhagsráðs, kom stjórn FKA saman í dag og fjallaði um málið. Niðurstaða fundarins er...
View ArticleÚrslit Grímunnar 2016
Gríman íslensku sviðslistaverðlaunin voru afhent í kvöld og fór verðlaunaafhendingin fram í Þjóðleikhúsinu. Kynnar voru leikararnir Guðmundur Felixson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Grímuna árið 2016...
View Article