Saumað að Ásmundi
Ásmundur Friðriksson óttast öryggi Íslendinga vegna múslíma sem hér búa og veltir fyrir sér hvort lögreglan eða innanríkisráðuneytið hafi ofsótt íslenska múslima í Facebook færslu á dögunum: Eins og...
View ArticleÁsmundur Friðriksson: „Há dúk jú læk Æsland?“
Ásmundur Friðriksson er ekki bara hræddur við múslima. Hann er líka pirraður yfir því að skiltin í Fríhöfninni skuli vera á ensku: Það er náttúrlega hneysa að öll skilti á alþjóðlegum flugvöllum skuli...
View ArticleHver er hættulegur?
Gunnar Smári Egilsson skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook síðu sinni og gaf Kvennablaðinu góðfúslegt leyfi fyrir birtingu. Talið er að af um 6 milljón Frökkum sem eru múslimar hafi um 1500 manns...
View ArticleYoutube getur verið þín eigin sjónvarpsstöð
WIFT (Women in Film and Television) á Íslandi skipuleggur nú röð fyrirlestra og námskeið sem tengjast kvikmyndum og sjónvarpi. Fyrsti fyrirlesturinn af þessu tagi fer fram í Miðstöð skapandi greina við...
View ArticleHvar eru trúðarnir – Sendið inn trúðana
Barbara Streisand Eitt af mínum uppáhaldslögum heitir Send in The Clowns. Margir hafa spreytt sig á því og mér finnst Barbara Streisand gera það óaðfinnanlega. Send in The Clowns er skilnaðarlag og...
View ArticleHeimsókn á Dúkkuheimili
Fór í heimsókn á Dúkkuheimili. Sá sýningu Borgarleikhúss á þessu gamla verki í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín. Var mjög spennt. Þekki verkið ekki vel en vissi þó að þetta væri dramatískt ádeiluverk....
View ArticleStafar hætta af múslimum á Íslandi?
Málþing í Iðnó um stöðu múslima á Íslandi, málfrelsi, trúfrelsi og þá hætti sem öfgafólk getur skapað í samfélaginu verður haldið í Iðnó á laugardaginn kemur þann 17. janúar 2015. Fundarstjóri er...
View ArticleÞorpin okkar!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar: Vítt og breitt um landið eiga margir rætur að rekja til sjávarþorpanna sem kúra undir fjallshlíðum eða standa við víkur og voga. Þau hafa orðið til og byggst upp...
View ArticleAppelsínu-turmerik safi
Í morgun gerði ég mér appelsínu-turmerik safa. Ég get varla lýst því með orðum hvað hann var góður. Turmerik er mjög skemmtilegt krydd að mínu mati. Það gefur matnum fallegan gulan lit, er bragðgott og...
View ArticleByggð í Grímsey að blæða út
Forsíðufrétt Akureyri vikublaðs 15. janúar 2015 birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar og ritstjóra Akureyri vikublaðs. Björn Þorláksson skrifar: Búist er við að boðað verði til borgarafundar í Grímsey...
View ArticleEr það sem stoppar þig kannski bara allt í hausnum á þér?
Hrönn Harðardóttir skrifar: Ég er allavega búin að sjá það margoft á síðasta ári hvað hausinn á mér hefur stoppað mig í mörgum hlutum, en þegar maður kemst yfir það og framkvæmir þá er tilfinningin svo...
View ArticleDaglega er brotið á frelsi og mannréttindum fatlað fólks
Ályktun aðalstjórnarfundar ÖBÍ, miðvikudaginn 14. janúar 2015, um akstursþjónustu Strætó. „Aðalstjórn ÖBÍ krefst þess að sveitarstjórnir framfylgi þeim lögbundnu skyldum sem þeim ber er varðar...
View ArticleMálfrelsi á mannamáli
Það er óhætt að segja að tjáningarfrelsi hafi verið aðalumræðuefnið í Evrópu ef ekki um heim allan undanfarna viku. En nákvæmlega hvað er tjáningarfrelsi og hver eru takmörk þess? Ég ætla hér að...
View ArticleHægri, vinstri, snú…
Undanfarna daga hefur svokallaður Political Compass; áhugavert sjálfspróf á netinu um hægri/vinstri hugmyndafræði í stjórnmálum, komist svolítið á kreik á félagsmiðlunum. Prófið er skemmtilegt og...
View ArticleGunnar hefur verk að vinna
Það hefur varla farið framhjá mörgum að nýr bæjarstjóri hefur verið ráðinn í Fjallabyggð. Gunnar Birgisson var sá sem varð fyrir valinu en svo virðist sem starfið hafi ekki verið auglýst og eru margir...
View ArticleRjómapasta með sveppum og papriku
Hefur þú lent í því að finna skyndilega fyrir svakalegri löngun í undursamlegt rjómapasta, brakandi hvítlauksbrauð og jafnvel hvítvínsglas með? Þú getur ekki einbeitt þér allan daginn og ímyndar þér...
View ArticleNýsjálenska gullið
Nýlega komu í sölu í vínbúðunum nokkrar tegundir af bjór og síder frá Monteiths-brugghúsinu í Nýja-Sjálandi. Fyrir bjórunnendur eru þetta gleðifréttir enda alltaf gaman að prófa nýjar bjórtegundir í...
View ArticleÓgæfuleg, íslensk þjóð
Guðbergur Bergsson er einna merkastur rithöfunda hér á landi. Ferill hans er langur og skrautlegur og spannar allt frá módernískum umbrotaskáldsögum frá sjöunda áratug síðustu aldar, með hvassri ádeilu...
View ArticleDV – af sem áður var
Fjármálaráðherra sagðist í dag ætla að herða enn frekar á brauðmolakenningunni með því að lækka skatta á tekjuhæstu hópana. Sami ráðherra hótar að slíta viðræðum vegna umsóknar Íslands að ESB. Fjármála...
View ArticleViltu þú verða hóptímakennari með góða menntun?
Hér er komið kærkomið tækifæri fyrir alla þá sem hafa áhuga á að starfa við heilsu- og líkamsrækt. Fusion & World Class Fitness Academy bjóða upp á metnaðarfullt, heildstætt og krefjandi nám fyrir...
View Article