Einar Már og Ólafur Gunnarsson: Höfundakvöld í Gunnarshúsi
Fimmtudagskvöldið, 29. október kl. 20.00, fer þriðja höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá mun Jón Yngvi Jóhannsson spjalla við rithöfundana Einar Má...
View ArticleGeggjaður VEGAN pastaréttur
Þegar mig langar að gera mér glaðan dag og elda kvöldmat í óhollari kantinum verður pasta oftar en ekki fyrir valinu. Ég er og hef alltaf verið mikill aðdáandi rjómapastarétta og finnst þeir mjög...
View Article150 milljónir í PR starf Þjóðkirkjunar mun vega lítið gegn milljörðunum sem...
Þjóðkirkjan ætlar að setja 150 milljónir í að auglýsa sig og blessun guðs á næstunni í þeirri von að fólk hætti að segja sig úr henni. Er þetta talin auðveldari leið en að kirkjunnar menn hætti að...
View ArticleUmhyggjurík samskipti
Eva Dís Þórðardóttir skrifar: Í júlí mánuði 2013 fékk ég lífsreynslu sem breytti lífi mínu algerlega, gaf mér stefnu og vissu og í dag fæ ég að taka þátt í ferli og samskiptum sem gefur mér meira...
View ArticleÍsabella og hundarnir
Grein af vefnum Hundalífspóstur.is. Birt hér með leyfi ritstjórnar. Sigrún Guðlaugardóttir skrifar: Ísabella Eir er 6 ára stúlka. Ein af þremur á landinu með Smith-Magenis heilkenni (SMS) sem er þungt...
View ArticleSíðari daga heilagir
Þetta hugtak er annars vegar þekkt sem einkennandi fyrir mormóna og hins vegar úr hernámi Þjóðverja á Danmörku, um Dani sem undir blálok heimsstyrjaldarinnar síðari urðu eldheitir föðurlandsvinir....
View ArticleEyþór Arnalds byggir Landspítala!
„Við köllum þetta einfaldan tölulegan samanburð“ Eyþór Arnalds, formaður nefndar um starfsemi og rekstur RÚV frá 2007, var í Síðdegisútvarpi Rásar 2 fimmtudaginn 29. október. Í skýrslunni er að hans...
View ArticleHeimagert gjafabox
Í góðan tíma hef ég útbúið sjálf gjafabox til að setja smærri gjafir í. Amma mín er líka ótrúlega dugleg í höndunum og býr til vettlinga, hálsmen, armbönd og annað fyrir konur á öllum aldri í...
View ArticleÁkall til bjargar Þjóðkirkjunni!
Kæru Íslendingar, Þjóðkirkjan okkar ástkæra er komin að þolmörkum. Ríkið hefur, að þeirra sögn, gengið mikið harðar að henni í niðurskurði en öðrum stofnunum ríkisins. Stofnunum á borð við heilbrigðis-...
View ArticleHvað komast margir tannstönglar í skeggið hans Franks?
Parið Hekla og Frank eru hér með uppskrift að ágætis dægradvöl fyrir hjón. Við deilum þessu með þeirra leyfi og vonum að fólk sitji ekki auðum höndum og prófi þennan leik frekar en að láta sér leiðast....
View ArticleRÚV leitt til slátrunar
Nefnd um starfsemi og rekstur RÚV fór langt út fyrir erindisbréf sitt við gerð skýrslunnar sem birt var síðastliðinn fimmtudag. Fjöldann allan af rangfærslum er að finna í skýrslunni, rekjanleiki...
View ArticleEr ekki lífið dásamlegt?
Magnús Karl Magnússon forseti læknadeildar Háskóla Íslands deildi þessari færslu á Facebook og gaf okkur leyfi til að deila hér. „Töfrar frumunnar: Hérna er prótein sem heitir kinesin (bleiki virðulegi...
View ArticleI’m the only gay in the village
Þessi orð breska leikarans Matt Lucas í þáttunum um Little Britain væri kannski besta gagnrýnin um skemmtilega grein Óttars Guðmundssonar um tilvistarkreppu samkynhneigðra sem birtist í Stundinni fyrir...
View ArticleLeiðin út í heim eftir Hermann Stefánsson: Bókarkafli
Út er komin skáldsagan Leiðin út í heim eftir Hermann Stefánsson sem hlotið hefur verðskuldaða athygli fyrir nýbreytni og frumlega hugsun í skáldskap. Í bókinni bregður höfundur á leik með fræga...
View ArticleÓveður á Facebook
Ég heiti Elín Fanndal og mig langar að deila með ykku reynslu minni af því að setja inn færslu í kvennahóp á Facebook, færslu sem gæti flokkast undir gálgahúmor. Ég sá mynd af Caitlyn Jenner á Facebook...
View ArticleStólaleikur á Alþingi
Gunnar Smári Egilsson deildi eftirfarandi færslu á Facebook og gaf okkur leyfi til að birta hér: „Hér er smá samkvæmisleikur. Hverjir myndu taka sæti á Alþingi Íslendinga ef niðurstöður kosninga yrðu...
View ArticleKápan sem gerði allt vitlaust! – Viðtal við Björgu Valgeirsdóttur
Björg Valgeirsdóttir er listahandverkskona sem prjónar, heklar og saumar og hannar allt sjálf frá grunni. Hún póstaði mynd af forláta prjónaðri stelpukápu þann 18. október sl. í prjónahóp á Facebook og...
View ArticleTodmobile afneitar Eyþóri Arnalds
„Todmobile elskar RÚV og Eyþór Arnalds er löngu hættur í Todmobile,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Todmobile. Tilkynning hljómsveitarinnar er sett fram í tilefni að nýútkominni skýrslu nefndar um...
View ArticleSól rís yfir Skírisskógi
Í hjarta Hróa hattar var frumsýnt hjá Royal Shakespare Company og mun það vera sama listræna teymi þar að verki og sem stendur að baki Hróa hetti Þjóðleikhússins. Sýningin hefur farið víða, frá London...
View ArticleKvenfélag Rípurhrepps – elsta kvenfélag landsins
Árið 1869 var tímamóta ár í sögu íslenskra kvenna. Þann 7.júlí það ár var boðað til sérstaks kvennafundar að Ási í Hegranesi í Skagafirði og bundust þær konur sem til fundarins komu samstöðu og settu...
View Article