Að mistakast að lifa að eilífu! – Kvöldvaka með Stephen Jenkinson 1. des. í...
Elín Agla, þjóðmenningarbóndi í Árneshreppi á Ströndum, skrifar: Í staðreyndinni að við munum deyja er merking lífs okkar falin. En þessi staðreynd þarf að fá pláss við borðið til að svo megi verða....
View ArticleHér er karlmennsku minni best varið
Ég viðurkenni aðeins ellefu mánuði ársins. Desember er nefnilega ekki mánuður heldur hugarástand. Þegar desember virðist hjá flestum þjóta hjá á ógnarhraða og enginn tími er til að klára allt sem þarf...
View ArticleJólagjafirnar hennar Unu í BOHO
Una Gunnarsdóttir, eigandi Borð fyrir tvo, opnaði á dögunum aðra verslun, BOHO, úti á Granda. „Nafnið Boho er stytting á orðinu Bóhem sem er lýsandi fyrir það andrúmsloft sem ég vil skapa og hafa...
View ArticleSúpurnar hennar Rósu Guðbjartsdóttur
Matgæðingurinn Rósa Guðbjartsdóttir hefur um árabil hefur skrifað um mat og matargerð. Nýjasta bók hennar, Súpur, er mikil búbót en Rósa er fræg fyrir súpugerð sína og þá sérstaklega...
View ArticleHaugalygi Hagstofunnar
Einhver þreyttasti brandari kennara í inngangskúrsum að tölfræði og aðferðafræði er sá að til séu þrjár misalvarlegar gerðir lyga; lygi, haugalygi og tölfræði („Lies, damn lies and statistics“)....
View ArticleFemínismi, venslasekt og vondir karlar
[Þessi pistill hefur verið leiðréttur, þar sem upphaflega var ranglega haldið fram að um væri að ræða grein en ekki viðtal.] Nýlega birtist þetta viðtal, þar sem körlum er, beint og óbeint, lýst sem...
View ArticleFlóttamenn segja sögu sína – Borgarleikhús
Fjórir flóttamenn segja sína sögu á stóra sviði Borgarleikhússins ásamt þremur fyrirlesurum frá Rauða krossinum, og sjálfboðaliðum. Halldóra Geirharðsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson halda utan um...
View ArticleÉg erfði dimman skóg
Í dag fimmtudaginn 3. desember kemur út ljóðverkið: Ég erfði dimman skóg. Skáldasamsteypan Skógurinn gefur út. Verkið er afrakstur tilraunastofu sjö kvenna sem vinna með skáldaða texta um arf kvenna,...
View ArticleJólin mín
Höfundur vill ekki láta nafns síns getið. Ég hef átt margs konar jól, og undirbúning þeirra. Ætla að nefna nokkur hér. Bernskunnar jól eru auðvitað alltaf það sem maður hugsar um fyrst. Fjögurra ára...
View ArticleTrú, von og kærleikur
Glæstur ferill, fegurð og vingjarnleg nærvera Guðrúnar Ásmundsdóttur hafa gert hana að einni okkar ástsælustu leikkonum fyrr og síðar. Það er freistandi að ætla að líf hennar hafi alltaf verið auðvelt,...
View Article100 bestu vínin 2015 hjá Winespectator
Á hverju ári velur hið virta tímarit Winespectator 100 bestu vínin að þeirra mati og þessi listi var að líta dagsins ljós. Það er jafnan mikil spenna í kringum þennan lista enda ekki slæmt að lenda á...
View ArticleFrú flétta – Uppskrift að einföldu prjónuðu eyrnabandi
Dagbjört Guðmundsdóttir (Dagga) sendi okkur uppskrift að þessu fallega eyrnabandi sem er eins og hún segir: „Einskvöldsjólagjöf“ því uppskriftin er auðveld og því fljótlegt að prjóna fallega gjöf....
View Article16 GÓÐAR ÁSTÆÐUR… til þess að setja tærnar upp í loftið
Klikkaður kókaínsali, pabbi í kjól, slímugur lögfræðingur og fluggáfaðir forritarar með félagshæfni á við orm eru meðal þess sem þú getur skemmt þér við næstu klukkustundirnar eða vikurnar. Framboð á...
View ArticleFaceland
Þriðjudagsfundur í Kaliforníu Áhrifamesti frétta- og umræðuvettvangur Íslands er með höfuðstöðvar í Kaliforníu. Hann skilur ekki íslensku, þekkir ekki íslensk lög né menningarsamhengi og er slétt sama...
View ArticleHollt og heilnæmt konfekt
140 g kakósmjör 30 g hnetusmjör 30 g kókossmjör 60 g hreint ósætt kakó 10–15 dropar vanillustevía frá Via Health 10–15 dropar karamellustevía frá Via Health 2 msk hunang eða agave síróp (má sleppa) ¼...
View ArticleNæsti konungur yfir Íslandi
Það fer að líða að forsetakosningum. Auðvitað vill enginn verða forseti. Þá þarf maður að búa á Álftanesi. Það er því aðdáunarverð sú fórnfýsi sem Ólafur Ragnar hefur sýnt núna í næstum 20 ár. Allur...
View ArticleBragðgóðar leiðir til fjáröflunar eða tilvaldar jólagjafir!
Linda Björk Ingimarsdóttir er þriggja barna móðir og matgæðingur mikill. Hún hafði fengið upp í kok af klósett- og jólapappírssölu til styrktar tómstundaferðum sona sinna. Hún setti því á sig svuntu...
View ArticleFögnum og blæðum – Feminiskt listaverk
Í ljósi nýlegrar skattlagningar á dömubindi og túrtappa í Bretlandi og samskonar umræðu heima á Íslandi, tóku MJ Ashton listakona í London, Ellamae Cieslik ljósmyndari og Ingunn Lára Kristjánsdóttir...
View Article„Ísland er pólitískt hæli“
Erna Ýr Öldudóttir er formaður framkvæmdaráðs Pírata en fylgi flokksins hefur aukist svo undrum sætir á síðustu misserum. Erna er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Erna situr fyrir...
View ArticleTeflt bak við tjöldin!
Bjarni Tryggvason skrifar: Við erum öll hluti af tilverunni og öll tengjumst við. Öll berum við sólina í okkur og lýsum á hvert annað! Sólin kemur sólin fer, Sólin heita og bjarta. Sólin rís í sálu þér...
View Article