Malaika foreldrafélagið þriggja ára: Stúlkum gefin ný framtíð
Í dag eru þrjú ár frá því að stofnfundur foreldrafélagsins Malaika var haldinn. Foreldrafélagið Malaika styrkir 13 tansanískar stúlkur til náms. Stúlkurnar búa allar saman á heimili í Dar es Salaam í...
View ArticleKerfið er eiginlega sprungið
Sæmundur Rögnvaldsson formaður félags læknanema tekur undir kröfuna um endurreisn heilbrigðiskerfisins en nú hafa tæplega 79,000 manns skrifað undir á Endurreisn.is: Ég er búinn að vera í verknámi í...
View ArticleAnna Líf í ræktinni – Segðu okkur hvað hún er að hugsa?
Þetta er hún Anna Líf. Önnu Líf teiknaði Lára Garðarsdóttir fyrir Kvennablaðið. Anna Líf er hin íslenska Bridget Jones – nýja besta vinkonan þín! Við biðjum ykkur lesendur að taka þátt í leik og...
View ArticleVel heppnuð landkynning – eða dauðagildra
Myndbandið Inspired by Iceland sem er hér að neðan hefur verið skoðað næstum 200.000 sinnum á Youtube. Þar sést fólk dansa á ísjökum, dansa við heita hveri, vaða við strendur, stinga sér nakið til...
View ArticleEndurreisum allt
Fréttatilkynning: Hvernig býr maður til peninga og heilan helling þar að auki. Jú ef maður á banka þá getur maður búið til fullt af peningum. Það er hagkerfinu lífsnauðsynlegt að til sé nægjanlegt magn...
View ArticleEndurreisn.is nálgast 80.000 undirskriftir!
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mannréttindalögfræðingur segir það mannréttindi að njóta góðrar heilbrigðisþjónustu, hún tekur undir kröfuna um endurreisn heilbrigðiskerfisins á Endurreisn.is og segir:...
View ArticleFlottar eldri fyrirsætur
„Hún á ekki að vera þarna,“ sagði fjögra ára stelpa og horfði hneiksluð á auglýsingamynd af 81 árs gamalli konu í fallegri úlpu frá fyrirtæki sem framleiðir einkum kuldafatnað. „Af hverju ekki? Hver á...
View ArticleHvað er hægt að gera í vetrarfríinu – Fjölbreytt dagskrá fyrir fjölskyldur í...
Fréttatilkynning frá Listasafni Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur býður fjölskyldum upp á fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu sem hefst næsta fimmtudag. Leiðsagnir um yfirstandandi sýningar, spennandi...
View ArticlePersónulegt og pólítískt – hljómsterkt og tært
Það skal játað, að undirritaður er aðeins rétt byrjaður lestur á Illsku eftir Eirík Örn Norðdahl, en hún liggur til grundvallar samnefndri sýningu sem hefur verið sett upp af Óskabörnum ógæfunnar í...
View ArticleÁstin, drekinn og dauðinn í Selfosskirkju
Á síðustu þremur árum hefur Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur kvatt eiginmann sinn, tengdamóður, föður og litla dótturdóttur. Bók hennar, Ástin, drekinn og dauðinn, sem kom út í fyrra,...
View ArticleÉg vil ekki að börnin mín og barnabörn hafi áhyggjur af því að fá ekki...
Sigurlaug M. Jónasdóttir fjölmiðlakona furðar sig á því að við skulum ekki öll vera búin að skrifa undir á Endurreisn.is en undirskriftir nálgast nú 80,000 . Hún segir: Mér finnst það í raun furðulegt...
View ArticleNý fjós í stað nýs Landspítala
Guðbjörn Guðbjörnsson skrifar: Landspítalinn er fullur af sjúklingum og liggja þeir víða úti á gangi, því ekkert pláss er til á sjúkrastofum spítalans. Sjúklingar eru beðnir að koma ekki á...
View Article„Ég vil biðja ykkur um að bera klæði á vopnin“
Opið bréf til Pírata og stuðningsmanna þeirra: Kæru Píratar Við erum nýtt pólitískt afl sem hefur laðað að sér fólk frá ólíkum pólítískum pólum og það í eðli sínu leiðir til togstreitu. Það sem gerist...
View ArticleBenecta gegn bólgum í líkamanum – Íslenskt fæðubótarefni unnið úr rækjuskel
Benecta og Benecta Sport eru ný íslensk fæðubótarefni unnin úr rækjuskel sem stuðla að úrvinnslu á bólgum í líkamanum og verndun vefja í stoðkerfi. Benecta fæðubótarefnin eru íslensk og framleidd af...
View ArticleKonan sem orti Konuvísur
Konudagurinn er liðinn, rómantíkin fjaraði út um leið og rósirnar fölnuðu og rjómatertan kláraðist. En bók dagsins er um verk fátækrar vinnukonu sem orti í óðaönn, bæði eftir pöntun og af djúpri...
View ArticleÁfengisfrumvarpið er hugmyndafræðilegur rétttrúnaður
Þrátt fyrir að ÁTVR hafi árum saman verið með hæstu einkunn í ánægjuvog Stjórnvísis, skili milljarði í hagnað til ríkisins og meirihluti svarenda í könnunum segist ekki vilja áfengi í verslanir hefur...
View ArticleLjósmyndanámskeið í vetrarfríi Kópavogs
Fréttatilkynning: Dagana 25.–26. febrúar verður vetrarfrí í skólum í Kópavogi. Í tilefni þess verður mikið um að vera í menningarhúsunum við Hamraborgina. Í Gerðarsafni verður boðið upp á tveggja daga...
View ArticleEr ekki lengur mikilvægt að geta tjáð sig rétt í máli og ritun?
„Lágmarkskröfur verður að gera um meðferð íslenskunnar,“ segir Guðrún Kvaran, prófessor í íslensku og formaður Íslenskrar málnefndar. Aðspurð um af hverju hún telji að fólk sé orðið svo lélegt í...
View ArticleLars Christensen frá Danske bank í baráttunni fyrir afglæpavæðingu fíkniefna
„Árið 2006 hafði ég miklar áhyggjur af því hvernig hlutirnir voru að þróast á Íslandi,“ segir Lars Christensen hagfræðingur, sem lengi starfaði hjá Danske bank í samtali við Hjálmar, tímarit...
View ArticleFjárskorturinn í heilbrigðiskerfinu bitnar mest á þeim sem síst skyldi
Sólveig Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur vakti mikla athygli með skrifum sínum þegar hún sagði upp starfi sínu hjá Landspítalanum. Kvennablaðið birti skrif hennar þá og þau má lesa hér: Í dag segi ég...
View Article