Málflutningstækni — Jón Steinar svarar á ný
Blessaður Karl Ágúst. Þú sendir mér annað bréf. Í því er að finna eins konar málflutningstækni sem virðist notuð í því skyni að forðast kjarna þess máls sem við höfum rætt. Af hverju heldur þú áfram að...
View ArticleHeyrðu
Heyrðu hvenær varð þetta orð heyrðu að löggiltu upphafi allra setninga? Heyrðu, já, ég hef verið að velta þessu töluvert fyrir mér eftir að hafa rekið mig á þetta bæði í persónulegum samskiptum og í...
View ArticleRéttlætisbyltingin
Hér geng ég um borgina róttækur, réttsýnn og keikur og ræði við fólk sem í flestu er sammála mér, ég trúi á sáttfýsi sanngjarnra manna en siðblindu græðginnar helst vil ég banna. Við lyddur og slóttuga...
View Article„Fréttin“ sem móðgaði Hríseyjarvini
Eva: Heyrðu! Ég var að skoða fjölda flettinga og sé að Kvennablaðið fær bara rífandi lestur. Væri ekki rétt að fara í útrás? Finna kjölfestufjárfesta og ráða fullt af blaðamönnum? Hafa fréttaritara um...
View ArticleKEXPort 2017
Fréttatilkynning frá Kexland KEX Hostel og KEXP kynna með stolti KEXPort 2017 15 TÓNLEIKAR Í PORTINU FYRIR AFTAN KEX Hostel 14. Og 15. júlí Tónleikahátíðin KEXPort verður haldin í sjötta skiptið...
View ArticleSástu ekki brotið dómari?
Valkyrja S. Á. Bjarkadóttir skrifar Íþróttir ungra barna þekkjum við flest. Börnin byrja ung að hafa skoðanir á því hvað þeim langar að æfa og ferlið fer í gang, skrá barnið, kaupa það sem þarf og...
View ArticleKvenfrelsun og réttur feðra
Arnar Sverrisson skrifar Kvenfrelsun með ýmsum tilbrigðum hefur fylgt mér allt mitt líf, hálfsjötugur orðinn. Það skal ósagt látið, hvort kynmök barnafóstra á unglingsaldri við mig barnungan telst til...
View ArticleKári Stefánsson hlýtur æðstu viðurkenningu Bandaríska mannerfðafræðifélagsins
Fréttatilkynning frá Íslenskri Erfðagreiningu Bandaríska mannerfðafræðifélagið hefur sæmt Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, æðstu viðurkenningu sinni, William Allan verðlaununum,...
View ArticleStuðningur við hryðjuverkahópa og eldfim deila arabaríkja
Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna reynir nú að miðla málum í deilum arabaríkja þar sem nokkur þeirra, undir forystu Sádí-Arabíu hafa beitt Katar viðskiptaþvingunum og stjórnmálasambandsslitum....
View ArticleTrump í félagsskap manna sem tengjast tölvuárásinni á Hillary
CNN hefur birt myndband sem varpar nýju ljósi á tengsl Donalds Trump við áhrifamenn í Rússlandi. Birting myndbandsins styrkir grun um að forsetinn hafi vitað um tölvuárásir Rússa á Hillary Clinton....
View ArticleBjór- og bruggverksmiðjur landsins, mögulegir orsakavaldar stóraukins...
Óskar Helgi Helgason skrifar Líður vart dagurinn að ekki séu nefndir árekstrar við löggæzlu- og tollheimtumenn og aðrir pústrar fólks, sem ánetjazt hefir alls lags eiturlyfja fíkn og stigmögnun mikil,...
View ArticleLifandi satíra — (upprifjun um pólitískan rétttrúnað)
Þann 11. júlí sl. birti ruv.is viðtal við sænska leikarann Michael Nyqvist. Eftirfarandi ummæli hans vöktu athygli mína: Það er eitthvað skrýtið, og smá viðbjóðslegt við Svíþjóð. Þú þarft alltaf að...
View ArticleLítil saga um hægri augntönn í efra gómi
Jón Egill Unndórsson birti áhugaverða frásögn á Facebook í gær. Hún er nú birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Tannlæknir minn með stofu i Grafarholti var svo störfum hlaðinn að hún vísaði mér til...
View ArticleFyrsta tilraun með pípulest
Fyrsta tilraunakeyrsla á röralestinni Hyperloop One hefur farið fram en þetta er draumaverkefni sem Elon Musk kynnti fyrst fyrir fjórum árum. Þetta er tilraun með að senda léttar háhraðalestir sem...
View ArticleAthugasemd vegna greinar um hægri augntönn
Í dag birti Kvennablaðið reynslusögu manns sem hefur slæma reynslu af þjónustu tannlæknis sem í greininni er nefnd Anna. Kvennablaðinu hefur borist ábending um að tannlæknir að nafni Anna sé starfandi...
View ArticleKona fer í þrot
Inga Dagný Eydal, hjúkrunarfræðingur skrifar Það er eiginlega kominn tími á að koma út úr skápnum. Eða eiginlega gera bara rifu á hann og gægjast út með öðru auganu, það verður að duga í bili. Ekki...
View ArticleHrafnar eru gáfaðri en margir apar og mannabörn
Hrafnar eru greindari en áður var talið samkvæmt nýrri grein í vísindaritinu Science. Áður var almennt talið að einungis maðurinn og nokkrir aðrar prímatategundir hefðu hæfni til að undirbúa framtíðina...
View ArticleKvenbúningar bannaðir — karlbúningar ekki?
Árið 2014 komst Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu að Frökkum væri stætt á því að banna fólki að hylja andlit sitt á almannafæri og þar með andlitsslæður múslímakvenna. (Dóminn má lesa í...
View ArticleNýjar mælingar í Nauthólsvík
Fréttatilkyning frá Reykjavíkurborg Mælingar við Nauthólsvík sýna verulega lækkun saurkólígerlamengunar og eru gildi nú undir viðmiðunarmörkum. Mælingar í lóni við Ylströndina eru lág og vel innan...
View ArticleFjarlægðin gerir fórnarlömbin falleg
Benjamín Julian er höfundar þessar greinar sem birtist fyrst á vefnum pistillinn.is árið 2014. Ekkert hefur dregið úr hörmungum vegna fátæktar síðan þá og ekkert útlit fyrir að dragi úr flæði...
View Article