Ítölsk stjórnvöld leysa upp þorp nær 400 Rómana
Matteo Salvini, öfgahægrimaðurinn sem situr nú á stóli innanríkisráðherra á Ítalíu, hefur hafið rýmingu byggða Rómana í landinu. Lögreglusveitir í norðurhluta Rómarborgar hröktu á fjórða hundrað manns...
View ArticleDagbjört Sóley Snæbjörnsdóttir – Minningarorð
Spakir menn vilja meina að maður velji sér foreldra og að valið snúist um að velja þá sem mest geta hjálpað manni í gegn um lífsins verkefni. Ég er ekki í nokkrum vafa um að þetta er svona. Í gær...
View ArticleJafnvel Búddamunkar reiðast tilætlunarsömum ferðamönnum
Búddamunkur hlaut skyndilega frægð í vikunni þegar hann brást ókvæða við neikvæðum umsögnum gesta á bókunarvefnum Booking.com um búddahofið Sekishoin Shukubo á Koyasan-fjalli í Japan. Samskipti gesta...
View ArticleAðeins 0,1% Norður-Atlantshafs telst nú til villtrar náttúru
Samkvæmt fyrstu rannsókn sem unnin hefur verið til að kortleggja áhrif iðnaðar á öll hafsvæði heims, teljast aðeins um 0,1% af Norður-Atlantshafi nú til villtrar náttúru. Rannsóknin birtist í...
View ArticleDómsmálaráðherra iðkar hundaflautupólitík
Á föstudag birtist í Fréttablaðinu grein eftir Sigríði Á. Andersen. Í greininni lýsir Sigríður yfir áhyggjum af vaxandi gyðingahatri í Evrópu og nefnir eitt dæmi. Sigríður velur dæmi af imam í...
View ArticleHandtekinn í misgripum árið 2002, pyntaður af CIA, og situr enn í Guantanamo
Ahmed Rabbani heitir leigubílstjóri frá Pakistan, fæddur árið 1970, sem síðastliðin 14 ár hefur dvalið í fangelsi bandaríska hersins við Guantanamo-flóa á Kúbu, án ákæru eða réttarhalda. Á fimmtudag...
View ArticleLeiðbeinendur leikskóla eru með lægstu heildarlaun fyrir fullt starf: 354.000...
Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Nú get ég auðvitað ekki fullyrt um hvaða ástæður eru fyrir því að vinnuslysum starfsfólks á leikskólum hefur fjölgað um...
View ArticleHvar liggur ábyrgð á slæmum lokaritgerðum?
Skiptar skoðanir eru nú um alvarleika þess að útskriftarnemandi í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri hafi farið rangt með mikilvægi virðisaukaskatts fyrir fjárhag ríkisins í lokaritgerð sinni, og...
View ArticleRíkisstjórn May missir traust almennings í Brexit-viðræðum
Yfirgnæfandi meirihluti Breta, 78%, telja ríkisstjórn landsins standa sig illa í samningaviðræðum um úrgöngu konungsríkisins úr Evrópusambandinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Sky News. Aðeins fyrir...
View ArticleEn Pia segir satt: Ísland framkvæmir stefnu Danska þjóðarflokksins
Nú vitum við að Danir brúka purkunarlaust orðið koloni um stöðu Íslands gagnvart Danmörku á árum áður, nýlenda. Ekki hjálenda, sem á dönsku væri víst biland, og breytir ekki heldur öllu: nýlendur...
View ArticleCorbyn biðst afsökunar á viðburði þar sem aðgerðum á Gaza var líkt við nasisma
Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, baðst á miðvikudag afsökunar á að hafa komið fram á viðburði þar sem aðgerðum Ísraelsríkis á Gaza var líkt við nasisma. Frummælandi líkti aðgerðum á...
View ArticleRæningjar sænskra krúnudjásna stungu af í hraðbát
Á þriðjudag var tveimur kórónum og einu djásni til rænt úr dómkirkju 12.000 manna bæjarins Strängnäs, skammt frá Stokkhólmi. Munirnir sem um ræðir eru frá 17. öld, kórónur Karls IX. Svíakonungs og...
View ArticleÞvinguð mannshvörf og pyntingar í Afrin undir hernámi Tyrklands
Íbúar í Afrin hafa verið teknir til fanga og pyntaðir, hús þeirra og fyrirtæki rænd og tekin eignanámi, skólar eyðilagðir og yfirteknir, segir í fréttatilkynningu sem mannréttindasamtökin Amnesty...
View ArticleBarnsrán í boði barnaverndarnefndar
Víkingur Kristjánsson skrifar: Í dag var felld niður kæra á hendur mér, sem byggði á gruni um að ég hafi misnotað sjö ára son minn kynferðislega. Eftir afar langt ferli í dómskerfinu, hefur nú loks...
View ArticleÍsland er enn mótfallið alþjóðlegu kjarnorkuvopnabanni
Við lok leiðtogaráðstefnu NATO-ríkja í Brussel fyrr í sumar tilkynnti Katrín Jakobsdóttir að 14. ráðstefna NATO um gjöreyðingarvopn verði haldin í Reykjavík, þann 29. og 30. október. Slík ráðstefna...
View ArticleKaþólska kirkjan leggst gegn dauðarefsingum
Á fimmtudag tilkynnti Vatíkanið um breytta afstöðu kaþólsku kirkjunnar til dauðarefsinga, sem hún er héðan í frá mótfallin í öllum tilfellum. Breytingin mun birtast í endurútgefnu trúarkveri kaþólskra...
View ArticleYfirvöld á Mallorca lýsa Matteo Salvini persona non grata
Yfirvöld á spænsku eyjunni Mallorca hafa lýst Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, ómerking á eyjunni, eða persona non grata, í viðbragði við ómannúðlegri afstöðu hans til innflytjenda og...
View ArticleHelga Katrín Tryggvadóttir — minning
Helga Katrín Tryggvadóttir lést fimmtudaginn 26. júlí sl. á gjörgæsludeild Landspítalans, aðeins 34 ára gömul. Hún var mann- og þróunarfræðingur, eiginkona og tveggja dætra móðir, anarkisti,...
View ArticleFjöldi sprengja kemur upp úr kafinu í ánni Saxelfur
Meðal óvæntra afleiðinga hitabylgjunnar sem ríður yfir Evrópu er töluvert magn af sprengjum úr síðari heimsstyrjöld sem koma upp úr kafinu, bókstaflega, þegar yfirborð áa og stöðuvatna lækkar vegna...
View ArticleSextett Ólafs Gauks, Svanhildur og Rúnar —fjórtán lög frá þjóðhátíð...
Árið 1968 rættist draumur margra um að eignast plötu með lögum eftir Oddgeir Kristjánsson þegar út kom stór plata með 14 lögum eftir tónskáldið með textum eftir vini hans Ása í Bæ, Árna úr Eyjum og...
View Article