„Dauf, orðlaus, reið, niðurlægð en fyrst og fremst kvenkyns“
Anna Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur leyfði Kvennablaðinu að deila þessum skrifum:Eftir langa vinnuhelgi á legudeild er ég ekkert rosalega spennt að mæta í vinnuna mína á göngudeildinni á morgun.Fékk...
View ArticleSagan endurtekur sig – lög á verkfall
18. október 2004Það er ekki óþekkt að Alþingi stöðvi verkfall með lögum. Þannig hafa sjómannaverkföll undantekningalaust verið stöðvuð með lagasetningu undanfarinn áratug. Þorgerður Katrín...
View ArticleHvernig verður dansverk til? #3
Árið 1895 hóf Bríet Bjarnhéðinsdóttir útgáfu Kvennablaðsins. Hún ritstýrði og gaf út blaðið í heil tuttugu og fimm ár. Það er fallegt að lesa um vægi blaðsins í lífi hennar. Kvennablaðið var fyrsta...
View ArticleÞjóð í festum
Kristinn Hrafnsson skrifar:Skólakrakkar muna yfirleitt það eitt um Jón Sigurðsson að hann sagði „Ég mótmæli“ og þingheimur tók undir: „Vér mótmælum allir“. Jú, og svo rámar fólk í að Ingibjörg hafi...
View ArticleDagskrá 17. júní 2015 í Reykjavík
Dagskrá 17. júní 2015 í ReykjavíkKl. 10:00 Samhljómur kirkjuklukkna í ReykjavíkKl.10:15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, predikar, sr. Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn...
View ArticleRíkisstjórnina burt – Vér mótmælum öll
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli klukkan 11:00 í dag þann 17. júní 2015. Viðburðurinn er auglýstur á Facebook. Þar segir:„Ríkisstjórnin hefur tekið verkfallsréttinn af launafólki og gert...
View ArticleÞjóðfáni úr nærbrókum almúgans
Tuttugu listamenn verða með hávaða á sýningunni HÁVAÐI II sem opnar 17. júní í Ekkisens á Bergstaðastræti 25B. Fjölmörg verk verða afhjúpuð á opnunarhátíðinni og má þar nefna nýjan þjóðfána sem...
View ArticleÍsland að minnsta kosti nokkuð gott land og líklega bara mjög gott land
Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á Austurvelli 17. júní 2015, fengin af vef forsætisráðuneytisins.„Góðir Íslendingar, gleðilega hátíðÞjóðhátíðardagurinn 17. júní hefur átt sess í hjörtum Íslendinga...
View ArticleHér er lýðveldi um lýðræði frá fullveldi til fallveltu
Fyrir nútíma Íslendinginn hafa þessi orð litla sem enga merkingu, leyfi ég mér að fullyrða. Fæstir hafa djúpan skilning á mismunandi þýðingu þessara hugtaka. Þeim er hrært saman í sömu helgislepjuna á...
View ArticleLýðræði – örfá orð í tilefni dagsins
Stundum er fólk að gaspra um lýðræði án þess að hafa nokkurn tímann hugsað út í hvað í orðinu felst nema hugsanlega að lýðræði sé í löndum þar sem lýðurinn fær að kjósa hverjir fara með ríkisvaldið...
View Article„Ég held að byltingin sé hafin“
Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands hélt eftirfarandi hátíðarræðu á Hrafnseyri, fæðingarbæ Jóns Sigurðssonar, 17. júní 2015.Komið þið sæl og gleðilega hátíð!Í greininni...
View ArticleRáðstefna 18. júní 2015
Í Háskóla Íslands verður 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna minnst með ráðstefnunni Vald og lýðræði á Íslandi – 100 árum síðar. Meginþema ráðstefnunnar er margbreytileiki, þátttaka og...
View ArticleTryllt sumarsalat og fullkominn súkkulaðiís!
Hér koma tvær gullfallegar uppskriftir að hollum sumarréttum frá ÍAK einkaþjálfaranum, heilsumarkþjálfanum og hjúkrunarfræðingnum Ásthildi Björnsdóttur. Ásthildur er mikill nautnaseggur og hefur náð að...
View ArticleAndinn og veðrið
Suma daga vakna ég full af orku og til í allt. Ég get afkastað alveg ótrúlega miklu þá daga og fæ jafnan á tilfinninguna að ég sé nánast óstöðvandi. Þvotturinn flýgur inn og út úr þvottavélinni og...
View ArticleÞjóðhátíðardagurinn 2015 eyðilagður
Kæra DagbókSeinustu tvö ár hafa liðið hjá allt of hratt. Þetta tímabil hefur verið yndislegt og á margan hátt farið fram úr mínum björtustu vonum.Hún er mér greypt í minni, sú stund, þegar ég sá hann...
View ArticleThe PM’s 17th of June Address (VH)
The PM’s 17th of June AddressToday, I address you, my nation.I sense there is fury, frustration,So let me remind you, I’m swell;I’ve served you incredibly well.-I’ve battled the EU with vigorBy...
View ArticleHvar er kjarkurinn?
Eftir algert skipbrot ríkisstjórnarinnar í makrílfrumvarpinu hefur sjávarútvegsráðherra gengið skrefinu lengra. Núna á með pennastriki að úthluta makríl með gerræðisvaldi ráðherra.Reglugerð um...
View ArticleMeð eld í brjósti
Þann 19. júní á 100 ára kosningarafmæli íslenskra kvenna verða listakonurnar Harpa Rún Ólafsdóttir og Elín Anna Þórisdóttir með gjörning í Ráðhúsinu klukkan 17:00. Gjörningin kalla þær, Með eld í...
View ArticleDagskrá í Reykjavík 19. júní 2015
Hér að neðan gefur að líta dagskrá 19. júní hátíðarhaldanna í Reykjavík árið 2015 en henni má einnig hlaða niður hér: Reykjavík19.júníAfmælisnefndina sem hefur veg og vanda af hátíðarhöldum í Reykjavík...
View ArticleSamvinna karla og kvenna á heimilunum
Jóna Kristjánsdóttir á Melgraseyri skrifaði þessa grein sem birtist fyrst í Kvennablaðinu í júní árið 1916. Jóna var fædd 27. desember 1882. Lést 12. september 1932.Skjáskot úr tímaritinu Hlín, af...
View Article