Fyrir hvern sem flytur í bæinn sendum við gamalmenni út á land
Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Við því þarf að sjálfsögðu að bregðast, byggja meira og það af ódýru húsnæði. Þá getur ungt fólk loksins keypt sína fyrstu íbúð til að leigja ferðamönnum á...
View ArticleParís
Frakkar hafa lýst yfir neyðarástandi og hert landamæraeftirlit eftir að í það minnsta 128 manns létust eftir skot- og sprengjuárásir í París í gær. Samkvæmt fréttum BBC voru yfir 80 manns myrtir eftir...
View ArticleBan Ki-moon: “Vítahringur að skera niður þróunaraðstoð”
Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við niðurskurði á framlögum til þróunaraðstoðar til að fjármagna móttöku flóttamanna og segir að slíkt geti beinlínis aukið vandann og leitt...
View ArticleMæðginin Dagmar og Ómar gefa út bók um jólasveinana
13 skrýtnir jólasveinar – Nútímaþjóðsögur fyrir börn og fullorðna Nær Stekkjastaur að gefa góðu börnunum í skóinn? Hann á bara síðasta húsið í Hnífsdal eftir en hann er með svakalega tannpínu og það er...
View ArticleFatakort Rauða krossins mæta brýnni þörf
Rauði krossinn hóf í dag afhendingu fatakorta til einstaklinga og fjölskyldna á höfuðborgarsvæðinu til að mæta brýnni fólks sem býr við þrengingar. Kortið virkar sem úttektarheimild í verslunum Rauða...
View ArticleNapóleón norðursins. Um Íslands eina kóng
Átjánda öldin hefur löngum verið talin eitt mesta hörmungatímabil í sögu Íslands. Náttúruhamfarir, farsóttir, einokun og stéttskipt samfélag einkenndu tímabilið og mesta furða að landsmenn skuli ekki...
View Article„Hvílið í friði englar. Þið gleymist aldrei.“
Isobel Bowdery 22ja ára stúlka frá Suður-Afríku deildi eftirfarandi færslu á Facebook eftir að ráðist var inn á tónleikastaðinn Bataclan þar sem hún var að skemmta sér í París í fyrradag. Illugi...
View ArticleHjónabandssæla
Hér er uppskrift að hjónabandssælu: 300 g smjörlíki 320 g sykur 340 g hveiti 340 g haframjöl 2 tsk matarsódi 1 egg 1 krukka rabarbarasulta Þessi uppskrift passar í tvö form sem er bara fínt því þá er...
View ArticleOkkar framlag til fjölbreyttari heims
Katrín Jakobsdóttir skrifar: Ég var stödd á Hjaltlandseyjum kvöldið sem hryðjuverk dundu yfir París. Í köflóttu netsambandi en náði þó að fylgjast með þessum hroðalegu fréttum. Andstæðurnar voru...
View ArticleHverjum þjónar þú?!
Bjarni Tryggvason skrifar: Í dag er ég dapur, í dag vil ég gleyma… Það er eðlilegt í heimi fullum af dapurlegum fréttum og hörmungum, að þú viljir kúpla þig út og flýja en það er bara ekki hægt lengur....
View ArticleLeikskólakennarinn, hárgreiðslumeistarinn, hjúkrunarfræðingurinn,...
Gunnar Karl Ólafsson skrifar: Mig langar að tala um svolítið sem er að verða meira áberandi en of fáir láta vita af því hvernig er að vera undir í þessum málaflokki. Ísland er ‘Í LAGI’ eins og Páll...
View Article„Tökum höndum saman og berjumst fyrir friði og mannvirðingu“
Fréttatilkynning Félags múslima á Íslandi: Félag múslima á Íslandi, líkt og aðrir múslimar út um allan heim, fordæmir þessa hrikalegu, tilefnislausu og blóðugu árás á saklaust fólk í París...
View ArticleStarfsfólki Strætó hótað einkavæðingu í miðjum kjaraviðræðum
Enn einu sinni er aukin einkavæðing akstursleiða hjá Strætó bs. boðuð í miðjum kjaraviðræðum. Starfsfólk Strætó hefur árum saman mátt búa við að útboð til einkaaðila séu notuð sem svipa þegar kröfur...
View ArticleAð stofna RÚV í dag
Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar: Myndum við stofna Ríkisútvarpið í dag? Nei, að sjálfsögðu ekki. Við gætum það ekki. Menningarstofnun á borð við RÚV er ekki þess eðlis að manni detti hún í hug, bara...
View ArticleÞINGKONUR PÍRATA VILJA MENNSKARI FRAMTÍÐ
Ræða Halldóru Mogensen á Alþingi í tilefni þess að þingflokkur Pírata er eingöngu skipaður konum þesssa viku. Tuttugu ár eru liðin frá því slík staða kom upp í þingflokki á Alþingi. Virðulegi forseti...
View ArticleLandshænubankinn
Fyrir löngu síðan ákváðu hænurnar að stofna Landshænubankann. Þá var ákveðið að legði hæna inn 1 korn til geymslu mætti bankinn búa til á pappír 9 korn úr engu. Með þessu móti gat bankinn lánað...
View ArticleStundum þarf bara eina kisu
Sigga Helga Jacobsen skrifar: Það er ekki sú manneskja á jörðinni sem ekki hefur þörf fyrir að vera elskuð, samþykkt og meðtekin eins og hún er, sumir eiga marga að sem mæta þessari þörf en aðrir fáa,...
View ArticleSnúum líkamshatrinu upp í líkamsvirðingu og ást
„Oj barasta mamma, ég er svo feit,“ sagði 10 ára gömul dóttir mín við mig, beygði sig fram og kleip í magann á sér. Ég varð kjaftstopp. Roðnaði af reiði (ekki út í hana, heldur sjálfa mig og heiminn),...
View ArticleRangar sakargiftir og rannsókn sakamála
Hugsum okkur að A beri B þeim röngu sökum að hafa framið alvarlegt brot. Þannig hefur A framið alvarlegt brot en B ekki. Þá er auðvitað eðlilegt að ekkert verði aðhafst í rannsókn á broti A, fyrr en...
View ArticleÁstin á snjallsímaöld (#tístogbast)
Það er eitthvað lausbeislað og einlægt í ljóðum Eydísar Blöndal (f. 1994). Fyrsta ljóðabók hennar, Tíst og bast, kom út á dögunum hjá „Lús, forlagi sem fær fólk til að klóra sér í hausnum“. Eydís...
View Article