Sú þjóð sem kýs Davíð á hann fyllilega skilið
Það er furðulegt að sjá mann með fortíð Davíðs Oddssonar vera að reyna nota fortíðina gegn öðrum. Það er eins og maður sem dottið hefur ofan í drullupoll reyni að fela þá staðreynd með því að skvetta...
View ArticleAumingi vikunnar er sjálft Kærleiksheimilið
Ekki ber að lasta dugnað fjölmiðla við að leita uppi áhugaverða sjúklinga með margvíslega og hroðalega sjúkdóma og birta við þá viðtöl sem fá okkur til að tárfella og sömuleiðis raunasögur af...
View ArticleHvar er Helena Ólafsdóttir?
Á heilsíðu í Fréttablaðinu í dag er mynd af hópi miðaldra og missköllóttra manna. Ég hélt í fyrstu að þarna væri auglýsing frá hagsmunasamtökum bænda eða frá nýstofnuðum karlakór en fyrirsögnin...
View ArticleHvaða forsetaframbjóðanda líkist þú? – Persónuleikapróf
Líkur sækir líkan heim segir máltækið og það er eitthvað til í því að fólk kann oft best við sig í félagsskap þeirra sem þeir eiga einhverja samleið með. Átt þú eitthvað sameiginlegt með þeim...
View ArticleStórhættuleg stefna hægriflokkanna
Fjármálaráðherra hefur skipað fjármálaráð sem á að meta hvort stjórnvöld fylgi eftir skilyrðum í stefnu stjórnvalda um heildarjöfnuð og skuldir. Skilyrðin eru þessi: a) á hverju 5 ára tímabili verði...
View ArticleElsta fangelsi landsins lýkur hlutverki sínu
Hegningarhúsið við Skólavörðustíg lauk hlutverki sínu sem fangelsi í dag og nutu þessir þrír fangaverðir veðurblíðunnar með kaffibolla í hönd snemma í morgun. Að sögn fangavarðar gistu tveir fangar...
View ArticleBlíðskaparveðri spáð um land allt – Margt má gera
Veðurstofan spáir blíðskaparveðri um land allt næstu daga svo það er um að gera að nýta dagana í að gera eitthvað skemmtilegt. Veðurstofan lofar allt að 20 stiga hita – Kvennablaðið mun sjá til þess að...
View ArticleÍslensk stjórnvöld axli ábyrgð og hætti að vísa á brott fólki sem leitar...
Það snerti mig djúpt að hlusta á sögu Isabel Alejandra Díaz í Kastljósi. Saga þessarar frábæru ungu konu og fjölskyldu hennar er átakanleg en sem barn bjó Alejandra við stöðugan ótta um að vera vísað...
View ArticleÁstþór segir RÚV beita bellibrögðum
Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi hefur gefið út myndband þar sem hann að sögn sýnir fram á að Ríkisútvarpið hafi ekki staðið rétt að því hvernig forsetaframbjóðendur voru valdir til kynningar í...
View ArticleFimm kennarar hlutu viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf
Fréttatilkynning frá Kennarasambandi Íslands: Menntavísindasvið Háskóla Íslands veitti í gær fimm kennurum viðurkenningar fyrir framúrskarandi störf við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands. Verðlaunin...
View ArticleSaga úr þorskastríði
Fyrst allir eru farnir að tala um gömul þorskastríð ætla ég að birta hérna sögu sem ég skrifaði í febrúar 1978, staddur í þorpi úti á landi. Stríð er alltaf stríð og þeir minnstu tapa alltaf.
View ArticleAllt hefur sinn tilgang
Einu sinni réðu skipstjórar því nánast einir hvað þeir fiskuðu, hvar og hve mikið. Þeir þóttu standa sig best sem færðu mest að landi eftir fæsta daga á sjó. Það er talsvert langt síðan þetta...
View ArticleHver er líklegur til að verða næsti ritstjóri DV – Könnun
Eggert Skúlason lætur nú af störfum sem einn af ritstjórum DV og er blaðið sem kemur út á morgun það síðasta undir hans stjórn. Í viðtali við Morgunblaðið kemur fram að hann muni þrátt fyrir að hverfa...
View ArticleFæðuofnæmi barna og frumskógar mataræðisins
Það væri að æra óstöðugan að ætla að haga mataræði sínu í takt við allar þær síbreytilegu, ruglingslegu og stundum drepleiðinlegu leiðbeiningar um hvað sé hollast og best fyrir okkur þá stundina....
View ArticleMichael Moore og lýðræðið
Heimildamyndagerðarmaðurinn Michael Moore svaraði fyrirspurnum í beinni útsendingu á Facebook seint í gærkvöldi og í nótt. Umræðuefnið var kvikmynd hans, “Where To Invade Next.“ þar sem íslenskir...
View ArticleLeiðin til Mordor
Hlynur Jónsson skrifar: Ég er svo heppinn að vera fæddur á Íslandi á tímum þar sem ferðalög heimshorna á milli eru ekki fjarlægur draumur heldur raunhæft val. Í síðasta ferðalagi var förinni heitið til...
View ArticleIngibjörg Kristín Lúðvíksdóttir móðir Davíðs Oddssonar látin
Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir móðir Davíðs Oddssonar, forsetaframbjóðanda og ritstjóra Morgunblaðsins, lést á dögunum. Hún fæddist í Reykjavík árið 1922 og var því 93 ára. Ingibjörg lauk prófí í...
View ArticleHalla hvetur til þáttöku í Kvennahlaupinu
Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi, hvetur konur til að taka þátt í Kvennahlaupinu í ár, en hún ætlar sjálf að ganga en ekki hlaupa í Garðabænum kl. 14 á laugardaginn. „Ég ætla reyndar að ganga en...
View ArticleHugleiðingar um einelti – Framhald
Það má segja að pistill sem við feðgar settum á blað fyrir nokkru síðan hafi snert marga. Vissulega er það gott hversu margir lásu, en ástæðan er þó ekki ánægjuleg. Ástæða vinsældanna má fyrst og...
View ArticleEinangra, þreyta, drepa
Mörður Árnason skrifaði eftirfarandi pistil sem einnig er birtur á Eyjunni og nú hér með leyfi höfundar: Taktík Davíðs Oddssonar forsetaframbjóðenda er tiltölulega einföld. Hún er í þremur áföngum ‒ og...
View Article