Glöggt er gests augað
Leiðsögumaðurinn Ólafur Schram gaf okkur leyfi til að birta bréf frá viðskiptavini hans Ulriku nokkurri sem hefur heimsótt Ísland mörgum sinnum og var hér gestur við aðra konu í ár. Ulriku var heldur...
View ArticleSjálfstæði Íslands er tóm blekking
Gunnar Smári Egilsson skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook síðu sinni og gaf okkur leyfi til að birta hana hér. GSE Það er mikill misskilningur ef fólk heldur að Ísland sé ekki á lista yfir lönd sem...
View ArticleMinjagripir og Davy Crockett
Hann var einstakur hann Davy Crockett, vinur indíánanna, veiddi íkorna og fugla, naut lífsins gæða, vinamargur, réttlátur og dagfarsprúður maður. Veiðimaður í húð og hár. Hann átti indíána að besta...
View ArticleSteinapetra
Ef þið eigið leið austur á land er upplagt að koma við á Stöðvarfirði og skoða eitthvert skemmtilegasta og óvenjulegasta safn landsins, Steinasafn Petru. Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir (24.12.1922...
View ArticleÍ eitt skipti fyrir öll!
Uri Avnery skrifar. Uri er níræður friðaraktívisti, fyrrum hermaður, blaðamaður og þingmaður. Hann fer fyrir ísraelsku friðarsamtökunum Gush Shalom. Í þessu stríði hafa báðir aðilar sama markmið: Að...
View ArticleRóttæki sumarháskólinn 2014
Róttæki sumarháskólinn kynnir dagskránna sumarið 2014. Á boðstólum verða 11 ólíkar námsstofur í umsjón fjölbreytts hóps fólks, þar af fjórar á ensku og tvær með bíósýningum. Sérstakt þema í sumar er...
View ArticleÞegar kerfið brást mér
Þegar ég var 15 ára þá var ég með skelfilega brotna sjálfsmynd eftir að hafa lent í hundsun samnemenda minna í grunnskóla í níu ár. Oft hefur mér dottið í hug að þau hafi jafnvel ekki hundsað mig, ég...
View ArticleEinfaldar lóðréttar rendur
Röndótt? Ekkert mál Köflótt? Ööööööö, helst ekki Að prjóna eitthvað röndótt er barnaleikur fyrir prjónara og þarf hann/hún yfirleitt ekki að hugsa sig um tvisvar. En hvernig í ósköpunum er hægt að...
View ArticleErna Ómarsdóttir er nýr listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins
Erna Ómarsdóttir hefur verið ráðin listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins fyrir leikárið 2014-2015. Erna er einn virtasti dansari og danshöfundur Íslendinga og hefur unnið með nokkrum fremstu dans-...
View ArticleÉg skulda þunglyndislyfjum líf mitt
Helgi Hrafn Gunnarsson skrifaði í dag eftirfarandi færslu á Facebook síðu sinni og gaf okkur leyfi til að birta hana hér. Mig langar aðeins að segja fólki frá fyrirbæri sem heitir þunglyndi og algengum...
View ArticleEinfalt trikk
Piparkökuhúsið er fyrsta bók Carin Gerhardsen og kom út í Svíþjóð 2008. Hún er auglýst í fjölmiðlum hér á landi sem „Spennutryllir sumarsins“ og stendur fyllilega undir því. Bókin hefst á átakanlegri...
View ArticleFæðingarþunglyndi
Sængurkvennagrátur er mun algengari en fæðingarþunglyndi og er ekki alvarlegt mein. Margar konur upplifa depurð og vanlíðan eftir fæðingu barns. Þetta þunglyndi gengur undir ýmsum nöfnum,...
View ArticleSendir rafboð í heilann á rottum
HR, Heilbrigðistæknifélag Íslands og Landspítali-háskólasjúkrahús bjóða til opins fyrirlestrar dr. Ulrich Hoffmann fimmtudaginn 14. ágúst kl. 12:15 – 13 í Háskólanum í Reykjavík. Hann ber heitið...
View ArticleTil feðra barna sinna
Anna Benkovic Mikaelsdóttir skrifar. Anna Benkovic Mikaelsdóttir Sumum finnst að allir feður eigi börn, og það er rétt, en merking fyrirsagnarinnar snýst ekki bara um feður, heldur þá sem eru feður...
View ArticleÞunglyndi og kvíði eru sjúkdómar sem drepa
Sigríður Björk Bragadóttir skrifar. Sigríður Björk Að gefnu tilefni … Þegar ég var táningur fékk ég oft mígreniköst og komst ekki í skólann. Það var nóg fyrir mig að segjast vera með höfuðverk, skólinn...
View ArticleSmáhýsahreyfingin
Í Bandaríkjunum hefur risið upp hreyfing fólks sem kýs að búa í afar litlum húsum. Margir gerast svo djarfir að byggja sjálfir slík hús og má finna fjölmörg samfélög á vefnum þar sem fólk skiptist á...
View ArticleÓeiginleg sjálfsmorðtilraun
Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar fyrir hönd AFSTÖÐU félags fanga á Íslandi. Guðmundur Ingi Í öllum fjölmiðlum þessa dagana er leikaranum Robin Williams vottuð virðing og margir tjá sig um sjálfsmorð...
View ArticleFlott verkefni hjá Karolina Fund
Verið er að safna fyrir prentun og myndskreytingum í barnabókina, Á puttanum með pabba sem fjallar um íslensk-ítölsku systkinin Sonju og Frikka. Söfnunin fer fram gegnum Karolina Fund, en það er...
View ArticleHraunbæjarannáll: Drápið
Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti -Jón Hreggviðsson Ríkissaksóknari kemst að þeirri niðurstöðu í greinargerð sinni um Hraunbæjarmálið svokallaða að lögregla hafi ekki gerst sek um...
View ArticleRÚV og Sinfóníuhljómsveitin treysta böndin
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri og Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands undirrituðu nýjan samstarfssamning fyrr í dag ásamt Þresti Helgasyni dagskrárstjóra Rásar...
View Article