Í dag má ég – Stutt saga af langri bið
Þegar ég fæddist hafði ég ekkert að segja um nafn, trúfélagsaðild eða búsetu. Mér var úthlutað þessu í þeirri von að ég a.m.k. lærði að sætta mig við aðstæður. Næstu árin, eins og hjá öðrum mannöpum,...
View ArticleHeit súkkulaðikaka með jarðarberjum og þeyttum rjóma
Eitt sinn sagði mér kona að tæplega áttræð móðir hennar fengi sér oftar en ekki súkkulaðiköku í morgunmat. Er það virkilegt hugsaði ég með mér? Kannski ætti ég ……. Eftir nánari umhugsun komst ég að...
View ArticleNanna Kristín leit í spegil
Nanna Kristín Magnúsdóttir leikkona og handritshöfundur leit í spegil að beiðni Kvennablaðsins: Ég er með tvo spegla heima hjá mér. Annan á baðinu og hinn við útidyrnar, þeir eru báðir litlir og spegla...
View ArticleErtu á barneignaraldri? Finnurðu fyrir hormónasveiflum?
Kostuð kynning Allar konur upplifa tíðahringinn á ólíkan hátt og lengi hefur verið leitast við að hjálpa konum að ráða bót á þeim fylgikvillum sem tíðahringnum fylgja. Sársaukafullar blæðingar,...
View ArticleVerndaðu þig og þína
Kostuð kynning Það er mikilvægt að hugsa vel um húðina vegna allra þeirra efna sem hún kemst í nálægð við. Á hverjum degi nota fjölskyldur mikið af sápu- og þvottaefnum og börn eru sérlega viðkvæm...
View ArticleAvókadó-búðingur
Loksins! Loksins kemur smá von í hjarta að vorið sé handan við hornið. Það var virkilega gott fyrir sálina að rölta í sólinni í morgun með barnið sitt í leikskólann og það voru fuglar að syngja....
View ArticlePíratar sigla fremstir
Fréttatilkynning af vef mmr.is MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina (stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks) á tímabilinu 13. til 18. mars 2015. Píratar hafa bætt við...
View ArticleDagdraumar Lindu
Dagdraumar eru eitthvað sem ég hef alla tíð getað týnt mér í. Ég hef ánægju af þeim og þeir fylla mig ró sem er engri annarri ró lík. Það líður ekki sá dagur sem mig dagdreymir ekki. Ég hef heldur...
View ArticleSkyggnst bak við tjöldin hjá Hildi Yeoman
Einn af hápunktum Hönnunarmars í ár var án efa sýning Hildar Yeoman á nýjustu línunni sinni, Flóru. Allir helstu tískuspekúlantar landsins mættu til að virða fyrir sér línuna og góðvinur Hildar,...
View ArticleMinningarorð um kröftuga og mæta baráttukonu
Á morgun föstudaginn 20. mars verður borin til grafar Bjarnfríður Léósdóttir. Jarðarförin fer fram frá Akraneskirkju kl. 13:00. Með Bjarnfríði er fallin frá einn skeleggasti og einlægasti baráttumaður...
View ArticleTaktu tvær aspirín og leggðu þig…
Stundum slær saman línum á internetinu og í skilaboðaskjóðu Kvennablaðsins skaut þetta Fb-skilaboðasamtal allt í einu upp kollinum, eins og lítið óritskoðað örleikrit úr veruleikanum. Þarna er ýmislegt...
View ArticleLóan er komin! Vertu velkomin!
Á Facebooksíðunni Birding Iceland má finna eftirfarandi gleðifrétt: „Vorboðinn ljúfi, heiðlóan, sást í Breiðdal í gær, 18. mars. Meðalkomutími heiðlóunnar er 23. mars á árunum 1998-2014 svo hún er...
View ArticleFramsóknarflokkurinn heimtar nýja stjórnarskrá
Við ætlum að bjóða ykkur að setjast um borð í tímavél og fara aftur til ársins 2009 í boði Framsóknarflokksins. Látið fara vel um ykkur og við ráðleggjum ykkur að horfa á þetta myndband sitjandi svo...
View ArticleSigríður Ingibjörg í yfirheyrslu
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar og tilkynnti það í dag en landsfundur Samfylkingarinnar er á morgun. Sigríður er greinilega hvergi bangin og því upplagt að...
View ArticleTökulagakeppni í tilefni af sjötugsafmæli Gunnars Þórðarsonar
Í tilefni af sjötugsafmæli Gunnars Þórðarsonar stendur Rás 2 fyrir tökulagakeppni á lögum Gunnars Þórðarsonar. Gunnar Þórðarson hefur komið víða við á ferli sínum en við þekkjum hann meðal annars fyrir...
View ArticlePitsa í boði Simma og Arion banka
Þegar tilkynnt var um skuldaleiðréttinguna sem mér þótti persónulega ágæt hugmynd en illa útfærð, þá var um leið tilkynnt að flestir þyrftu að staðfesta með rafrænum skilríkjum niðurstöðurnar. Síðan...
View ArticleSól tér sortna
Mikill hamagangur er á Twitter þar sem menn tjá sig um sólmyrkvann 2015. Munu rafsuðugleraugu, sótað gler og rifrildi innan úr myndbandsspólum hafa komið að góðum notum í dag. Kíkjum á Twitter.Sól tér...
View ArticleLandsfundarræða Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur
Landsfundur Samfylkingarinnar stendur yfir en Sigríður Ingibjörg Ingadóttir gaf kost á sér á móti sitjandi formanni Árna Páli Árnasyni síðdegis í gær. Kosið verður síðdegis í dag og niðurstöður ættu að...
View Article„Ég boða róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu“
Áherslur í setningaræðu Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingar, frá landsfundi flokksins 2015.„Mikilvægast af öllu eru húsnæðismálin. Ég boða róttækar breytingar á húsnæðiskerfinu. Við leggjum...
View ArticleÁrni Páll mátti sjá mótframboð fyrir: Sigríður Ingibjörg gæti tekið...
Óvænt formannsframboð Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, gegn Árna Páli Árnasyni, formanni flokksins, er reiðarslag fyrir formanninn sem stendur afar höllum fæti í flokknum....
View Article