Bindið niður trampólínin, komið grillunum í skjól!
Á votviðrasömu hausti er Stormviðvörun send út til landsmanna, þriðja ljóðabók reykvískrar skáldkonu, Kristínar Svövu Tómasdóttur. Áður hefur hún samið tvær ljóðabækur sem vöktu athygli fyrir...
View ArticleStjórnarmaður RÚV telur engar siðferðisspurningar vakna um framferði Illuga:...
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórn RÚV líkir fréttamönnum Stundarinnar við aftökusveit í Facebook-athugasemd hjá Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra. Eiríkur Finnur Greipsson, fyrrverandi oddviti...
View ArticleBrynhildur Þorgeirsdóttir í Listasafni ASÍ
SAMKOMA nefnist sýning Brynhildar Þorgeirsdóttur myndhöggvara sem nú stendur yfir í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41 í Reykjavík. Sunnudaginn 18 oktober kl 15, mun Brynhildur spjalla um listaverkin og...
View ArticleSigrún Eldjárn les upp á Kex Hostel
Í dag sunnudaginn 18. október, verður fyrsti af fjölmörgum upplestrum úr bókum sem koma út fyrir næstu jól og að þessu sinni mætir sjálf Sigrún Eldjárn á svæðið og les úr nýjustu bók sinni, Leyniturn á...
View ArticleÞað hefði þurft að kýla fastar!
Á Heimkoma Harolds Pinter erindi til nútímamanna? Verkið var frumflutt í Bretlandi fyrir fimmtíu árum og vakti gríðarlega athygli, gott ef ekki hneykslan og átti þátt í að magna frægð höfundarins sem á...
View ArticleSkemmtileg nýting á perlum
Margir kannast við að snúrur sem fylgja símanum, tölvunni, vasadiskóinu (hve margir vita ekki hvað það er –sem lesa þetta?), i-padinum og öðrum hlutum sem þurfa að tengjast rafmagni kannast örugglega...
View ArticleHundahald: Harmurinn að baki hæpnum lögum
Ég hef lengi barist leynt og ljóst fyrir almennilegri hundamenningu á Íslandi. Í starfi mínu sem blaðamaður hefur dýravernd og gæludýraeign verið eitt af mínum hjartans málum og ég hef allar götur frá...
View ArticleValdaránið sem enginn tók eftir
Stóra málið og viðhorf okkar Mikið hefur verið rætt undanfarin ár um lýðræði og samband Alþingis við þjóðina. Stjórnarskrármálið er hluti af þeirri umræðu rétt eins og þjóðaratkvæðagreiðslur og ýmsir...
View ArticleNeytenda-Baldur og bollurnar
Baldur Guðmundsson blaðamaður á DV er mikill húmoristi eins og sambýliskona hans fékk að finna fyrir í gær. Baldur kom þreyttur heim eftir árshátíðarferð til útlanda. Sambýliskona hans Hulda Ösp...
View ArticleRakarinn leysir vandann
Uppsetning Ágústu Skúladóttur á Rakaranum frá Sevilla eftir Rossini í Íslensku óperunni er ljómandi vel heppnuð, bæði falleg og skemmtileg. Ágústa segir sjálf í leikskrá að hún líti á söguna sem...
View ArticleFyrirlestur Nönnu Gotfredsen götulögmanns: MYNDBAND
Nanna Gotfredsen er stofnandi Gadejuristen (Götulögmenn), félagasamtaka í Danmörku sem bjóða upp á lögfræðiþjónustu fyrir heimilislausa og vímuefnaneytendur. Nanna hélt fyrirlestur ásamt fjölda...
View ArticleGildran eftir Lilju Sigurðardóttir: Lesið kafla hér!
Nýútkomin er glæpasagan Gildran eftir Lilju Sigurðardóttur. Lilja hefur áður sent frá sér tvær glæpasögur, Spor og Fyrirgefningu, og árið 2014 hlaut hún Grímuverðlaun fyrir frumraun sína í...
View ArticleDísa safnar fyrir ljóðabók: Við getum stutt hana!
Dísa Sigurðardóttir er ung skáldkona og safnar nú fyrir útgáfu á sinni fyrstu ljóðabók, Hvörf. Söfnunin stendur yfir fram í byrjun nóvember og markmiðið er að safna fyrir prentkostnaði. Hún mun sjálf...
View ArticleÁsta Hafþórsdóttir skrifar um Lesbos
Ásta Hafþórsdóttir skrifar: Þegar þessi orð eru skrifuð er ég komin aftur heim til Noregs eftir vikudvöl á Lesbos við hjálparstarf. Ég er þungt hugsi. Ég gat ekki skrifað dagbók síðustu þrjá dagana þar...
View ArticleNúpsverjar
Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir, nemandi á Núpi í Dýrafirði 1977–79 skrifar: Gamlir Núpsverjar eru margir hverjir slegnir yfir lýsingum Jóns Gnarr á gamla skólanum þeirra og þessi orð hans hafa farið...
View ArticleNíu ára strákur safnaði og færði sjúkrahúsinu á Sauðárkróki gjafir!
Hilda Jana Gísladóttir Framkvæmdar-og sjónvarpsstjóri N4 deildi með okkur skemmtilegri frétt frá Sauðárkróki sem gaman er að birta hér en níu ára strákur á Sauðárkróki, Hákon Snorri Rúnarsson, tók sig...
View ArticleVerkefninu Jól í skókassa hrundið af stað í 12. skipti
Nú í ár verður verkefninu „Jól í skókassa“ hrundið af stað í 12. skiptið en það var fyrst framkvæmt haustið 2004 og er samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Íslandi við KFUM í Úkraínu. Líkt og undanfarin...
View ArticleFyrirlestrar um umhverfisvernd og mengun í Hvalfirði
Menningar- og Friðarsamtökin MFÍK halda opinn félagafund um umhverfisvernd og mengunarmál í Hvalfirði í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 þann 26. október. Ragnheiður Þorgrímsdóttir bóndi við Kúludalsá í...
View ArticleSigurjón og Kalmann á höfundakvöldi í Gunnarshúsi
Fimmtudagskvöldið 22. október kl. 20.00, fer annað Höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá mun Halla Þórlaug Óskarsdóttir spjalla við þá Jón Kalman...
View ArticleChantelle Carey
Danshöfundurinn, leikkonan og dansarinn Chantelle Carey kom til Íslands í júní 2014 til að vinna með strákunum sex sem valdir höfðu verið til að taka að sér hlutverk sjálfs Billy Elliot í samnefndum...
View Article