Áríðandi fréttatilkynning frá Handprjónasambandinu
Fréttatilkynning frá Handprjónasambandinu: Góðan daginn Tilefni þessa pósts er mynd sem birtist á Vísir.is í dag þar sem hæstvirtur Iðnaðarráðherra-Ráðherra ferðamála-Viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín...
View ArticleForsætisráðherra sá sér fært að mæta til vinnu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður framsóknarflokksins, er nú staddur í þingsal Alþingis. Ekkert hefur sést til forsætisráðherra í þinginu eftir að í ljós kom að þau hjónin eiga...
View ArticleAlvarleg staða í íslenskum stjórnmálum
Það er komin upp mjög alvarleg staða í íslenskum stjórnmálum. Forsætisráðherra hefur verið uppvís að því að hafa ásamt konu sinni flutt mikla fjármuni úr landi árið 2008 nokkrum mánuðum fyrir Hrun....
View ArticleÁhugalausir og ábyrgðarlausir nemendur
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir skrifaði eftirfarandi pistil á vefsvæði Eyjunnar og gaf okkur leyfi fyrir birtingu hér: Síðastliðið haust hóf ég nám mitt til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi í...
View ArticleEftirþankar: hvað ef ég hefði verið stungin með hnífi?
Kristjana Sveinsdóttir skrifar: Vikan hefur verið með ólíkindum. Ég bjóst alls ekki við að bloggið sem ég skrifaði „Í fjötrum ofbeldis“ myndi vekja svona mikla athygli. Tilfinningarnar sem bærðust...
View ArticleOf fóðruð og feit? Eða bara hræðsluáróður?
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar: Stöðugt dynur á okkur fréttaflutningur og pistlaskrif um að Ísland eigi þann vafasama heiður að vera orðin ein feitasta þjóð Evrópu og að offita sé okkar helsti...
View ArticleUm vanda SDG og frú Önnu Stellu
Elfa Kristín Jónsdóttir birti eftirfarandi greiningu á Facebook og gaf Kvennablaðinu góðfúslegt leyfi til að deila með lesendum okkur: Um vanda SDG og frú Önnu Stellu: Vandamál 1: SDG og frú Anna...
View ArticleOpið bréf til forseta Íslands
Kæri Ólafur Ragnar. Ég, ásamt fleiri landsmönnum vil vita hvernig þú ætlar að snúa þér í málefnum forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar. Þingið er vanhæft að margra mati. Það er í þínum verkahring að...
View ArticleViljum við hætta öllum forvörnum gagnvart slysum á sjó?
Ólafur Gunnarsson skrifar: Spyrja má hvers konar umfjöllun það fengi í samfélaginu ef fram kæmi á Alþingi tillaga um að hætta námskeiðahaldi fyrir sjómenn og forvarnarstarfi gagnvart slysum á sjó. Sú...
View ArticleEngin leið að hætta við að taka Skjálfandafljót
Ómar Ragnarsson skrifar á Facebook: Maður er gráti nær. Enn og aftur á að sökkva 20 kílómetra löngum skjólsælum og að stórum hluta grónum dal, sem gengur eins og hlý vin inn í miðhálendið, og þurrka...
View ArticleVeitingahús blekkja viðskiptavini
Fréttatilkynning frá Matís: Heilindi í viðskiptum með sjávarfang til rannsóknar Heilindi og traust neytenda er ein af megin áskorunum nútíma viðskipta með matvæli, ekki síst í kjölfar hneykslismála á...
View ArticleGeðorðin 10
Þessa dagana er ég á fullri ferð í sjálfsvinnu og fer nánast hver einasta lausa stund í hana. Eitt af því sem ég hef verið að gera er að taka eina mynd á dag út um baðherbergisgluggan hjá mér og setja...
View ArticleSunnudagsrant yfir vondum kaffibolla
Ég er að reyna að átta mig á atburðarás síðustu daga. Óheilindi stjórnarherrans Sigmundar Davíðs og þær varnir sem liðsmenn hans hafa gripið til vekja ugg og sú tilætlunarsemi að almenningur láti sér...
View ArticleAð hafa átt samtal við þjóðina
Herdís Þorgeirsdóttir skrifar. Áður birt á herdis.is Fjöldi fólks hefur nú boðið sig fram til að gegna embætti forseta Íslands. Ekki sér fyrir endan á framboðum. Forseti Íslands er þjóðhöfðingi, æðsti...
View ArticleBorgarafundur um heilbrigðismál í Háskólabíó
Fréttatilkynning frá RÚV: RÚV efnir til borgarafundar um heilbrigðismál annað kvöld. Boðið verður upp á málefnalegan umræðuvettvang þar sem leitað er svara við spurningum almennings um...
View ArticleAfneitun Arnþrúðar
Arnþrúður Karlsdóttir er ekki á góðum stað. Ömurlegt framferði hennar og Péturs Gunnlaugssonar á Útvarpi Sögu er óumdeilt. Það þarf ekkert að deila um hvað gengur á á Útvarpi Sögu, það þarf ekkert að...
View ArticleNýtt þjóðarsjúkrahús við Hringbraut
Gunnar Svavarsson skrifar: Undanfarið hefur nokkuð verið rætt um framgang byggingarverkefna við Hringbraut, þar sem þjóðarsjúkrahúsið mun stækka og uppfylla nútímakröfur sem gerðar eru til...
View ArticleErlingur dáinn, farinn, ekki meir
Guðrún Snæfríður Gísladóttir leikkona skrifar minningarorð um leikarann Erling Gíslason en útför hans fór fram í Dómkirkjunni klukkan 15.00 í dag. Helst vildi ég kalla hann gæðinginn á sviðinu, en eru...
View ArticleRaddir fólksins #borgarafundur – Heilbrigðismálin
Ríkisútvarpið stóð fyrir borgarafundi í Háskólabíói í kvöld sem var rétt í þessu að ljúka. Tilefnið var að ræða heilbrigðismálin en með sanni má segja að þau hafi verið í brennidepli að undanförnu....
View Article„ALLT MEÐ SYKRI OG RJÓMA“– Páskahugvekja
I Í mínu ungdæmi – ég fæddist á lýðveldisárinu 1944 – var offita svo sjaldgjæf að Reykvíkingar sem þurftu á sendibíl að halda við búferlaflutninga eða annað sóttust gjarna eftir viðskiptum við...
View Article