ASÍ spáir „kraftmiklum hagvexti“ næstu ár
„Horfur í efnahagslífinu eru bjartar um þessar mundir og gangi spá hagdeildar eftir verður samfelldur hagvöxtur hér á landi í 8 ár,“ segir í Hagspá ASÍ sem birt var í gær. „Spáð er kraftmiklum hagvexti...
View ArticleHarpa Einars missti fyrirtæki í hendur fjárfesta og leitar nú til almennings
Harpa Einarsdóttir skrifar: Eftir að hafa unnið hörðum höndum við að byggja upp Ziska í 6 ár varð mér á að missa fyrirtækið í hendur fjárfesta árið 2014. Ég hef ekki náð samningum um að fá fyrirtækið...
View ArticleTrump er forsetaframbjóðandi Repúblikana
Donald Trump hefur í raun sigrað forkosningar Repúblikana og verður því forsetaframbjóðandi flokksins. Ted Cruz hefur dregið framboð sitt til baka, eftir yfirburðarsigur Trump í Indiana í nótt. Í...
View ArticleStuðningskonur Oddnýjar bjóða til kvennagleði
Fréttatilkynning: Stuðningskonur Oddnýjar G. Harðardóttur, sem býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar, bjóða til kvennagleði í Listasafni Einars Jónssonar í kvöld miðvikudaginn 4. maí kl. 20:00....
View ArticleMoussaief, Taylor & Grímsson
Auðvitað er langt um liðið, en samt er það satt að pabbi hennar Dorritar var einu sinni tekinn fastur af Scotland Yard fyrir að áreita Elizabeth Taylor. Ekkert alvarlegt, hún var full og allsber og...
View ArticleÖryggi og vellíðan í samskiptum
Finnur Gunnþórsson skrifar: Píratar voru stofnaðir til þess að valdefla almenning og kalla fólk til lýðræðislegrar ábyrgðar með aukinni þátttöku. Möguleikinn á því að nýta hæfileika og áhuga fólks og...
View ArticleÁ nýjum lendum, loft og jörð – Spjall við Soffíu Sæmundsdóttur
Margrét Tryggvadóttir skrifar: Soffía Sæmundsdóttir opnaði einkasýningu sína Loft – jörð þann 23. apríl, í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Þar sýnir hún um 20 ný olíumálverk sem öll eru máluð á tré....
View ArticleForseti bæjarstjórnar fékk flýtimeðferð og undanþágu frá deiliskipulagi
Sveitastjórn Norðurþings heimilaði byggingu steypustöðvar þrátt fyrir að hvorki lægi fyrir byggingaleyfi né deiliskipulag. Þetta kemur fram í hádegisfréttum RÚV fyrr í dag. Gaukur Hjartarson...
View ArticleClinton hjólar í Trump
Hillary Clinton sem berst fyrir tilnefningu Demókrataflokksins birti í gær afar harkalegar auglýsingar sem beint er gegn Donald Trump. Clinton notar hins vegar ekki eigin orð til þess að rífa í Trump...
View Article„Nú þarf að setja fram vantraust á Bjarna Ben“
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona VG, segir á Facebook rétt í þessu að nú þurfi að koma fram vantraust á Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins. Bjarkey hlekkir í...
View ArticleFjölskylda Bjarna á kafi í aflandseyjabraski
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, stofnaði fyrirtæki á Tortólu í gegum lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Þetta kemur fram í Stundinni í...
View ArticleOpið bréf til Sigrúnar Magnúsdóttur
Hæstvirtur Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir. Á félagsfundi í Veiðifélagi Mývatns 4. maí 2016 komu fram þungar áhyggjur félagsmanna af ástandinu í lífríki Mývatns og Laxár. Mörg...
View ArticleStokkhólmur höfuðborg Íslands?
Nýjasta könnun Gallup á fylgi flokka er merkilegur pappír. Ég verð að segja að ég varð hálf gáttaður þegar ég sá að Sjálfstæðisflokkurinn var, enn og aftur, orðinn stærsti flokkur landsins. Enginn...
View ArticleHlegið að Sigurði Inga
Við afhendingu 85.000 undirskrifta til endurreisnar heilbrigðiskerfinu sem forsætisráðherra voru afhentar sl. laugardag í húsi Íslenskrar Erfðagreiningar héldu forsvarsmenn flokkanna tölu. Sigurður...
View ArticleGuðni býður sig fram til forseta Íslands : Hin fagra óvissa lífsins
Í salnum í Kópavogi klukkan 14:00 í dag tilkynnti Guðni Th. Jóhannesson að hann gæfi kost á sér til embættis forseta Íslands. Guðni var þar ásamt fjölskyldu sinni, eiginkonunni Elizu Reed sem er...
View ArticleFluttur í íbúð eftir níu ár á götunni
Hópur Íslendinga í Kaupmannahöfn tók höndum saman og aðstoðaði íslenskan mann á sjötugsaldri sem búið hefur á götunni við að koma sér fyrir í nýrri íbúð. Maðurinn hefur verið á götunni í níu ár og...
View ArticleÞess vegna gekk ég til liðs við Pírata
Ég gekk til liðs við Pírata 30. janúar 2013, samkvæmt félagatalinu allavega. Ég lenti óvænt í öðru sæti í prófkjöri í SV-kjördæmi. Það kom mér allavega á óvart. Á þeim tíma var ég í námi í...
View ArticleRimlar óttans
Ótti hefur haldið mér í heljartökum svo lengi sem ég man eftir mér. Óttinn við að gera mistök. Óttinn við að vera ekki fullkomin. Óttinn við að lenda í aðstæðum sem ég hef ekki stjórn á. Augljóslega...
View ArticleÞÖGNIN MIKLA Á BESSASTÖÐUM
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook og gaf okkur leyfi fyrir birtingu hér: Nú virðist margt líkt með forsetanum og forsætisráðherranum sem hrökklaðist frá völdum á...
View ArticleFormaður Samtakanna ’78 hættir
„Ég hef af persónulegum ástæðum ákveðið, í samráði við nánustu fjölskyldu og samstarfsfólk, að draga mig í hlé frá trúnaðarstörfum í Samtökunum ’78 um ótiltekinn tíma,“ skrifar Hilmar Hildar...
View Article