5 grennandi og heilsubætandi drykkir
Ef þú ætlar að breyta um lífsstíl og jafnvel missa nokkur kíló eftir páskafríið þá veistu að rétta leiðin er auðvitað að borða hollt fæði ásamt því að hreyfa þig reglulega. Allt snýst þetta um að eyða...
View ArticleAllt er vænt sem vel er grænt! Sonja svarar Þórði og Kristjáni
Hér á eftir mun ég að svara áður birtu bréfi Þórðar I. Runólfssonar til mín sem og bréfi Kristjáns Þórðarsonar. Svar til Þórðar I. Runólfssonar Sæll Þórður, Ég taldi mig hafa fullvissað íbúa Eyja- og...
View ArticleÁ rölti niður minningagötu
Á rölti mínu niður minningargötu um daginn dró ég þá ályktun að ég hafi ekki verið nógu spurult barn. Ég gaf mér hluti, spurði einskis og gekk því um í villu og svíma árum saman. Einhvern tímann...
View ArticleEru heimilislausir ósýnilegir?
Þetta myndband sýnir fram á að í raun sjáum við ekki heimilislaust fólk og okkur þykir það ekki koma okkur við. En hvað ef þetta væri einhver úr fjölskyldu þinni? Myndir þú þá labba framhjá?
View ArticleFólk deyr ef það drekkur ekki
Þegar ég sá fréttir af hungurverkfalli unga flóttamannsins Ghasem, frá Afghanistan, hristi ég höfuðið. Hungurverkfall er þjáningafull og stórskaðleg mótmælaaðferð sem bitnar fyrst og fremst á...
View ArticleFjöldaflótti út í „sumarið“
Í gær reyndi ég ítrekað að ná í ákveðið fólk í símann án árangurs. Fólk sem yfirleitt er heima á þeim tíma sem ég hringdi og ég áttaði mig snarlega á því að sumarbrjálæðið er skollið á. Sólin skein...
View ArticleYoungblood-vörurnar eru bylting í förðunarvörum
Youngblood-förðunarlínan er þróuð af Pauline Youngblood. Pauline starfaði um árabil sem klínískur snyrtifræðingur á fegrunar- og lýtalæknastofu í Beverly Hills í Bandaríkjunum. Þar var hún í daglegu...
View ArticleGhasem sveltur en hann er ekki einn
Benjamín Julian skrifar. Þegar Ghasem Mohamadi byrjaði í hungur- og þorstaverkfalli vissi nánast enginn hver hann var. Hann á enga fjölskyldu, flestir vinir hans hafa verið sendir úr landi og það var...
View ArticleHver man ekki eftir þessu krútti?
Rifjast upp gamlar og góðar minningar með þessu myndbandi úr The Cosby Show, einum vinsælasta sjónvarpsþætti fyrr og síðar. Þessi er æðisleg og ógleymanleg.
View ArticleLentu hér…
Auglýsing frá Turkish Air. Flott myndband um krakka sem dreymir um flugvöll í sinni heimabyggð.
View ArticleEkki láta neikvæðnina vera þína stærstu hindrun!
„Ég get þetta ekki!“ „Þetta er of erfitt fyrir mig!“ „Ég er ekki nógu góð í þessu!“ Þekkjum við ekki öll þessar neikvæðu setningar? Með því að tala svona til okkar þá erum við búin að ákveða veikleika...
View ArticleTil sykurfíkla
Ég heiti Freyja og ég er sykurfíkill. Fyrir 15 mánuðum hætti ég að reykja (Húrra fyrir mér!) en það gekk ekki betur en svo að ég skipti út einni fíkn fyrir aðra, ég hætti að reykja og í staðinn fyrir...
View ArticleAð bjarga lykkju
Að missa niður lykkju í uppfitjunarumferð Hvaða prjónari kannast ekki við að missa niður lykkju í uppfitjunarumferð? Yfirleitt er þá brugðið annað hvort á það ráð að rekja allt draslið upp og byrja...
View ArticleStjórnmálamaður frá páskum fram á sumardaginn fyrsta
Allar uppákomur lífsins gerast einu sinni, aðeins einu sinni – eftir það eru þær lærdómur eða minning. Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í Reykjavík var haldið 20. nóvember í fyrra, þar sem sjö efstu...
View ArticleFrábært fyrir föndrara – prentað á tré
Nú geturðu prentað á tré sem er frábært ef þig langar til dæmis að myndskreyta slétta viðarfleti eins og borðplötur eða bara búa til myndverk. Það sem til þarf er bleksprautuprentari og pappír með...
View ArticleGuðrún Bryndís þakkar gott boð Pírata
Í gær birti Kvennablaðið grein Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur þar sem hún kvaddi Framsóknarflokkinn og lýsti veru sinni og innviðum flokksins á þeim stutta tíma sem hún gegndi skyldum stjórnmálamanns....
View ArticleRæktaðu ávexti í garðinum þínum!
Á Íslandi nú til dags, má víða finna epla-, peru-, plómu- og kirsuberjatré í görðum sem dafna ágætlega og gefa ávöxt. Ávaxtatrjám þarf að velja góðan stað í garðinum, í skjóli og þar sem sólar nýtur,...
View ArticleÞrívíddarpenninn LIX algjör bylting
Nú geturðu teiknað þrívíða hluti í lausu lofti. Þessi þrívíddarpenni er hugarsmíð nokkurra hugvitsamra aðila sem kynntu hugmyndina á hópfjáröflunarsíðunni Kickstarter í gær og hafa nú þegar fjármagnað...
View ArticleDreymir þig illa?
Í heimi draumsins sem ég kýs að kalla „Draumalandið“ er allt „raunveruleiki“ í þeim skilningi að allt sem okkur dreymi sé í rauninni til í þeirri vídd sem draumurinn er. Að upplifanir draumsins séu...
View ArticleKona veiðir…
Það er mikilvægt fyrir veiðimenn og konur að halda ró sinni á árbakkanum. Þessi kona er greinilega óvön og verður mikið um þegar fiskurinn bítur á.
View Article