Sykur og hveitislaus Nutella kaka
Fyrir helgi ákvað ég að reyna að búa til heimagert, sykurlaust Nutella. Ég er nefnilega þessi týpa sem get auðveldlega réttlætt það að setjast upp í sófa með Nutella-krukku og stóra skeið og borðað...
View ArticleÍslenski leigumarkaðurinn – Villta vestrið
Guðmundur Guðmundsson skrifar: A fær efndir, B fær nefndir Ef setning á borð við „neyðarástand á leigumarkaði“ er sett inn í leitarvél koma upp áratugagömul áköll til stjórnvalda. Þetta eru...
View ArticleMeð kjarkinn í farteskinu II
Kvennablaðið birti áður grein Huldu Karenar Ólafsdóttur Með kjarkinn í farteskinu en Hulda, sem er fædd 1949, tók sig upp fyrir tæpu ári síðan og settist að í Noregi þar sem hún starfar sem sjúkraliði....
View ArticleHaute Couture Hafnarfjörður
Harpa Einarsdóttir hefur eins og frægt er orðið skilið við fyrrum vörumerki sitt og hannar nú undir merkinu Skulls & Halos. Nafnið kemur engum á óvart sem þekkir til verka Hörpu en það...
View ArticleEðlileg krafa að fólk geti lifað af laununum sínum
Katrín Jakobsdóttir gerði kröfu Starfsgreinasambandsins um að lægstu taxtar fari ekki undir 300 þúsund krónur að umtalsefni á Alþingi í dag en margir virðast súpa hveljur yfir þeirri kröfu. Hún benti á...
View ArticleFriðhelgi hvað?
Hvenær má lögreglan banka upp á hjá þér og biðja um að fá að skoða sig um í húsinu þínu? Róta í gegnum allar eigur þínar? Hvað gerist ef þú neitar að verða við þeirri bón? Hvað ef lögreglan biður þig...
View ArticlePascal Pinon með stofutónleika á Safnanótt
Hljómsveitin Pascal Pinon heldur tónleika á Gljúfrasteini klukkan 21 á Safnanótt, föstudaginn 6. febrúar. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Safnanótt er haldin í samstarfi...
View ArticleKonur taka stökkið
„Það er engin varkárni í gangi þegar kemur að stóru ákvörðunum hjá þeim konum sem til okkar leita,“ segir Guðrún Margrét Snorradóttir en þær Ágústa Hlín Gústafsdóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Ylfa...
View ArticleSuðrænn saltfiskur með kartöflumús úr sætum kartöflum
Borgarstúlkan með litla barnið. Sumarið 1980 var saltfiskur út í eitt hjá mér. Ekki af því að ég fór að vinna í saltfiski. Heldur vegna þess að þá réð ég mig sem „ráðskonu“ eða hjálparstúlku í sveit...
View ArticleLeigjendur óskast
Hvað í auglýsingunni hér að ofan er skáldskapur? Flestir sem þekkja til íslenskra húsnæðismála afgreiða auglýsinguna að ofan sem skáldskap og fjarstæðu. Eini skáldskapurinn í auglýsingunni er nafn...
View ArticleGlæpsamleg starfsemi smálánafyrirtækja
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, flutti harðorða ræðu um starfsemi smálánafyrirtækja á Alþingi í dag. Hann beindi orðum sínum til þingsins og Frosta Sigurjónssonar, formanns...
View ArticleMamma
Ég fylgdi tæplega áttræðri móður minni til öldrunarlæknis á dögunum. Ástæða heimsóknarinnar var sem sagt öldrun. Tíminn hefur ákveðna fordóma gagnvart fullorðnu fólki hann nennir ekki að vinna með því...
View ArticleAvókadó-súkkulaðikökur
Ég veit að þetta hljómar ekki endilega vel í huga allra. Avókadó-súkkulaðikökur. Já, ég játa. Ef ég hefði lesið þessa fyrirsögn fyrir ári síðan hefði ég hugsað; hvaða hryllingur er þetta? og hrist...
View Article„Vítavert gáleysi var sýnt í starfi“
Fréttatilkynning frá Landssamtökunum Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands 5. febrúar 2015 Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands harma þann alvarlega atburð sem átti sér stað í gær...
View ArticleEngin mjólk í dag – Dagur í lífi atvinnusjúklings
Ég vaknaði í morgun við vekjaraklukku mannsins míns og ýtti við honum og stelpunni svo þau kæmust af stað til að skutla henni í skólann. Hann skutlaði til mín morgunlyfjunum vegna þess að ég er í...
View ArticleReyndu þetta gegn fótaóeirð og svefnleysi
Svefntruflanir geta stuðlað að vanlíðan. Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að svefntruflanir eru gríðarlega algengar. Ef þú færð ekki nægan svefn geturðu fengið bauga undir augun,...
View ArticleÆvintýri sem styrkir líkama og sál
Líkamsræktarferð til Salou á Spáni 21.–28. apríl 2015 Hvernig væri að fljúga á vit uppbyggjandi ævintýris með maka, systur, vinkonu, saumaklúbbnum eða einn síns liðs? Ævintýris sem styrkir líkama og...
View ArticleTraust er dýru verði keypt
Hæstiréttur staðfesti fyrir skemmstu tvo dóma Héraðsdóms Reykjavíkur yfir fyrirtækinu Kron sem er í eigu Magna Þorsteinssonr og Hugrúnar Árnadóttur vegna deilna sem fyrirtækið átti við spænskan...
View ArticleAmerískar pönnukökur
Ég mæli með því að prófa þessar um helgina. Ég hef bakað þessar pönnukökur eftir uppskrift sem ég fékk hjá Júliu systur minni. Hún er miklu duglegri en ég að baka svo ég leita oft til hennar þegar mig...
View ArticleHeimsdagur barna 2015 | Vetrarhátíð
Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og spennandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar víða um borgina. Heimsdagur barna hefur lengi...
View Article