Dagbók öryrkja í eina viku
Enn berast mér póstar frá fólki sem lifir í neðstu þrepum þjóðfélagsstigans sem langar til að segja sögu sína en þorir það ekki vegna ættingja sinna, barna og vina sem gætu mögulega séð skrifin og haft...
View ArticleAf hverju eru skattaparadísir vandamál?
Í tilefni frétta RÚV um að fjármálaráðherra hyggist leggja fram frumvarp þar sem refsileysi vegna brota á skattalögum er heitið þeim sem vantelja tekjur í skattaskjólum er rétt að rifja upp hvers vegna...
View ArticleVerðskulduð viðurkenning
Guðrún Guðlaugsdóttir skrifar: Ánægjulegt er þegar þeir hljóta viðurkenningu sem til hennar hafa unnið. Ekki síst á þetta við ef störf viðkomandi eru til heilla fyrir samborgara. „Vigdís Jónsdóttir...
View ArticleGuðfinna Rúnarsdóttir leit í spegil
Guðfinna Rúnarsdóttir ríður nú á vaðið að beiðni Kvennablaðsins og skrifar um það sem hún sér þegar hún lítur í spegilinn. Spegilmyndin Ég horfi í spegil og brosi. Eða er þetta glott? Ég horfi á sjálfa...
View ArticleGamla fólkið í fangelsi!
Sóldís Birta Reynisdottir skrifaði grein sem hún bað um að birt yrði í Kvennablaðinu. Mikið rosalega langar mig að segja ykkur hvað mér liggur á hjarta. Amma mín er því miður komin á dvalarheimili....
View Article60% morða á Íslandi frá árinu 2003 eru heimilisofbeldismál
Fréttatilkynning frá Mannréttindastofu Reykjavíkurborgar. Frá árinu 2003 hafa verið framinn 11 morð á Íslandi sem rekja má til heimilisofbeldis en það er um 60% morða sem framin voru á þessu tímabili....
View ArticleSkyldusparnað á lífeyrissjóðina?
Benedikt Sigurðarson skrifar: Fjármögnun íbúðabygginga og kaupa er eilífðarviðfangsefni. Þess vegna er mikilvægt að hafa regluverk og eftirlit á þeim markaði þannig að unnt verði að ýta undir...
View ArticleEddan kom, sá og sigraði
María Sigurðardóttir skrifar: Kvöldið sem ég sá Edduna í nýuppgerðu Gamla bíói varð mér hugsað til þess að í salnum væru áreiðanlega ótalmargir aðdáendur, sem bókstaflega ólust upp við þessa vinsælu...
View ArticleMaðurinn sem elskaði fólk: Minning um Maysles
Þegar ég sá á föstudaginn var að hinn merki heimildarmyndagerðarmaður Albert Maysles væri látinn þá fékk ég örlítinn sorgarsting í hjartað. Fyrir nær sjö árum síðan höfðum við nokkrir vinirnir orðið...
View ArticleÞrusufundur 8. mars í Iðnó
Feminismi gegn fasisma var yfirskrift árlegs baráttufundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti sem haldinn var í Iðnó í gær. Fundurinn var vel sóttur og þótti almennt öflugur og...
View ArticleÁlfrún Örnólfsdóttir er Guð í einn dag
Álfrún Örnólfsdóttir skrifar pistil að beiðni Kvennablaðsins í pistlaröðinni Guð í einn dag. Ég hef leikið mörg hlutverk um ævina enda leikkona og mætti því segja að ég sé sérfræðingur í að bregða mér...
View ArticleKókossnakk með chili
Ég er enn að bíða eftir vorinu. Held að biðin hafi aldrei verið lengri. En mér leiðist að tala um veðrið. Það gerir mig dapra. Það gengur illa að fá manninn minn til að samþykja það að kaupa eitt...
View ArticleSif Cosmetics hlýtur gæðavottun
Fréttatilkynning Framleiðsla og dreifing á hinum vinsælu EGF og BIOEFFECT húðvörum frá Sif Cosmetics hlutu nýverið óháða gæðavottun frá faggildum vottunaraðila. Sif Cosmetics er meðal fyrstu íslensku...
View ArticleÓdýrar og vandaðar leiguíbúðir fyrir alla
Guðmundur Guðmundsson skrifar: Á þessu ári eru liðin fimmtíu ár frá upphafi „Milljónaverkefnisins“ í Svíþjóð. Verkefnið, sem kallast Miljonprogrammet á móðurmálinu, var eitt viðamesta...
View ArticleSykurlaus hindberjakókospannacotta
200 ml kókosmjólk (úr fernu til drykkjar) 200 ml rjómi 16 dropar hindberjastevía (ég nota via health) 2 blöð matarlím Fersk ber Mjólkin og rjóminn hitað varlega saman. Ekki láta sjóða. Stevíunni bætt...
View ArticleEkki útdautt enn
Slitur úr orðabók fugla (2014) er fjórða ljóðabók Guðrúnar Hannesdóttur. Hún fer sér hægt í ljóðagerðinni en ferill hennar spannar nú tuttugu ár. Í nýju bókinni eru 33 ljóð sem öll tengjast fuglum á...
View ArticleFiskur, franskar, laukhringir, majónes
Það er einhver fiskur í mér þessar vikurnar. Undanfarið hef ég eldað töluvert meira af fiski en ég er vön í öllum mögulegum útgáfum. Ein þeirra er fiskur, franskar, laukhringir og majónes. Einhver gæti...
View ArticleÓkeypis gisting fyrir ferðamenn!
Síðasta sumar hafði vinkona mín sem býr fyrir sunnan samband við mig og spurði mig hvort að ég og maðurinn minn gætum tekið að okkur að hýsa ferðamann sem hafði hugsað sér að fara hringinn í kringum...
View ArticleBlautir draumar um hvítvín og humar í sama kæli
Áfengisfrumvarpið eins og það liggur fyrir núna í þinginu er ein ömurlegasta tilraun sem ég hef séð til að ljúga hugsjónum upp á sig og telja hinum lítilþægu trú um að í þessari óráðsíu felist frelsi....
View ArticleSigmundur fer til útlanda
Það virðist vera regla að í hvert sinn sem forsætisráðherra bregður sér út fyrir landsteinana skilur hann eftir einhverja bombu sem á að springa meðan hann skoðar sig um í hinu vonda Evrópusambandi og...
View Article