Loftkastalar fjármála- og forsætisráðherra
Ræða Steinunnar Þóru Árnadóttur á Alþingi þann 8. september 2015 Hæstvirtur forseti. Kæru landsmenn. Mestöll þjóðin var í sigurvímu eftir jafntefli íslenska karlaknattspyrnuliðsins um liðna helgi, fáir...
View ArticleÍsland kemst ekki á blað hjá Tripadvisor
Vinsælasti ferðavefur í heimi Tripadvisor gaf út fyrir skemmstu yfirlit yfir vinsælustu áfangastaði í heimi. Ísland kemst ekki á blað þetta árið en hér eru 25 vinsælustu borgir heims að mati þeirra...
View ArticleHver á forgangsröðunin að vera?
Bjarney Bjarnadóttir skrifar: Ég hef verið að velta fyrir mér þessari umræðu með að stækka stúkuna í Laugardalnum og langar eiginlega bara að koma þessu frá mér. Ef KSÍ hefur tök á að eyða eigin...
View ArticleIcelandair vill enga fædda fyrir 1980
Það virðist vera að konur á besta aldri eða 35 ára og eldri þyki ekki gjaldgengar í störf flugfreyja hjá Icelandair. Kvennablaðið hefur fengið staðfest úr ýmsum áttum að konur jafnvel með reynslu í...
View ArticleHvar skal ráðist inn næst: Stikla úr nýrri mynd Michael Moore
Í gær 10. september frumsýndi Michael Moore stiklu úr nýjustu mynd sinni Where to invade next. Eins og kunnugt er tók Michael upp hluta myndarinnar á Íslandi lesið meira um myndina á vefsíðu Michael...
View ArticleÁ Lesbos ríkir ringulreið og hjálparstofnanir sinna ekki flóttafólki
Hjónin Eric Kempson og kona hans Philippa búa í Eftalou á eyjunni Lesbos skammt frá bænum Molyvos sem er í u.þ.b. 70 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Mytilene. Þau eru bresk en hafa búið á eyjunni...
View ArticleVelkomin til Röszke
Þessar ljósmyndir voru teknar í Ungverjalandi í gær 10. september 2015. Fólkið er á leið til þorpsins Röszke sem er á landamærum Serbíu og Ungverjalands og er fyrsti áfangastaður flóttafólks sem kemur...
View ArticleKomið fram við fólk eins og skepnur: Flóttamannabúðirnar í Röszke
Aðfararnótt 10. september sl. fór Michaela Spritzendorfer-Ehrenhauser sem er eiginkona austurrísks stjórnmálamanns ásamt Klaus Kufner og Ilse Lahofer með hjálpargögn til flóttamannabúðanna Röszke á...
View ArticleORÐ UM ÁST
ORÐ UM ÁST Þið hafið stundum spurt mig um lífsins fögru leit um löngun þá sem sálir okkar tengir og ég get fundið svarið því hógvært hjartað veit að hljómað geta ástarinnar strengir. Við leitum að því...
View ArticleLögregla slær til flóttafólks
Flóttafólk á ferð sinni frá Grikklandi yfir landamærin til Makedóníu fyrirhitti óeirðalögreglu sem börðu til þeirra og skipuðu þeim að setjast á regnvota jörðina. Þetta myndband var tekið í gær 11....
View ArticleVangaveltur um fátækt og flóttafólk
Í ljósi umræðunnar um flóttafólk undanfarið þá langar mig að segja eftirfarandi: Ég hef verið fátæk á Íslandi. Ég hef ekki haft efni á að fara með börnin mín til tannlæknis og ég hef þurft að minnka...
View ArticleMikilvægir málaflokkar
Alltaf gaman af gögnum, í þetta skiptið frá fjármálaráðuneytinu, (breytið árinu aftur til 2001 til þess að sjá allar tölurnar sem voru fengnar í myndina) Flokkarnir á meðfylgjandi mynd eru fengnir frá...
View ArticleMaður hjálpar ekki barni sem liggur á götunni „seinna“
Lítil stelpa blæs sápukúlur og hlær, hún komst til Búdapest frá Röszke í gær, móðir hennar segir að fjölskyldan verði vonandi komin til Austurríkis á morgun. Lestin ætti að leggja af stað snemma á...
View ArticleÉg elska hljóðbækur
Nú er nýliðinn bókasafnsdagur og því langar mig að nefna að ég er mikill bókaormur og sæki því bókasafnið reglulega auk þess sem ég kaupi alltaf slatta af bókum mest megnis til gjafa handa vinum og...
View ArticleRauðrófusúpa
Rauðrófur, grænmeti, Pólland, haust, rauðrófusúpa. Við Rúnar maðurinn minn vorum svo lánsöm að hjón sem vinna með honum, buðu okkur afnot af íbúð sinni í boginni Torun í Póllandi. Þar sem við höfðum...
View ArticleÁ flótta!
Bjarni Tryggvason skrifar: Það eru margir til kallaðir í umræðunum um flóttamenn og sýnist hverjum sitt og setur mann hljóðan yfir mörgum þeim skoðunum sem menn viðra kinnroðalaust. Flóttafólk er sagt:...
View ArticleEnnþá gerast ævintýr
Það var ekki laust við að gæsahúð hríslaðist um mig þegar ég gekk í salinn í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Á stóra sviðinu blasti við sjálfur ævintýraskógurinn, dimmur og djúpur, með himinháum laufþungum...
View ArticleÁsta vill að ráðherrum verði með lögum gert að segja satt og rétt frá
Ásta Guðrún Helgadóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarps þingflokks Pírata um upplýsinga- og sannleiksskyldu ráðherra. Um er að ræða frumvarp um breytingu á lögum um ráðherraábyrgð sem gerir ráð...
View ArticleGerum starf sjálfboðaliða auðveldara: Anna Dalmay stendur fyrir söfnun
Undanfarna daga hef ég fengið margar fyrirspurnir frá Íslendingum hvernig þeir geti aðstoðað mig við að hjálpa flóttafólki. Þess vegna hef ég ákveðið að standa fyrir söfnun. Þessi söfnun er gott...
View ArticleJá sæll, ertu geðveikur?
Eymundur L. Eymundsson skrifar; Lítið sjálfstraust og sjálfsvirðing, taugakerfið brothætt, skömm, sjálfsvígshugsanir, sjálfshatur, reiði, félagsleg einangrun og að vera uppstökkur eru oft fylgifiskar...
View Article