Borgaralaun
Árið 1928 spáði breski hagfræðingurinn John Maynard Keynes því að tækniþróunin yrði slík að vélar ættu eftir að gera vinnuframlag mannfólks óþarft. Eftir hundrað ár þyrfti enginn að vinna fyrir afkomu...
View ArticleMeðgönguþunglyndi er dauðans alvara
Það er sem það sé óskrifuð regla að allar konur eiga að hlakka mikið til þess að barnið sem þær eiga von á komi í heiminn. Konur eiga líka að elska börnin sín skilyrðislaust frá fyrsta degi. En hvað...
View ArticleReshma kennir þér að varalita þig: Stöðvum sýruárásir
Sýruárásir tíðkast um allan heim og að stærstum hluta eru fórnarlömbin konur eða ungar stúlkur. Reshma Bano Qureshi er indversk og ein þessara fórnarlamba en hún missti annað augað og hörund hennar er...
View ArticleÁ hvaða leið eru bankarnir?
Fjármálaráðherra hefur kynnt áætlanir ríkisstjórnarinnar um sölu bankanna. Lýsir hann því yfir að hann telji heppilegast að ríkið minnki eignarhlut sinn úr 98% niður í 40%. Það á að duga til að tryggja...
View ArticleESB ríkin samþykkja að taka við 160.000 flóttamönnum
ESB ríkin samþykkja að taka við 160.000 flóttamönnum frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi. “Getum veitt fyrstu hópunum alþjóðlega vernd mjög fljótlega” Thomas de Maiziere/Ljósmynd Concordmonitor.com...
View ArticleSkelfilegur fjöldi týnir lífinu á leiðinni
Mark Fiore er margverðlaunaður teiknimyndahönnuður og vann m.a. Pulitzerverðlaun fyrir pólitískar ádeiluteiknimyndir sínar árið 2010. Þessa teiknimynd gerði hann í síðustu viku í tilefni af andláti...
View ArticleLýðháskólar verði viðurkenndur valkostur í menntun
Björt framtíð vill að lýðháskólar verði viðurkenndur valkostur í menntun. Brynhildur Pétursdóttir, þingkona BF hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að menntamálaráðherra hefji...
View ArticleHvað segir almenningur um forgangsröðun í fjármálum
Yfir 90% landsmanna vilja enn að Alþingi forgangsraði fjármunum til heilbrigðismála. Þetta kemur skýrt fram í skoðanakönnun sem Capcent Gallup gerði fyrir Pírata rétt fyrir þingsetningu. Heilbrigðismál...
View ArticleYfirlýsing fatlaðra kvenna í Tabú og stýrihópi Kvennahreyfingar ÖBÍ um...
„Við erum ánægðar með þau viðbrögð sem óbærileg staða fólks á flótta frá Sýrlandi og öðrum átakasvæðum hefur fengið hér á landi. Einnig fögnum við þeim jákvæðu skilaboðum, sem svo margar manneskjur...
View ArticleAf sundbúrkum, einmana pardusdýrum og fjölkvæni – Dagbók frá Didim II
Greinin sem hér birtist, sú seinni af tveimur frá Tyrklandi fyrir Kvennablaðið, var skrifuð um miðjan ágúst sl. Hún er að hluta í nokkuð léttum dúr, vonandi þó ekki léttúðugum, miðað við þær hörmungar...
View Article„Mín lífsgæði hafa versnað til muna eftir aðgerð“
Björt Þorleifsdóttir frá Stöðvarfirði var í opnuviðtali Austurgluggans í síðustu viku. Hún tók ákvörðun um að gangast undir hjáveituaðgerð haustið 2013. Síðan þá hefur líf hennar verið ein þrautaganga...
View ArticleGáfu skít í rússa
Rússar freistuðu þess fyrir rúmlega þremur árum að ná friðarsamningum í Sýrlandi. Samkvæmt samningsdrögunum átti Assad Sýrlandsforseti að stíga til hliðar, vesturlönd að hætta vopnasendingum til...
View ArticleErt þú ennþá Charlie?
Franska skopmyndatímaritið Charlie Hebdo á nú yfir höfði sér lögsókn vegna skopmyndar sem sumum finnst að geri lítið úr örlögum Aylan Kurdi, 3 ára sýrlensks drengs sem fannst látinn á strönd Tyrklands...
View ArticlePútín hringdi í Elton John
Söngvarinn og tónskáldið Elton John deildi því með aðdáendum sínum á Instagram í gær að sjálfur Pútín hefði hringt í hann. Elton John þakkar Rússlandsforseta fyrir að hafa haft samband og segist hlakka...
View ArticleHvaða vörur eru frá Ísrael?
Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu Bjarkar Vilhelmsdóttur að fela skrifstofu borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum...
View ArticleVín og haustuppskera
Nú er kominn sá tími ársins þar sem búðir fyllast af nýuppteknu grænmeti og kjöt af nýslátruðu fyllir kjötborð verslanna. Þá er ekki úr vegi að skoða hvaða og hvernig vín passa þessum árstíma ef svo má...
View Article„Alþingi er ekki aðgengilegt fyrir alla“
Freyja Haraldsdóttir vakti athygli á því að Alþingi er ekki aðgengilegt fyrir alla, undir liðnum Störf þingsins í gær þann 15. september 2015. „Virðulegi forseti Það er með trega sem að ég vel að vekja...
View ArticleHeimur hljómsveitarstjórans – Daníel Bjarnason
Sinfóníuhljómsveitin frumsýndi í vikunni nýtt myndband sem kynnir Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóra og staðarlistamann Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Myndbandið er það fyrsta af þremur sem gerð...
View ArticleHjartveikum einstakling neitað um aðstoð á bráðamóttöku!
Já, hvað fyndist ykkur um það að fullorðinn karlmaður í augljósum áhættuhópi myndi fara á bráðamóttökuna í Fossvogi eina nóttina andstuttur og með brjóstverk, en fengi þau svör þar að koma aftur á...
View ArticleLíffæralán gætu leyst húsnæðisvandann
Ég skil ekki hvernig á því stendur nú þegar ungt fólk fær ekki lán í bönkum til að eignast húsnæði vegna þess að það stenst ekki eitthvert furðulegt „greiðslumat“ að engum bankanna skuli hafa hugkvæmst...
View Article