Gæti ástandið versnað með nýjum forseta og nýrri stjórnarskrá? – Varla
Það gætu sumir sagt að búið sé að skrifa nóg um Ólaf Ragnar í bili. Það eru ekki þeir sömu og segja að nú sé komið nóg af Ólafi sjálfum í bili. En það er bara ekki hægt að hætta að skrifa um forsetann....
View ArticleEinn öflugasti óháði fjölmiðill landsins
Kvennablaðið átti metviku dagana 18. – 24. apríl en alls heimsóttu 147.877 vefinn og flettingar á einstakar síður voru margfalt fleiri. Svona miklar heimsóknir eru okkur mikil hvatning til að halda...
View ArticleAð eitra fyrir börnum
Ég hef lengi ætlað að skrifa þér þessar línur og ástæðan fyrir því að ég geri það núna er sú að í dag er alþjóðlegur vakningardagur um foreldraútskúfun (e. Parental Alienation). Foreldraútskúfun er...
View ArticleReynslan
Eins og Guðni Th. Jóhannesson hefur bent á, þá er embætti forseta Íslands hálft í hvoru pólitískt embætti og menningarlegt „sameiningartákn“; jafnvægið hefur farið mjög eftir því hver gegnir embættinu,...
View ArticleSömu sögurnar
Hver kannast ekki við svipinn á gömlum vinum eða ektamakanum þegar maður upphefur raust sína og byrjar á að segja frá einhverju sem gerðist í „gamla daga“ og alltaf er gaman að minnast. En stundum er...
View ArticleFæði, klæði, húsnæði fyrir alla – Myndband
„Börn tekjulágra foreldra og börn sem eiga foreldra sem eru örorkulífeyrisþegar búa við mestan skort. Ef þú vilt mótmæla þessu ástandi – ef þú vilt breyta þessu, gakktu þá eða rúllaðu með okkur þann 1....
View ArticleInnanbúðarmál framsóknarflokksins
Þingflokkur framsóknarflokksins ætlar að hittast síðar í dag og ræða aflandsmál framkvæmdastjóra flokksins. Framkvæmdastjórinn segist hafa upplýst Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann flokksins um sín...
View ArticleEkkert bíður þeirra annað en líf á götunni
Fréttatilkynning frá No Borders Iceland, Reykjavík, 26. apríl 2016. Á morgun, 27. apríl, stendur til að brottvísa Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu þar sem ekkert bíður þeirra annað en líf á...
View ArticleSjáumst í raunheimum
Kristjana Sveinsdóttir skrifar: Ef ég mætti velja mér háskólanám í dag yrði mannfræði líklega fyrir valinu en ég hef alltaf haft gaman af því að fylgjast með og pæla í mismunandi manngerðum. Ég nýt mín...
View ArticleUm ÁrnaPálslögin
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar birti eftirfarandi skrif á Facebook síðu sinni: „Heyrði í kvöldfréttunum í gær að Sturla Jónsson hefði misskilið ÁrnaPálslögin. Þar sem hann er ekki einn um...
View ArticleÓlafur Ragnar safnar undirskriftum á hárgreiðslustofum
Það vekur furðu að Ólafur Ragnar Grímsson virðist ekki vera búinn að tryggja sér meðmælendur til forsetakjörs því undirskriftarlistar hafa sést á ýmsum stöðum svosem á elliheimilum og...
View ArticleHrólfur lætur af störfum vegna einsleitrar og óvæginnar umræðu
Yfirlýsing frá Hrólfi Ölvissyni. Ég hef ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins frá og með deginum í dag. Þetta hef ég tilkynnt framkvæmdastjórn flokksins og öðrum sem fara...
View ArticleEðlileg endurnýjun og stólavernd
Fjórða hvert ár (eða þar um bil) er skipt um mannskap á Alþingi. Þjóðin kýs, hluti sitjandi þingmanna dettur út og ferskt fólk tekur við þinginu. Sitt sýnist hverjum um þessa reglulegu nýliðun á þingi....
View ArticleGuðsvoluð þjóðin kaus þá aftur
Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, skrifaði ágæta grein 19. október árið 2009. Ég vona að hann virði mér það til betri vegar þótt ég birti hana hér að neðan í heild sinni. Grein Sigurðar eldist vel og...
View ArticleVildarvinavisakort
Erling Ingvason skrifar: Um daginn reyndi ég að útskýra gjafakvótakerfið fyrir þér þannig að þú gætir skilið það, núna ætla ég að reyna að skýra fyrir þér hvað gerðist í þessu svokallaða Hruni með...
View ArticleErt þú með upplýsingar um aflandsfélög sem tengjast íslenskum sjávarútvegi?
Nöfn einstaklinga og fyrirtækja sem tengjast íslenskum sjávarútvegi eru í Panamagögnunum og er Reykjavik Media að vinna úr þeim gögnum. Þær fréttir verða birtar fljótlega. Reykjavík Media óskar eftir...
View Article„En áfram situr fjármálaráðherra hér“
Þingmennirnir Helgi Hjörvar, Svandís Svavarsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir kröfðust allir afsagnar fjármálaráðherra í umræðu á...
View ArticleErna hættir sem formaður framkvæmdaráðs Pírata
Erna Ýr Öldudóttir hefur sagt sig frá starfi sínu sem formaður framkvæmdaráðs Pírata. Erna birti eftirfarandi yfirlýsingu á Facebook nú í kvöld: Fimmtudagur, 28. apríl 2016. Afhent á formlegum fundi...
View ArticleKastljós kvöldsins
Guðbjörn Guðbjörnsson skrifaði eftirfarandi hugleiðingu á Facebook eftir Kastljós kvöldsins: Umfjöllunin í Kastljósinu í gær og í kvöld um tálmun á umgengni var mjög fín, þótt kveða hefði mátt skýrar...
View ArticleÖll 18 mánaða börn fá boð um leikskólavist í Reykjavík
Fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg 28. apríl 2016 Öll börn fædd í janúar og febrúar á árinu 2015 fá boð um að komast í leikskóla borgarinnar í ágúst. Þetta var ákveðið á fundi borgarráðs í morgun....
View Article